Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Qupperneq 32
32 DV. FIMMTUDAGUR10. FEBRUAR1983. Nanna Hallgrímsdóttir lést 30. janúar. Hún fæddist á Þórarinsstaöaeyrum viö Seyðisfjörð þann 24. mars 1913, dóttir. hjónanna Hallgríms Metúsalemssonar og Kristjönu Vigfúsdóttur. Henni var komiö í fóstur nokkurra vikna gamalli til Sturlu Vilhjálmssonar og Guðlaugar Guömundsdóttur. Nanna giftist Fil- ppusi Bjarnasyni en hann lést árið; 1978. Þau eignuöust tvö börn. Nanna vann á grillinu í Hótel Sögu síöustu- tuttugu árin. Utför hennar veröur gerö frá Neskirkju í dag kl. 13.30. Sigurður Þórarinsson jaröfræöingur, lést í Borgarspítalanum aö kvöldi þriöjudagsins 8. febrúar. Þorieifur K. Bjarnason, Litla-Mel, lést í Landspítalanum 4. febrúar. Jaröar- förin fer fram laugardaginn 12. febrú- arkl. 14frá Leirárkirkju. Eggert Þ. Briem læknir veröur jarð- sunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. febrúarkl. 13.30. Aöalsteinn Jónsson frá Vaöbrekku veröur jarösunginn frá Egilsstaða- kirkjulaugardaginn 12. febrúarkl. 14. Ýmislegt Hver ók á brúnan, kyrrstæðan Subaru? Ekiö var á brúnan Subaru um klukkan 14 í gær, miövikudag, bíilinn stóö viö stööumæli hjá Slippnum og var honum lagt fyrir aftan vörubíl sem aö öllum líkindum hefur bakkaö á Subaru-bifreiöina. Sjónarvottar að þessum atburöi eöa ökumaður vörubifreiðarinnar er vinsamlega beðinn aö hringja í síma 78256. Fundir Bandalag jafnaðarmanna veröur meö fund í Selfossbíói í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Ræðumenn: Karl Birgisson, Guömundur Einarsson og Vilmundur Gylfason. Allir velkomnir á fundinn. Einnig veröur almennur fundur á hótel. Húsavík á föstudaginn kl. 20.30. Ræðumenn: Þorsteinn Einarsson og Vilmundur Gylfason. Tilkynningar Vikulegar samkomur Hjálpræðishersins Manudaga kl. 16: heimilasamband, þriðjudaga kl. 20: biblíulestur og bæn, fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og stúlknafundir, fimmtuaaga kl. 20.30: almenn samkoma, laugardaga kl. 14: iaugardagaskóli í Hóla- brekkuskóia, sunnudagakl. 10.30: sunnudagaskóii, sunnudaga kl. 20: bæn, .sunnudagakl. 20.30: hjálpræðissamkoma. Verið ætíö velkomin. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar aö Gnoðarvogi 44, 2 hæö, er opin alia virka daga frá kl. 14—16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna er 4442—1. Frá kattavina- félaginu Aðalfundur kattavinafélagsins veröur haldinn á Hallveigarstöðum, sunnudaginn 20. febrúar og hefst hann kl. 14. Færeysk „grafík"sýning í Bæjarbókasafni Garðabæjar Færeysk ,,grafík”sýning stendur nú yfir í Bæjarbókasafni Garöabæjar. Myndirnar eru eftir Færeyinginn Amariel Noröoy frá Klakksvík. Bæjarbúum og öörum gefst því tækifæri til aö skoöa þessar skemmtilegu myndir næstu vikur. Norræna félagið í Garöabæ. Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni 1 fréttabréfi Sjálfsbjargar, sem út kom um síðastliðin mánaöamót, var minnst á leik- húsferöir á vegum félagsins. Ekki var hægt að segja ákveðið um hvaða daga yrði fariö, nú er ákveöið aö sjá Sölku Völku, sunnudaginn 13. febrúar, Hassiö hennar mömmu, laugar- daginn 19. febrúar og 26. febrúar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 17868. