Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 4
4 DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983. Þyrluslysið á Kjalarnesi árið 1975: HJUGMANM VARD EKKI Á STÓRKOSTLEG VANGÁ Hæstiréttur dæmdi Almennar tryggingar til að greiða tryggingarverð þyrlunnar til dánarbús f lugmannsins „Meö vísan til þessara gagna ber aö staöfesta þá niöurstööu héraös- dóms aö flugslysið verði öörum þræöi rakiö til óhagstæös veðurs yfir slysstaönum. Af gögnum máls veröur þó eigi ályktaö, aö misvinda veðurlag hafi veriö eina orsök slyss- ins, heldur ber aö telja, eins og héraðsdómur greinir aö ofhleösla og ókyrrö í lofti vegna misvinda séu samvirkar orsakir þess, aö þyrlan fórst.” Svo segir í dómi, sem Hæstiréttur felldi 18. febrúar síöastliöinn, í máli sem höföaö var vegna greiöslu tryggingabóta vegna þyrluslyssins á Kjalarnesi þann 17. janúar áriö 1975. Þyrlan TF-LKH fórst og meö henni sjö menn; eigendur hennar, Lúövík Karlsson flugmaöur og Kristján Helgason, og fimm starfsmenn Raf- magnsveitna ríkisins. „Aö vísu veröur aö telja þaö mikla vangá hjá flugmanninum aö gæta ekki réttra hleðslumarka svo sem aö framan er rakið. Eigi veröur þó talið aö Almennar tryggingar hf. hafi meö málsgögnum og málsreifun sýnt fram á aö flugmanninum hafi oröiö á stórkostleg vangá, svo sem lögskýra ber þaö oröalag í 2. málsgrein 18. greinar laga númer 20/1954. Er þess meðal annars aö gæta í því sambandi aö þaö var flugmaöur sá, er stjómaöi þyrlunni, sem bar ábyrgö á hleðsl- unni. Annars konar vangá en sú, sem stórkostleg verður talin, leysir tryggingafélagiö eigi undan skyldu til aö greiöa vátryggingarverð þyrl- unnar,” segir ennfremur í dómnum. Meö þessum orðum sínum hnekkti Hæstiréttur þeirri niöurstööu héraös- dóms aö flugmaöurinn heföi sýnt svo stórkostlegt gáleysi aö sýkna ætti Almennar tryggingar af greiöslu hans hluta tryggingabóta vegna kaskótryggingar þyrlunnar. Tryggingafélagiö var því dæmt til aö greiöa dánarbúi flugmannsins jafn- viröi 35 þúsund Bandarikjadala ásamt dómvöxtum frá 17. janúar 1975 til greiösludags. Kaskótrygging þyrlunnar nam samtals 70 þúsund Bandaríkjadöl- um. Hæstiréttur miöar viö aö trygg- ingartakar hafi veri þeir Lúövík Karlsson og Kristján Helgason. Undirréttur haföi áður komist aö þeirri niöurstööu aö greiöa ætti bæt- ur vegna helmings Kristjáns og staö- festi Hæstiréttur þaö. Almennar tryggingar voru einnig dæmdar til greiöslu málskostnaöar. I málinu dæmdu hæstaréttar- dómararnir Þór Vilhjálmsson, Ár- mann Snævarr, Halldór Þorbjöms- son og Sigurgeir Jónsson og Guö- mundur Skaftason, settur hæstarétt- ardómari. Sigurgeir Jónsson greiddi sératkvæöi. Hann taldi ósannað aö flugmaöurinn heföi sýnt af sér gá- leysi eöa vangá. Hann taldi ósannaö að þyrlan heföi verið ranglega hlað- in. Hann taldi orsök slyssins ókunna en lét liggja aö því aö vélarbilun gæti hafa átt hlut aö máli. I skýrslu nefndar þeirrar, sem rannsakaöiflugslysiösegir: „Nefnd- in telur líklega orsök slyssins vera þá aö þyrluna hafi skort afl og flugmann- inn reynslu til þess aö komast mætti í gegnum sviptivindasvæöiö viö Hjarðarnes, sérstaklega þegar tillit er tekiö til þess aö þyrian var yfir- hlaöin og þungamiðja aftan viö leyfö mörk.” I héraösdómi var þyrlan talin of- hlaöin um 522 pund yfir slysstaö og þungamiöja 2,6 þumlunga aftan viö leyfð mörk. Meirihluti Hæstaréttar féllst á niöurstöðuna varöandi þung- ann en taldi ekki fullnægjandi gögn fram komin varöandi þungamiöj- una. Athyglisvert er aö rannsóknar- nefndin taldi aö miklar líkur væru fyrir því aö slysið heföi geíaö orðið þótt hleðsla þyrlunnar hefði verið innan marka. Þetta álit byggöi nefndin á skýrslu Veðurstofunnar um veðurskilyrði viö Hjarðarnes þegar slysið átti sér stað. -KMU. Bláfjöllí lok mars: Hjálparstofnun kirkjunnarog Rauði krossinn Safna handa Ghana- mönn- Um þessar mundir stendur yfir söfnun á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða krossins til stuðnings f lóttafólkinu frá Nígeríu til Ghana. Neyöarástand hefur ríkt í Ghana vegna komu flóttafólksins en þaö er talið vera yfir ein milljón tals- ins. Fyrirhugað er aö senda islensk matvæli fyrir söfnunarféö en helst er skortur á mat og lyfjum í Ghana. Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði krossinn á Islandi vilja skora á Is- lendinga aö taka þátt í söfnuninni og rétta bágstöddu flóttafólki hjálpar- hönd. Brottvísunaraögeröir Nígeríu- manna komu mjög harkalega niöur á Ghanamönnum sem hafa fjölmennt í atvinnuleit til Nígeríu undanfarin ár vegna atvinnuleysis og bágra lífs- kjaraheimafyrir. Kirkjan og Rauði krossinn, ásamt jTnsum stofnunum SÞ, hafa diipulagt hjálparstarf vegna flóttafólksins í Ghana og hafa sent út beiðni um neyðarhjálp til aðildarfélaga sinna. Búist er viö aö neyðarhjálpinni ljúki ekki fyrr en í september þegar uppskerutíminn hefst. Bankar, sparisjóöir og póstaf- greiðslur taka við framlögum inn á gíróreikning 46000-1 ásamt skrif- stofum Rauöa krossins og Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. MAM/starfskynning Lava loppet — stórmót í skíðagöngu — skráningstenduryfir Skíöasamband Islands stendur fyrir mánaöarins. Verður hún 26. mars, 27. ófriölega fyrri daginn. Skíöasam- mikilli skíöagöngu, Lava loppet, í lok mars er til vara ef veöriö lætur bandiö heldur þetta mót í samvinnu viö Samnorrænn þáttur í norska útvarpinu með þátttöku stjórnmálamanna: Islendingar tóku ekki þátt í útsendingunni Frá Jóni Einari Guðjónssyni í Osló: „Viö sendum boö bæði oftar en einu sinni og oftar en tvisvar til íslenska út- varpsins en fengum ekkert svar.” Þaö er einn af forráðamönnum norska út- varpsins sem segir þetta í viötali viö DV. Viö höfum spurst fyrir um hvers vegna Island átti ekki fulltrúa í sam- norrænum útvarpsþætti sem sendur var beint út í öllum útvarpsstöðvum Noröurlanda nema þeirri íslensku, á, meöan á þingi Norðurlandaráðs stóö í síöustu viku. Aö sögn norska út- varpsins var þessi fundur ákveðinn á fundi forstjóra norrænu útvarps- stöövanna á Húsavík í fyrra. Þá var á- formaö aö allir norrænu forsætis- ráöherramir tækju þátt í fundi í norska útvarpinu og ræddu um Norræna samvinnu. Nú kom hins veg- ar Gunnar Thoroddsen aldrei á þing Norðurlandaráðs og íslenska útvarpið haföi ekki látið norska útvarpið vita hverjir aörir Islendingar ættu að taka þátt í þættinum. Þar voru fulltrúar bæöi stjórnar og stjórnarandstöðu frá öllum hinum löndunum. Norskir skemmtikraftar fluttu einnig skemmtiefni frá nágrannalöndunum, nema Island. Þaöan haföi norska út- varpiö ekki heyrt eitt aukatekiö orö. -PÁ. Feröaskrifstofuna Urval og Flugleiöir. Er mótiö meö sama sniöi og Vasa- gangan í Svíþjóö og Holmenkollen- gangan í Noregi. Hægt veröur aö velja um 3 gönguleiðir: 42,3 km, 21 km og 10 km og eru þær jafnt fýrir konur og karla. Mótiö fer fram á Bláfjallasvæöinu. Allir sem náð hafa 16 ára aldri geta tekiö þátt og valið lengdir viö sitt hæfi. Einnig fer fram sveitakeppni sem í geta tekið þátt skólar og fyrir- tæki. Hver sveit verður skipuö 3 þátt- takendum sem ganga 10 km hver. Veröur keppt um veglegan bikar en ætlunin er aö um hann veröi keppt ár- lega. Einnig veröa vegleg verölaun veitt fyrir 3 fyrstu sætin í öllum flokk- um karla og kvenna. Þátttökukostnaöur fer eftir genginni vegalengd: Fyrir 42,3 km greiðast 300 krónur, fyrir 21 km 250 krónur og fyrir 10 km 150 krónur. Þessi ganga er ekki eingöngu ein- skorðuö við höfuðborgarsvæðiö. Vænst er þátttöku allt aö 100 manns erlendis frá. Flugleiðir munu líka bjóða þátt- takendum utan af landi 35% afslátt á fargjaldi fram og til baka og einnig eru í gildi helgarreisufargjöld þeirra. Skráning þátttakenda í gönguna stendur nú yfir í Feröaskrifstofunni Urvali, sími 28522. Þar fást líka allar upplýsingar um gönguna. -JBH. SKi»SA’vÉA.ND wœ ICELANDAIR Allur akstur krefst varkárni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.