Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1982, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER1982 35 DEREK EROF GÖMUL FYRIR JOHN Bo Derek — af mörgum talin ein fegursta kona heims — á við vandamál að stríða í hjónaband- inu. Hún er nefnilega orðin of öldruð fyrir eiginmanninn, leik- stjórann John Derek. Bo er 25 ára en John 56 ára! — Eg er hrædd um að missa hann þar sem ég er nú orðin hálf- þrítug, segir Bo. — Hann hefur engan áhuga á mér lengur. Hann sést sjaldan í hjónarúminu og ég tek eftir því að hann er farinn að daðra við yngri stúlkur. Ég veit ekki hvað ég á að taka til bragðs til að halda í hann. Vinir hjónanna segja að hræðsla Bo sé vissulega á rökum reist. John vill ekkert annað en lamba- kjöt. Bo var bara 16 ára þegar hún tók saman við hann og þá losaði hann sig við stúlku sem hann hafði búið með í nokkur ár. Hún var orðin 23 ára! Hann losaði sig líka við Ursulu Andress af sömu ástæðu en Ursula var 17 ára þegar þau kynntust. Áður hafði hann grætt of fjár á nektarmyndum af henni. Hann græddi einnig á nektar- myndum af Bo Derek. T.d. þessari sem birtist með frásögninni hér. Bara í Bandarikjunum birtist hún í átta milljóna upplagi. — John var fyrsti maðurinn í lífi mínu og hann er enn eini maöurinn í lífi mínu, segir hin óhamingjusama Bo. Enn hefur engin ein stúlka verið tilnefnd sem arftaki Bo. En vinir hjónanna segja að hún verði alla vega ekki eldri en 16 ára. Bo Derek: John grœddi of fjér þessari myndaf henni. Frá árshátfð Félags snyrtisérfræðinga Svona kiæddust konumar 6 sjtitta óratugnum A Arunum um og eftír 1950. Tiska nútímans. Trúlega hefur fjöibreytnin sjaidan verið meiri á öidinni. Félag íslenskra snyrtisérfrœdinga hélt árlegan fagnað sinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudag- inn 4. nóvember sl. Þar var glatt á hjalla, eins og vera ber, og sáu þeir snyrtisérfrœðingar um öll skemmtiatriði sjálfir. Meðal þeirra var tísku- og danssýning, þar sem brugðið var upp svipmyndum liðinna áratuga. Og við látum myndirnar tala. Þessi mynd gætí verið frá árunum kringum '60 þvi hór er rokk og rói komið tíisögunnar. DV-myndir. Einar Ólason. Hór er væntanlega verið að dansa charie- ston, eins og gert var ó fjórða áratugnum, milli 1930-40. Róttæk breytíng varð á pilsatísk- unni 6 óttunda áratugnum, eins og öllum er i fersku minni. Hér er sjeikað afalefli. Tíska stríðsóranna: hór er dátí ó ferð með dömusinni. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.