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð föstudaginn 11. þ.m. í Skagfiröingaheimilinu aö Síöumúla 35. Skemmtunin veröur fjöl- breytt aö vanda og hefst meö boröhaldi kl. 19. Upplýsingar og miöapantanir í símum 11953 og 84649. OA, samtök fólks sem á við offitu- vandamál að stríða OA-samtökin á Islandi voru stofnuð 3. febrúar 1982 og eru því eins árs gömul um þetta leyti. Þau eru angi af alþjóðafélagsskapnum Over- eaters Anonymus. Inntöku- eða félagsgjöld eru engin og eru samtökin öllum opin sem teija sig eiga við offitu eöa matarvandamál aö etja. Fundir eru haldnir aö Ingólfsstræti la, 3. hæö gegnt Gamla bíói á miövikudögum kl. 20.30 og laugardögum ki. 14. Upplýsingarí síma 71437 eftir kl. 17. Skipadeild Sambandsins HULL: LARVIK: Jan . 7/2 Hvassafell . 1/2 Jan .21/2 Hvassafell . 14/2 Jan . 7/3 Hvassafell .28/2 Jan .21/3 Hvassafell .14/3 ROTTERDAM: GAUTABORG: Jan . 8/2 Hvassafell .31/1 Jan .22/2 Hvassafell .15/2 Jan . 8/3 Hvassafell . 1/3 Jan .22/3 Hvassafell .15/3 ANTWERPEN: KAUPMANNAHÖFN: Jan . 9/2 Hvassafell .16/2 Jan .23/2 Hvassafell . 2/3 Jan . 9/3 Hvassafell . 16/3 Jan .23/3 SVENDBORG: HAMBORG: Hvassafell .17/2 Jan .11/2 Hvassafell . 3/3 Jan .25/2 Hvassafell . 17/3 Jan .11/3 Jan .25/3 AARHUS: HvassafeU . 17/2 HELSINKI: Hvassafell . 3/3 Dísarfell . 1/2 HvassafeU . 17/3 Mælifell .16/2 Helgafell . 3/3 GLOUCESTER, Mass: Jökulfeil . 2/2 Skaftafell .22/2 HALIFAX, CANADA: Jökulfell . 4/2 Skaftafell .24/2 Hafa íslendingar verið beygðir? Athugasemd Á lesendasíöu 9. febr. sl. birtist mynd meö grein um hvalveiöibanniö. Myndin er af manni sem heldur á þorski. Þaö má skilja af myndatexta að maöurinn á myndinni sé höfundur greinarinnar. Svo er alls ekki. Umsjónarmaður lesendasíöunnar biöur viðkomandi afsökunar á þessum klaufaskap. í gærkvöldi í gærkvöldi Aukabúgrein Bólivíubænda Ekki hef ég mikla trú á því aö nú- verandi menn í Bolivíu sitji lengur í stólum sínum. Þeir segjast ætla aö uppræta þá iöju sem gefur lands- mönnum mestar útflutningstekjur, nefnilega kókaínframleiðslu. Meö tilliti til þess aö 189 stjórnar- byltingar hafa verið í ríkinu frá því þaö var stofnsett og aö meöalævi hverrar stjómar er átta mánuöir veröur þess varla vænst að núver- andi valdhöfum takist aö sitja lengi, sérstaklega reyni þeir af alvöru aö stööva kókaínframleiðsluna, aöal- heimilisiðnaö þjóðarinnar. Á íslensku myndi þessi fram- leiöslugrein kallast aukabúgrein. Reyndar viröist þetta vera aöalbú- grein Bólivíubænda. Lýsingar í fréttamyndinni í sjón- varpinu í gærkvöldi voru margar hverjar kostulegar. 1 augum Frón- búa er stjórnarfariö og spillingin í flestum þessara Suöur- og Mið- Ameríkuríkja nánast brandari. Her- foringjastjómir koma og fara. Her- foringjabylting þykir nánast eðlileg leiö til aö skipta um stjórnendur. 1 Bólivíu voru einu sinni þrír forsetar á einum og sama degi. Æðstu menn síðustu herforingja- stjómar Bólivíu vora sjálfir á kafi í kókaínútflutningi. Fréttamyndin í gær sagöi okkur aö ríkisstjórnin sjálf heföi tekið upp samvinnu viö mafí- una. Okkur var sagt að æöstu menn heföu meira að segja stofnað eigin smyglaraflokka. Hvílíkt stjórnarfar. Núverandi valdhafar segjast vera heiðarlegir. Forseti landsins lýsti því yfir í fréttamyndinni. En þrátt fyrir yfirlýsingarnar mun þeim ekki tak- ast aö stööva hinn ábatasama heimilisiönað. Kókaínræktin er of mikilvæg fyrir hinn bágborna efna- hag þjóðarinnar. Valdhafar þyrftu fyrst aö gera landsmenn óháöa kókaínræktinni og slíkt veröur ekki auövelt. Á meðan fitnar Robert nokkur Su- arez, sem sagöur er mesti eiturlyf ja- smyglari veraldar. 