Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Qupperneq 22
22 DV. MIÐVKUDAGUR 2. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ný fólksbílakerra. Uppl. í síma 71824. Til sölu Terru dekk, stærö 31 x 15 50—15,4 stykki lítiö sbtin, einnig breikkaðar felgur sem passa undir Toyota Hi Lux og Toyota Land Cruiser. Uppl. í síma 92-8170 milli kl. 19 og20. Til sÖlu frystikista, ný, hvítur Gustafsberg vaskur, golf- sett, smoking og grár Burbury frakki á þrekinn mann og nælon pels, gott verö. Uppl. í síma 30183. Nýleg furubúsgögn, svefnsófi (tvíbreiöur), sófaborð, stóll og fataskápur (ca 2 m á hæö og 2 m á lengd). Einnig Ford Escort ’73, ný- sprautaöur, keyröur 100 þús. km. Uppl. í sima 46819 eftir kl. 16. Hitatúpa. Til sölu Rafha hitatúpa meö spíral, 9 kilóvött og 220 Volt. Uppl. í síma 99- 3191. Fyrir sjoppu — kakóvél. Nýleg amerísk kakóvél til sölu á 10 þús. kr. (ný á 16—17 þús.), straum- breytir fylgir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-900. Innrétting i kjólabúð ásamt afgreiösluboröi til sölu. Uppl. í síma 54444 og 50675 á kvöldin. Philips ljósabekkur til sölu, lítið notaöur. Uppl. í síma 92-2377. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsiö anglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,_ fjórar geröir, brúöukerrur 10 tegundir, bobb-borö. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar baraadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaöurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur meö stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smáböm. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komið og geriö ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrákl. 1—6. Ibúðareigendur lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viöarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum tilboö. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 og 83757. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt i einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn frá Löngu- hlið, simi 14616. Philco þvottavél — ný skíði: 4ra ára vél, mjög góö. Verö kr. 5 þús. 2 pör af nýjum Blizzard skíöum, ónotuö, lengdir 180 cm og 170 cm, ásamt skíöa- stöfum. Einnig Alpine skíöaskór, stæröir 10 og 9,5. Uppl. í síma 43559. Vel með farið skrifborð, 60 x 140, til sölu. Uppl. í síma 11310 e.kl. 19. Hitatúba til sölu, um 1 árs gömul, ekki meö neysluvatns- spíral, 13,5 kílówött. Uppl. í sima 94- 1445. Til sölu Hoover þurrkari kr. 5 þús., Hoover ryksuga kr. 1 þús., 12 bolla kaffikanna kr. 400, 2 sauma- kassar kr. 300, G.E. rafmagnspanna kr. 600, Kenwood hrærivél með hakka- vél og mixara kr. 4 þús., 24” reiöhjól 10 gíra kr. 2.200, eldhússkápur meö gleri kr. 350, gamlar fulningahurðir, símaborö, telpnahjól kr. 500, rauð ál- klæðning, lengd 2,50—10 plötur kr. 4 þús. Uppl. í síma 23411. Teppahreinsunarvélar, bæði vatns- og froðuvélar, lítiö notaðar og vel meö faraar til sölu. Uppl. í síma 99-2174 e.kl. 20. Til sölu nýlegur olíubrennari, einnig nokkrir stórir raf- magnsþilofnar. Á sama staö eru nokkrir rútustólar meö háu baki til sölu. Uppl. í sima 82717. Atlas isskápur með stórum frysti, skrifborö, bambusruggustóll, ryksuga, bókahilla og fleira smádót til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 54921. Tilsölu háþrýstibrímari og tvær tokkadælur, ketill getur fylgt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-957 Forasalan Njálsgötu 27 auglýsir: Fallegir gamlir boröstofustólar úr eik, boröstofuborö og sófaborð úr palesand- er, svefnsófar, tvíbreiöir einbreiðir, sófasett, kæliskápur, hjónarúm og einsmannsrúm, stakir stólar stoppaðir, skrifborö, rokkar, taurúlla og margt fleira. Sími 24663. Fomsalan Njálsgötu 27. Mjólkurkælir Ywo til sölu, einnig frystiborð, búöarkörfur og grindur. Selst meö þeim kjörum sem þú ræöur viö. Uppl. í síma 95-4610 eftir kl. 18. Borðstof uskenkur — hestakerra. 