Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Page 3
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
3
Frumvarp til lánsfjárlaga:
Eríendar lántökur í ár
verði rúmir 2 milljaröar
Frumvarp til lánsfjárlaga fyrir
áriö 1983 var lagt fram á Alþingi í
gær. Felur þaö í sér lántökuheimild
fyrir ríkissjóð á árinu 1983 auk
heimildar Framkvæmdasjóös Is-
lands, fyrirtækja meö eignaraðild
ríkissjóös og sveitarfélaga. 11. grein
frumvarpsins er gert ráö fyrir aö
fjármálaráiSierra veröi gert heimilt,
fyrir hönd ríkissjóðs, aö taka lán á
árinu 1983 aö fjárhæö allt aö 825.100
milljónum króna eöa jafnvirði þeirr-
ar fjárhæöar í erlendri mynt. Jafn-
framt verði fjármálaráðherra
heimilt að taka lán á innlendum láns-
fjármarkaöi aö fjárhæð allt aö 188
milljónum.
Samkvæmt þessu frumvarpi til
lánsfjárlaga er gert ráö fyrir aö
heildarf járhæö erlends lánsf jár nemi
3388,6 mUljónum króna. I lánsfjár-
lögum fyrir árið 1982 var hliðstæð
tala 2255,7 miUjónir og er hækkunin
miUiára50,2%.
I athugasemdum viö lagafrum-
varpiö segir meöal annars: „Erlend-
ar lántökur miöast viö aö skuldir
aukist ekki aö raungUdi á árinu 1983.
Föst erlend lán voru á meðalgengi
13.630 mUljónir króna á árinu 1982 og
sé gert ráö fyrir 6% veröbólgu í viö-
skiptalöndum okkar væri sam-
svarandi upphæð 14.448 mUljónir
króna. I forsendum Seölabankans er
gert ráö fyrir 39,3% hækkun meðal-
gengis miUi áranna 1982 og 1983
miðað viö reikniforsendur fjárlaga
um 42% verðbreytingu. Fyrrgreind-
ar fjárhæöir, færöar til meöalgengis
1983, nema því um 20.126 miUjónum
króna. Ef lántökum er hagað á þann
veg aö erlendar lántökur yröu innan
þessa ramma veröa þær aö raungUdi
þær sömu og árið áöur. Þetta há-
mark felur því í sér aö erlendar lán-
tökur fari ekki yfir 3.439 miUjónir
miöaö viö 6% verðbólgu aö meöaltali
í viöskiptalöndum okkar.” Stefnt er
aö því aö erlendar lántökur veröi
innan þessara marka eöa um 3.390
mUljónir.
Lántökur opinberra aðila, ríkis,
fyrirtækja með eignaraöild rikis-
sjóös og sveitarfélaga, nema nú
2.987,6 mUljónum. Innlend fjáröflun
er áætluö 821 miUjón og erlendar lán-
tökur verða því 2.166,6 mUljóriir.
Samsvarandi fjárhæð erlendra lána
var í lánsf járlögum fyrir 1982,1.420,5
mUljónir. JBH
Torfi vann málið:
Þurtti ekki að
greiða írska kaffið
Torfi Geirmundsson vann mál þaö
er Hótel Saga höföaöi gegn honum.
MáUð snerist um greiöslu á 6 glösum
af írsku kaffi sem pöntuö höföu veriö
30. aprU áriö 1980 en ekki drukkin.
Torfi og félagar hans boröuöu þá í
GrUUnu á Sögu og pöntuöu aö lokinni
máltíð úska kaffiö. Þeún þótti þaö
svo vont aö þaö væri ekki drekkandi.
Til var kaUaður veitmgastjóri sem
sagöi aö kaffið væri í lagi. Deilur
spunnust sem lyktaði meö því að
Torfa og félögum var vísað á dyr.
Áöur hafði veitingastjórinn neitaö aö
taka viö greiðslu fyrir matrnn nema
því aðeins aö kaffið yröi borgað líka.
Torfi stóö hrns vegar fast á því aö
greiða ekki fyrirkaffiö.
Eftir tilboö hans um aö greiða mat-
inn án kaffisins, sem hann gerði
hótelstjóra og var ekki þegiö, hófust
málaferlin sem lauk meö dómi á
föstudaginn var. I dóminum var
Torfa aöeins gert að greiöa fyrU
matinn en ekki kaffið. DómUin kvaö
upp Auður Þorbergsdóttir. Vísaöi
hún til 43. greinar kauplaganna. I
þeirri grein segir aö heimilt sé að
rifta kaupum gaUaörar vöru. Meö
tilvísan tU þess aö kaffið var ekki
drukkiö og aö Torfi var reiðubúinn
strax í upphafi tU þess aö greiða aUt
annaö beri aö taka kröfu hans til
greina.