1 fréttamyndinni var sagt aö hann hefði átta milljaröa króna tekjur á ári. Hann og aðrir stærstu eiturlyfja- smyglaramir eru svo sterkir aö þeir geta leyft sér aö eyða háum fjár- hæöum í mútur. Meö því fá þeir jafn- vel fíkniefnalögreglu landsins með sér í smyglið. Þessir sterku menn geta leyft sér að kaupa margar flug- vélar, stórar sem smáar, til kókaín- flutninga til Bandaríkjanna. Þaö veröur því ekki auðvelt fyrir heiðar- lega lögreglumenn í Bólivíu aö stööva þá. En dópistum meðal bandarískrar æsku fer fjölgandi á meðan. Kristján Már Unnarsson. Farsóttir í Reykjavíkur- umdæmi í desember. Farsóttir i Reykjavíkurumdæmi í desember- mánuði 1982, samkvæmt skýrslum 17 lækna. Influenza...............................17 Lungnabólga.............................58 Kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl....804 Streptókmokka-hálsbólga, skarlatsótt...45 Einkirningasótt..........................3 Kikhósti................'...............1 Hlaupabóla..............................24 Mislingar................................1 Hettusótt..............................123 Iðrakvef og niðurgangur................202 Árshátíð Eskf irðinga- og Reyðfirðingafélagsins verður haldin í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, föstudaginn 11. febrúar. Hefst hún með borö- haldi kl. 20.00. Miðasala fer fram í anddyri Hótel Sögu, miðvikudaginn 9. febrúar og fimmtudaginn 10. febrúar, milii kl. 17 og 19. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 14. febrúar kl. 20.30 í Breiðholtsskóla. Kaffiveitingar. Stjórnin. Spilakvöld FR félagar munið eftir spilakvöldinu að Síðu- múla 2, fimmtudaginn 10. febrúar. Það hefst kl. 20.30. Listasafn íslands I Listasafni Islands stendur nú yfir sýning á íslenskri og danskri myndlist. Kjami sýning- arinnar er nýkeypt verk og gjafir sem safnið hefur ekki sýnt áður. I forsal eru m.a. íslensk verk keypt á síð- asta ári en í aöalsal einkum dönsk grafík svo sem eftir þá Mogens Andersen og Robert Jacobsen sem þeir hafa gert við tónlist Vagns Holboe og ljóð Jörgens Gustavas Brandts auk 8 grafíkverka eftir Egil Jakobsen. Þá er sérstök ástæða tii að nefna 2 oliumál- verk sem þar eru einnig eftir hinn síðast- nefnda. Þessi verk gaf Egill Jacobsen Lista- safninu nú nýveriö og tileinkar Svavari Guðnasyni listmálara, en þeir voru félagar í Cobra-hópnum og aðilar að „Höstudstilling- en”. Aðrar gjafir á sýningunni eru tvö olíu- málverk eftir Guðmundu Andrésdóttur frá 1981, 2 teikningar eftir Kurt Zier og olíumál- verk eftir Agúst F. Petersen auk grafíkmynd- ar eftir Robert Jacobsen. Á sýningunni eru einnig verk eftir íslensku grafíklistamennina Björgu Þorsteinsdóttur, Einar Hákonarson, Jón Reykdal, Ragnheiði Jónsdóttur, Valgeröi Bergsdóttur og Þórð Hall auk verka úr öðrum efnum eftir fjöl- marga fremstu listamenn þjóðarinnar. Feröalög Skíðaferðir KR í Skálafell Fastar áætlunarferðir verða í vetur á skíöa- svæöið í Skálafelli. Ferðir iaueardaga og sunnudaga: Kl. 9.25: Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi, Hafn- arfjarðarvegur, Vífilsstaðavegur, Karla- braut, Hnoðraholt. Kl. 16.35: KaupfélagGaröabæ. Kl. 16.45: KR-heimilið. Kl. 16.50: BSl-Umferöarmiðstöð. Kl. 17.00: Shell Miklubraut. Kl. 17.15: Shell Noröurfelli. Kl. 17.25: Breiðholtskjör. Kl. 17.35: Þverholt Mosfellssveit. Simsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnun- artíma lyftna. Númerið er 66099. Beint sam- band við KR-skála 66095 og 67095. Skíðaferðir í Bláfjöll — Teitur Jónasson: Laugardaga og sunnudaga og alla frídaga. Lagt af staö kl. 10 og kl. 13. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15 og 18. Viökomustaðir í Hafnarfiröi: 10 og 13, bíll I: Kaupfélagið Norðurbæ, Esso, Hraunver, Lækjarskóli, Biöskýliö Hvaleyrar- holti, Flókagata (hjá sundlaug). Kl. 10 og 13, bíll II: Garöabær, Karlabraut, Vífilsstaöavegur, Silfurtún, ArnarneshæÖ. Kevrt í Kópavoginn í beinu framhaldi. Kópa- vogsbraut, (Þinghólsskóli), Biöskýliö Kópa- vogsbraut, Kársneskjör, Uröarbraut, Furu- fell, Esso Engihjalla. Teitur Jónasson, sími 76588 — símsvari í Bláfjöllum 80111. Skíðaferðir Skíðadeildar ÍR, Víkings og Vals, einnig ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen í skíðalönd félaganna í Hamragili og sleggju- beinsskarði. Þriðjudaga og fimmtudaga, bíll I. Frá JL húsinu kl. 17.15, Norðurströnd, Lind- arbraut, Skólabraut, Mýrarhúsaskóli, Esso v/Nesveg, Hofsvallagata, Hringbraut, Biö- skýliö viö Landspítalann, Miklabraut, Shell- stöö, Austurver, Bústaöavegur, Réttarholts- vegur, Garösapótek, Vogaver, Frá Breiö- holtskjöri kl. 18.00, Arbæjarhverfi viö Bæjar- braut. Bíll II. Miövangur Hafnarfirði kl. 17.15, Biðskýliö Silfurtúni, Biöskýliö Karlabraut, Karlabraut Búöir, Víghólaskóli, Versl. Vöröufell, Esso Smiðjuvegi, Stekkjarbakki, ölduselsskóli, Miöskógar, Seljabraut, Seljaskógar, Kjöt og fiskur, Fellaskóli, Austurberg, Hólabrekku- skóli, Arahólar. Frá Breiðholtskjöri kl. 18.00, Arbæjarhverfi viö Bæjarbraut. Laugardaga og sunnudaga frá JL húsinu kl. 10.30, Noröurströnd, Lindarbraut, Skóla- braut, Mýrarhúsaskóli, Esso v/Nesveg, Hofs- vallagata, Hringbraut, Biöskýliö viö Land- spítalann, Miklabraut, Shellstöö, Austurver, Bústaöavegur, Réttarholtsvegur, GarÖsapó- Útivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606, símsvari utan skrifstofutima. Sunnudagur 13. febr.: I. Gullfoss í klakaböndum kl. 10 með viðkomu hjá Geysi. Vetrarbúningur fossins er stórkost- leg sjón. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð kr. 320,- frítt f. börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta far. II. Gönguferð um Alfsnes kl. 13. Þar er listi- garður úr grjóti. Fararstj. Steingrímur Gautur Kristjánsson. Verð kr. 100,- III. Skíðaganga á Mosfellsheiði kl. 13. Gengið að Borgarhólum. Leiðbeiningar í göngulist- inni. Fararstj. Sveinn Viðar Guðmundsson. Verð kr. 130,- Brottför í allar ferðir frá BSI, bensínsölu. Sjáumst! tek, Vogaver, Ölduselsskóli. Frá Breiðholts- kjöri kl. 11.15. Árbæjarhverfi við Bæjarbraut. Áríðandi að skíði séu í skíðapokum. Nánari upplýsingar gefur Ulfar Jacobsen, ferðaskrif- stofa, í síma 13491 og 13499 á skrifstofutíma. Simi í ÍR-skála, Hamragili 99-4699. Simi í Vík- ingsskála Sleggjubeinsskarði 99^666. Simi í Valsskála 99-4590. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spít^la Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf.,. Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ- ■ bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl. Ellingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra-, borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garðarstræti 6, Mosfells -Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Bamaspít- ala Hringssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Afmæli 80 ára verður á morgun, föstudaginn 11. febrúar, Rafn Símonarson, Austurkoti, Vatnsleysuströnd. Hann verðuraðheiman. Silfurbúinn stafur tapaðist Fullorðinn maður tapaði silfurbún- um staf sínum í söluturninum á horni Njálsgötu og Snorrabrautar fyrir ca. hálfum mánuði. Stafurinn er merktur J.G. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12768. Bella Ég held ég geti vel fariö með þér, því að í stjörnuspánni minni stendur að égi verði að gæta þess að lifa svolítið áhættusamlega svona af og tö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.