2 hesta kerra og boröstofuskenkur til sölu. Uppl. í síma 37730, Þorsteinn. 40 rása CB talstöð með sambyggöum straumbreyti til sölu, amerisk loftnet sér. Einnig sjónvarpsleikspil. Uppi. í síma 93-2176 e.kl. 19. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerö- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Óskast keypt Þýski járnkrossinn, ekta, óskast til kaups. Uppl. í síma 36897 eftirkl. 20. Borðtennis — borðtennis — borðtennis. Oska eftir aö kaupa borötennisborö af löglegri stærö. Uppl. í síma 78304. Olíufylltir ofnar og 300 lítra hitakútur óskast. Uppl. í síma 93-8806 eftirkl. 20. Notuð, góö steypuhrærivél fyrir 1/2 poka óskast. Uppl. í síma 74309. Viljum kaupa notaða en góöa rafsuðuvél (Transara). Uppl. í síma 91-35308 og 95-5428 eftir kl. 18. Öska eftir aö kaupa notað teikniborð meö teiknivél. Stærö 70X100. Uppl. í síma 66660 e. kl. 17. Lyftari óskast. 1—2ja tonna rafmagnslyftari sem get- ur lyft 4 1/2 metra óskast til kaups. Uppl. í sima 30360 eða 30688. Verzlun Frá söludeildinni Borgartúni 1, simi 18339. Við vorum aö fá stóla meö stoppaðri setu og baki, auk þess mikiö af öðrum stólum, hefil- bekki, alls konar borö, auk þess borö meö hjólum, gluggakítti, eldavélar, hrærivélar, suöupott, steinsagir, skrif- borö, flóðljós, rafmagnsofna, bók- haldsvélar, fjögra manna sófa, sófa- borö, auk alls konar muna sem ekki er hægt upp aö telja. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargam. Ennfremur mikiö úrval af borödúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Urvals vestf irskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbaröi, sölutum, Framnes- vegi 44. Músikkassettur og hljómplötur, islenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlööur, feröa- viötæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Til sölu Nordica skíðaskór nr. 71/2, sem nýir, á kr. 800. Kosta nýir 13—1400. Uppl. í síma 74421 eftir kl. 6. Arctic Cat Pantera árg. ’80, vel með farinn til sölu í skipt- um fyrir stórt mótorhjól. Verö ca 75 þús. Uppl. í síma 96-71390. Til sölu vélsleði Arctik craft panter 5000 árg. ’76, keyrður 2000 milur. Uppl. í síma 66493. Fyrir ungbörn Oska eftir að kaupa tvíburakerru, helst regnhlífar. Uppl. i síma 26370. Barnakerra, 5 mánaða gömul, til sölu. Einnig Cindoco Roller regnhlífarkerra meö svimtu og skermi. Uppl. í síma 92-8105 á kvöldin. Kerra, burðarrúm, baðborð og rúm til sölu. Uppl. í síma 71881 milli kl. 16 og 18. Til sölu Brio baraavagn. Uppl. í síma 72520. Fatnaður Leðurkápa. Til sölu er rauðbrún leðurkápa, svo til ónotuö, í stærö 38, fallegt og dömulegt snið m/belti, gæti hentað vel sem ferm- ingarkápa. Verö 4000—5000 kr. Uppl. í síma 37492 eftir kl. 19. Viðgerö og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einníg leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Til sölu 5 raðstólar (sófasett) ásamt boröi. Uppl. í síma 19126 eftirkl. 17. Horasófi til sölu. Uppl. í síma 77322. 3 sæta sófi og 2 stólar til sölu, ljóst plussáklæði. Verð 4000 kr. Uppl. í sima 81393 eftir kl. 20. Lítið sófasett til sölu (krómuö stálgrind), 3ja sæta sófi, tveir stólar og borö. Verð 5000 kr. Uppl. í síma 24465 eftir kl. 18. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 32308. Til sölu 2 gamlir, djúpir stólar, gamall dívan og tekksófaborö, 60x1,50. Tilvalinn fyrir einhleypinga eöa fólk sem gerir litlar kröfur. Uppl. í síma 28714. Selst ódýrt. Fátækur námsmaður óskar aö kaupa rúm, 120—130 sm breitt. Einnig lítinn sófa og stóla. Á sama stað til sölu spólusegulbands- tæki, ódýrt. Hafið samband viö auglþj. DVísima 27022 e. kl. 12. H-016 Rókókóhúsgögn. Urval af rókókóstólum, barrokk og renaissance. Einnig kaffi- og barvagn- ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól- ar, símastólar, rókókósófasett og rókókóboröstofusett, blómasúlur, blómapallar og blómahengi. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgeröin, Garös- homi, simar 16541 og 40500. Sófasett. Til sölu notað sófasett, 3ja, 2ja og 1 sæta ásamt tveimur glerboröum, gott verö. Uppl. í síma 92-3422 eftir kl. 18. Svefnsófar Til sölu 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góðu verði. Stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér- smíðum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðiö, Suöur- nes, Selfoss og nágrenni yður að kostn- aöarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Antik Antik, útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborö, kommóður, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulin, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Til sölu lítið notuð Candy þvottavél, P6 41S, árs gömul, selst á 7000 kr. Uppl. í síma 92-6041. Hljóðfæri Gítarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit. Hringiö í sima 72249 e.kl. 15. Óska eftir eldhressum krökkum í rokkhljómsveit. Uppl. í síma 44426 eftir kl: 15.30. Söngkerfis-mixer til sölu, tæplega ársgamall (er enn í ábyrgö). Uppl. í síma 30223 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikiö úrval, gott verö, lítiö inn. Hljóö- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Píanó til sölu. Lítið notaö Yamha píanó, kr. 15—20 þús. Uppl. í síma 73934. Kostakjör. Tenor sax, nýr Yamaha til sölu, verö 14 þús. kr. staögreitt ef samiö er strax. Athuga, nýr úr búö kostar 16 þús. Uppl. í síma 27354 eftir hádegi og fram á kvöld. Píanó til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 71536 í kvöld og annaö kvöld. Til sölu Roland Cupe 60 gítarmagnari, Ywama rafmagnsgítar og Montaya bassi. Uppl. í síma 35681 eftir kl. 18. Victoria harmónikur, margar geröir. Höfum einnig til sölu nokkrar notaðar harmóníkur af ýms- um geröum. Tónabúöin, Akureyri, sími 96-22111. Hljómtæki Akai — Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notaö, þegar þú getur eignast hágæöa Akai hljómflutn- ingssamstæðu meö aðeins 5 þús. kr. út- borgun og eftirstöövar á 6—9 mán. eða með 10% staögreiösluafslætti. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin miklu Akai gæöi. Bestu kjörin í bænum hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, s. 27788. Til sölu Technics hljómtækjasamstæöa i skáp, Technics Sl—21 spilari og technics SU—Z 45 magnari og Technics SU—45 1 útvarp, Technícs' M—216 segulband ásamt kes Cantor 11 hátölurum. Uppl. í síma 43134 eftir kl. 19. Til sölu stereosamstæða — tveir Nesco 70 vatta hátalarar - Akai AM-U33, AD-D33 plötuspilari. Aöeins fimm mánaöa gömul tæki og enn í ábyrgð. Uppl. í síma 35678 eftir kl. 18. Tölvur Tölvuskóli Hafnarf jarðar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC — eöa grunnnámskeiö. Innritun i sima 53690. Bjóöum einnig námskeiö úti á landi. Tölvuskóli Hafnarfjaröar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Sjónvörp 26” Luxor litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 51638. Grundig — Orion. Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö frá kr. 16.155. Ut- borgun frá kr. 5000, eftirstöðvar allt aö 9 mánuðum. Staögreiösluafsláttur 10%. Myndlampaábyrgö í 5 ár. Skila- réttur i 7 daga. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videó Videotæki til sölu, Panaconic NV-7200 VHS, 6 mán. gamalt. Mjög lítiö notaö. Fæst á góöu veröi gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 22367 e.kl. 18. VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI. Vildarkjör á Orion. Utborgun frá kr. 5000. Eftirstöövar allt að 9 mánuöir. Staögreiösluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Tækin eru að sjálfsögðu meö fullri ábyrgö. NESCO, Laugavegi 10, sími 27788. Eins árs Fisher tæki, Beta, til sölu. Uppl. í síma 92-3876. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., sími 82915.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.