„Viö höfum oft fariö á Sögu, bæði
fyrú og eftir þennan atburð,” sagöi
Torfi. , AUtaf höfum við fengið góöa
þjónustu nema í þetta eina skipti. Viö
vUjum því gefa hólelinu gott orö þótt
þessi mistök hafi orðið. En á rétti
mínum sem neytandi vildi ég
standa.” -DS
Tölvuborð,
prentaraborð,
ritvélaborð,
myndvarpaborð m/raflögn,
diskettugeymslur og
EYMUNDSSON
fylgist meö timanum
AUSTURSTRÆTI18
SÍMI13135
Vitni Torfa og félaga við borðhaldiö fræga. Frá vinstri Ólöf Birgitta Ásgeús-
dóttú, Dorothea Magnúsdóttú sem er einginkona Torfa, Ása Margrét
Ásgeúsdóttir og Gísli Halldórsson. DV-myndir Einar Olason.
Verö á búvörum hækkaöi frá og meö
mánaöamótum. Er hækkunin mismikil
eftir vörutegundum, en mest hækka
þær vörur í prósentum, sem mest eru
niöurgreiddar.
Samkvæmt upplýsingum Inga
Tryggvasonar, formanns Stéttarsam-
bands bænda, hækkar verð mjólkur í
lítrafernum úr 9,70 krónum í 12,55
(29,4% hækkun). Verð á rjóma í
fjórðungsfernum hækkar úr 17,30
láánum í 21,30 (23,1% hækkun, kUó-
verö á smjöri fer úr 109,95 krónum í
144,40 (31,3% hækkun). Kíló af súpu-
kjöti fer úr 69,80 krónum í 86,10 (23,4%
hækkun), 45% ostur kostar nú 111,50
krónur kUóiö, en var áöur á 91,27
(21,3% hækkun). Jógúrt og aðrar
shkar vörur hækka minna, eða innan
viö 20%.
2 1/2 kUó poki af kartöflum hækkar
úr 16.30 krónum í 23,50 (44,2% hækk-
un). Ástæöa þeúrar miklu prósentu-
hækkunar er sú, að kartöflur eru hlut-
falislega meira niðurgreiddar en nokk-
uö annaö og verö þeirra hækkaöi ekki
þann 1. desember síöastliðinn.
„Verö til bænda á landbúnaöarvör-
um hefur hækkaö um 19,34%. Þetta er
nokkru meira en almennar kauphækk-
anir og stafar þaö af því aö nú koma tU
hækkanir á kaupgjaldslið bóndans,”
sagöi Ingi Tryggvason. „En þær voru
áður komnar til almennra launþega. ”
Orlof bænda hækkar nú úr 8,33% í
10,17%, 2,2% hækkunin í janúarkemur
nú til þeúra, svo og aldursflokkahækk-
un, metin á 1,3% aö meðaltali. Þessir
Uöir eru umfram þá hækkun sem varö
hinnl.mars.
Einnig hækka ÖU aöföng til land-
búnaöarins, þau sem svo eru metin á
annað borö. Áburður mun ekki hækka
tU bænda aö þessu sinni. Hækkanir
annarra liöa eru fyrst og fremst af
völdum gengislækkunar. Hagstofa Is-
lands kannar verð á öUum rekstrar-
vörum til bænda á þriggja mánaöa
fresti og er farið eftir útreikningum
hennarviöhækkanú. -PÁ
Sala haf in á nýrrí útgáfu
verðtryggðra spariskírteina
Um þessi mánaðamót hófst sala á
verötryggðum spariskúteinum rikis-
sjóös í 1. flokki 1983. Utgáfan er
byggö á heimUd í fjárlögum fyrir
yfirstandandi ár. Lánskjaravisitala
marsmánaöar er 537 og er þaö
grunnvísitala flokksins.
Nokkrar breytingar voru gerðar á
skírteinunum, en kjör eru hin sömu
ogí 1. og2.flokki 1982.
Helstu breytingamar nú em þær
að vextú vom hækkaöú í 3,5% á ári
og eru þeú jafnháir aUan lánstím-
ann. RaungUdi höfuöstólsins tvöfald-
ast á lánstímanum sem nú er 20 ár.
önnur breyting er að binditími
skúteinanna styttist úr 5 árum í 3 ár
og veröa þau innleysanleg eftú 1.
mars 1986.
Nú breytist söluverð skírteinanna
daglega. I fyrsta lagi breytist þaö á
mánaðamótum frá þeim næstu aö
telja. Breytingin veröur í samræmi
viö lánskjaravisitölu hverju sinni og
áfaUna vexti.
I ööru lagi bætast sérstakar
veröbætur viö söluverðið innan hvers
ifiánaöar. Þær eru nú 4,5% á mánuöi
sem samsvarar54% á ári.
Þessar sérstöku verðbætur eru
þær sömu og beitt er Ul útreiknings
verðbóta fyrir hluta úr mánuöi á
þriggja og sex mánaöa innláns-
reikningum i bönkum og sparisjóð-
um.
-ÞG
Mikil hækkun
lá búvöruml