Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1983, Side 36
36 DV. FIMMTUDAGUR10. FEBROAR1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Svið: eru. Þetta hófst meó þviað flutningabillinn valt á Toyotuna sem lagt hafði verið við vegarkantinn. . . . Lán var þetta. Flutningabíllinn féll aftur ofan á Toyotuna þegar verið var að lyfta honum upp. ,,Flatkökur til sölu, ahreg krumpað hve góðarþær Spilað á spH. Unglingarnir njóta þess greinilega að vera i nýja æskulýðsheimilinu sem nefnist Flotheimar. Þeir hafa ■ sjátfir veg og vanda af rekstrinum. D V-myndir: Róbert /Stykkishólmi. ÞAÐ VAR EINN ÞESSARA DAGA —þúveist Og hér sjáum við hvernig Toyotan leit út eftir meðferðina. „Skemmd? Nei, ekki svo. Annað brettið að framan er jú dæidað og þá er önnur hurðin illa farin. Það hlýtur að vera hægt að sparsla eitthvað upp i þetta." „O, þaö var einn af þessum dögum, allt virtist vera öfugsnúiö og þetta fylgdisvo íkjölfarið.” Hann hefur eflaust hugsaö eitthvaö í þessum dúr eigandi þessarar Toyotu þegar stór flutningabíll byrjaði aö krumpa bílinn hans saman. Hann var á ferli snemma dags í borginni Melboume í Ástralíu þar sem hann býr. Hann stöðvaöi bílinn úti viö vegarkant. Siðan geröist þaö aö stór flutninga- bíll korn akandi aö bílnum og í beygju rétt viö Toyotuna valt flutn- ingabillinn meö þeim afleiöingum, aö hann lenti ofan á Toyotunni. En ballið var ekki búið. Þegar veriö var aö lyfta flutninga- bilnum af Toyotunni slitnaöi taugin, þannig aö hann lenti ofan á henni aftur. Hún var því orðin sæmilega krumpuö blessunin. Aö lokum tókst þó aö lyfta flutninga- bílnum af Toyotunni en lítið var heillegteftir. Þótt undarlega megi viröast slapp eigandinn lifandi úr þessum hildarleik. Ja, hann var nú búinn aö koma sér út úr bílnum, áöur en óhappiö varð og horföi því á þetta allt saman í rólegheitum. -JGH. Dreyfuss hátt uppi Richard Dreyfuss, hinn heimsfrægi bandariski leikari, gjöreyðilagði nýlega sportbil sinn þegar hann keyrði á 150 km hraða á tré nokkurt sem ekkert hafði til saka unnið. En Rikki lenti i meiri vandræðum þvi að lögreglan taldi að hann hefði verið uppdópaður af völdum hass eða þess konar efna þegar hann ók bílnum. Það eina sem Dreyfuss hafði upp úr krafsinu var að komast á svartan lista hjá lögreglunni. Sveinn /starfskynning. Vonandi er Richard Dreyfuss ekki uppdópaður hér á mynd- inni. r——— Eitt frœgasta félagslid á Bretiandseyjum er knatt- spyrnufélagið Arsenal. Lidid hefur jafnan verid í hópi þeirra fremstu og á marga addáendur. Hér á landi eru einnig margir sem dýrka lidið og hafa þeir áhugasömustu stofnað sérstakan Arsenal-klúbb. Heiðurinn af því eiga tveir Selfyssingar, þeir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson. Þeir sjást á innfelldu myndunum. Kjartan er sá til hœgri. »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.