Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Síða 8
8
DV. MEÐVKUDAGUR 2. MARS1983
Útlönd Útiönd Útlönd Útlönd
V. • .'• ;•
■. ......
yt-Xv.' \
230 þús-
und á far-
aldsfæti
í Assam
Átök blossuöu upp að nýju í Assam á
Indlandi í gær og 150 stráþakskofar
voru brenndir ofan af fólki. Tveir
menn létu lífið. — Fjöldi fallinna í átök-
unum undangenginn mánuð er sagður
kominnuppí 2.500.
Myndin hér er tekin af innfæddum
Assömum að brenna lík aðstandenda
en þaö fer jafnan fram á bakka
Darrangfljóts. Þar er helgaður reitur,
merktur meö hvítum fána á stöng, til
bálfara.
Stjóm Indlands er nú nýr vandi á
höndum í kjölfar óeiröanna í Assam,
því að 230 þúsund aðfluttir Bengalir og
fleiri hafa flosnað upp af heimilum
sínum og flúið. Bíður þetta fólk þess að
fá leyfi til að setjast að annars staðar
en á meöan verða yfirvöld að ala önn
fyrir þessum flóttamannaf jölda.
Willoch hafnar tillögum
finnskra kommúnista
Telurekki árásarsamning milli Finna og Norðmanna til þess verra og hafnar hugmyndum um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd
Finnsk blöð hafa eftir Kaare Willoch,
forsætisráðherra Noregs, aö hann
hafni tillögum um að Noregur og
Finnland geri með sér „ekki-árásar-
samning”.
„Þau bönd eru til svo öflug í friösam-
legum raunveruleika sínum aö þau
verða ekki styrkt með samningum. —
Þvert á móti gætu nýir samningar
vakið efasemdir um stöðuna eins og
hún er,” mun Willoeh hafa sagt við
finnska fréttaritara í Osló.
Breskir kolanámumenn búa sig
undir verkföll gegn Thatcher-stjórn-
inni í sama dúr og fyrir níu árum,
þegar þeir felldu íhaldsstjóm Teds
Heath meö verkföllum.
Víös vegar um Bretland hafa félög
Aarre Saarinen, formaður finnska
kommúnistaflokksins, haföi í ræðu í
síðasta mánuði krafist þess að efldar
yröu varnir Finnlands við landamæri
Noregs, ef Norðmenn vildu ekki undir-
rita yfirlýsingar um að gera aldrei
innrás í Finnland.
Sagði Saarinen að Finnar væru
skyldugir vegna vináttusamninga
sinna við Sovétríkin að reyna að hrinda
sérhverri árás NATO-herja, sem stefnt
væri gegn Sovétmönnum, yfir finnskt
kolanámumanna leitað verkfalls-
heimilda til stuðnings við starfs-
menn í 60 „óhagkvæmum” kola-
námum þess opinbera, en upp eru
komnar hugmyndir um að hætta
yfirráðasvæði.
Willoch mun í viðtölum sínum við
finnsku fréttaritarana hafa einnig
hafnað hugmyndum um að Norðurlönd
yröu lýst kjamorkuvopnalaust svæði.
Sagði hann möguleika á því að Kreml
mundi brjóta slíkt samkomulag. —
„Ég vil vekja athygli á því að sagan
geymir fjölda dæma um að keimlíkir
samningar hafa veriö notaðir sem
tylliástæöur af stórveldum til þess að
ráðast á minni máttar,” sagði hann.
rekstri þeirra.
Leiðtogar námamanna spá því að
allsherjarverkfall kolanámumanna
(200 þúsund talsins) verði skollið á
næsta mánudag.
Bar Willoch á móti fullyrðingum um
aö aðild Noregs að NATO stæöi í vegi
fyrir því aö Norðurlönd yrðu lýst
kjarnorkuvopnalaust svæði. Benti
hann á aö Finnland lægi milli Noregs
og Kola-skaga í Sovétríkjunum, þar
sem mesta víghreiður heims væri.
Enda væri vandamáliö í þessum
heimshluta einvöröungu hinn hrikalegi
vígbúnaður Sovétríkjanna.
Kaare Willoch, forsætisráðherra Nor-
egs, hafnar hugmyndum komm-
únista.
Verkfall kolamanna?
Lágtkaup
Meðaltekjur smábænda í Kína
hækkuðu um 12% á síðasta ári,
segir fréttastofan Nýja Kína. Hafa
þær þá komist upp í 2040 krónur.
Af þessari hungurlús verða
sumir að taka fé til kaupa á korni
en öðrum er þetta hrein viðbót.
Flestir geta þó bætt sér þetta upp
með kjöti af eigin bústofni og græn-
meti úr eigin garðholu. Annars er
samyrkjubúskapur í Kína og það
opinbera á allar jarðir.
Flest héruð landsins hafa reynst
sjálfum sér nóg í matvælafram-
leiðslunni en til snauðustu lands-
hlutanna (í norðvestri og suð-
vestri) verður að flytja korn.
Dýrfolatollur
Irska lögreglan hefur nú yfir-
heyrt á annað hundrað knapa í leit
slnni að veðhlaupahestinum
Shergar, sem stolið var fyrir þrem
vikum. Hún mun þó litlu nær því að
finna graðhestinn.
33 aðilar ciga hestinn með Aga
Khan og hafa þeir höfðað 20 milljón
punda (írskra) skaðabótamál á
hendur yfirvöldum fyrir slóðaskap
við lagavernd. Þaö er tvöfalt nafn-
verð hestsins en áætlað tekjutap
vegna missís hans. Hann átti að
fylja 55 merar á komandi vikum en
folatollurinn er rúmar 190 þúsund
krónur.
< .........m.
Veðhlaupahesturinn Shergar á
kappreiðabrautinni, þegar hann
var 3ja vetra. Nú er hann einungis
notaður til undancldis, orðinn 5
vetra.
Valdarinssam-
særí íGrikklandi?
Grikklandsstjórn hefur á einu
bretti sett fjórán hershöfðingja og
tvo flugmarskálka á cftirlaun, upp
úr þurru, en ber á móti því að setja
megi það í sambandi við orðskvitt
um að uppvíst hafi orðið um valda-
ránssamsæri innan hersins.
Talsmaður stjórnarinnar
áréttaði fyrri yfirlýsingar þar sem
vísað var á bug fregnum um að
afhjúpað hefði verið innan hersins
samsæri um að hrifsa öil völd í
landínu.
Blásýrufjárkúg-
arinn dæmdur
Atvinnuleysingi hefur verið
dæmdur í 2ja ára fangelsi fyrir að
reyna að þvinga fé út úr framleið-
anda „Tylenols”, höfuðverkja-
taflnanna. Krafðist hann 100.000
dollara en hótaði ella að eitra
pfllurnar með blásýru.
FBI komst í málið og afhenti
böggulinn með lausnargreiðslunni,
sem raunar var aöeins dagblaða-
pappír. Handtók lögreglan tvo syni
mannsins, sem hann hafði sent á
hólminn fyrir sig.
Hann haföi fengið hugmyudina af
fréttum um nokkur dauðsföU í
Bandaríkjunum í fyrra vegna blá-
sýrueitrunar hjá fólki sem tckið
hafði inn „tylenol” töflur. Rann-
sókn stendur enn yfir vegna
þeirrar citrunar en ekki hefur enn
hafst upp á þeim sem eitrinu