Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 11
DV. MIÐVKUDAGUR 2. MARS1983. Lina langsokkur fær af sér heila myndasyrpu. Það er Lina, hún heitir reyndar Sigrún Edda Björnsdóttir, sem skoðar sjáifa sig. Kjarvalsstaðir: Fréttaljósmyndarar sýna myndir sínar Samtök fréttaljósmyndara sýna á myndir 21 ljósmyndara. Þaö varOmar Kjarvalsstöðum í Reykjavík 200 ljós- Valdimarsson, formaður Blaðamanna- félags Islands, sem opnaði sýninguna formlega meö ræðustúf, aö viðstöddum f jölmörgum gestum. Sýningin stendur til 8. mars og er opin virka daga kl. 16—19 en um helgar frákl. 14-22. Fimmtudagskvöldið 3. mars mun Sigurjón Jóhannsson fyrrum kennari við norska blaðamannaháskólann flytja erindi um fréttaljósmyndun. Hefst það kl. 20.30. Á lokadegi sýning- arinnar flytur Indriði G. Þorsteinsson erindi um þróun fréttamennsku á Islandi. Erindi Indriða G. hefst klukkan 16.00. Forseti ísiands, Vigdis Finnboga- dóttir, ásamt Gunnari V. Andrós- syni i heimsókn á sýningunni. DV-myndir Bjarnleifur. A sýningu fréttaljósmyndara eru fréttamyndir nýjar og eldri, mannlífs- myndir, viðtalsmyndir, tískumyndir og fleiri tegundir þessa f jölbreytta list- forms. JBH. VERSLANIR! Hin sívinsœla og myndarlega FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK kemur út 19. mars nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í FERMINGARGJAFAHANDBÓKINNl vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eða í síma 82260 milli kl. 9 og 17.30 virka daga fyrir 5. mars nk. Laugavegi 61 — Sími 22566 -------- . ^ Votviðri Verð kr.575 er góðvi&ri Póstsendum - Verð kr. 1.285 ----------- í regnfatnaði frá B0RMAX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.