Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Qupperneq 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Hreingernmgaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóö þekking á meöferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun—hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum viö aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni viö starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppahreinsunar. Oflugar vantssug-
ur á teppi sem hafa blotnað. Símar
okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846.
OlafurHólm.
Hreingerningafélagið
Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsagagnahreinsun meö
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Tökum aö okkur
hreingerningar á fyrirtækjum,
íbúöum, stigagöngum o.fl. Fljót og góö
þjónusta. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 71484.
Spákonur
Spái í spil og bolla.
Tímapantanir í síma 34557.
Kennsla
Tónskóli Emils
Píanó-, harmóniku-, munnhörpu-, gít-
ar- og orgelkennsla. Innritun í síma
16239 og 66909.
Líkamsrækt
Sóldýrkendur.
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Sólbaðsstofa Arbæjar.
Viltu bæta útlitiö? Losa þig við
streitu? Ertu meö vöövabólgu, bólur
eöa gigt? Ljósabekkirnir okkar
tryggja góöan árangur á skömmum
tíma. Veriö velkomin. Sími 84852 og
82693.
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsið um heilsuna. Losniö viö vööva-
bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis,
streitu og fleira um leiö og þiö fáið
hreinan og fallegan brúnan lit á líkam-
ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld-
in og um helgar. Opiö frá kl. 7—23,
laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér-
klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Odýrar sólarstundír.
Verðiö er aðeins 350 kr., 10 tímar, aö
viöbættum tveimur tímum ef greitt er
fyrir 2. mars. Nýjar perur 1/1 ’83. Sif
Gunnarsdóttir, snyrtisérfræöingur,
Öldugötu 29, sími 12729.
Garðyrkja
Nú er rétti tíminn
til aö klippa tré og runna. Pantiö
tímanlega. Yngvi Sindrason garö-
yrkjumaöur, sími 31504.
Tek að mér að klippa
tré, limgeröi og runna. Ath: birkinu
blaÆir er líður nær vori. Pantiö því sem
fyrst. Olafur Ásgeirsson garöyrkju-
maður, sími 30950 fyrir hádegi og á
kvöldin.
Tek að mér að klippa tré
og runna, pantiö tírnanlega. Agúst H.
Jónsson garöyrkjumaöur, sími 40834.
Trjáklippingar.
Tré og runnar, verkiö unniö af fag-
mönnum. Vinsamlega pantiö tíman-
lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á
lóöum. Gerum föst tilboö í allt efni og
vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í
sex mánuði. Garöverk, sími 10889.
Trjáklippingar.
Garöeigendur, athugiö aö nú er rétti
tíminn til'aö panta klippingu á trjám
og runnum fyrir voriö, sanngjarnt
verö. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10,
sími 15236 og 72686. Geymiö
auglýsinguna.
Húsdýraáburður
(hrossataö, kúamykja). Pantiö timan-
lega fyrir vorið, dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verð, einnig tilboö. Garða-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
og 72686. Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður til sölu.
Pantiö tímanlega fyrir voriö. Gerum
tilboö, dreifum einnig ef óskaö er.
Uppl. í símum 71962 og 81959. Geymiö
auglýsinguna.
Þjónusta
Tökum að okkur að
rífa niöur mótatimbur og naglhreinsa.
Uppl. ísíma 73134.
Viðgeröir á leður-
og rúskinnsfatnaði, einnig tösku-
viðgerðir o.fl. Fljót og góö þjón-
usta.Uppl. í síma 82736 frá kl. 17—19.
Húsasmiður.
Tek aö mér nýsmíði, breytingar og
aöra tilfallandi smíöavinnu. Uppl. í
síma 78610.
Viðhald — breytingar—nýsmíöi.
Getum bætt viö okkur hvers konar tré-
smíöavinnu, stórum sem smáum
verkum. Tímavinna eöa föst tilboðs-
vinna. Hans R. Þorsteinsson húsa-
smíðameistari, Sigurður Þ. Sigurðsson
húsasmiður. Uppl. í síma 72520 og
22681.
Meistari og smiður
taka aö sér uppsetningar eldhús-, baö-
og fataskápa. Einnig loft- og milli-
veggjaklæöningar, huröaísetningar,
sólbekki og fleira. Vanir menn. Gerum
tilboö. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma
73709 og 39753.
Viðgerðir
á leður- og rúskinnsfatnaöi, einnig
töskuviögeröir o.fl. Fljót og góö þjón-
usta. Uppl. í síma 82736 á kvöldin.
Tökum aö okkur alls konar viðgerðir.
Skiptum um glugga, huröir, setjum
upp sólbekki, viögeröir á skólp og hita-
lögn, alhliöa viögerðir á bööum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma
72273.
Húsgagnaviðgerðir.
Viögerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuö og póleruö, vönduö vinna. Hús-
gagnaviögeröir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Raflagna viðgerðir — nýlagnir,
dyrasimaþjónusta.
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum viö
öll dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Viö sjáum um raflögnina og ráðleggj-
um allt frá lóöaúthlutun. önnumst alla
raflagnateikningu. Greiösluskilmálar.
Löggildur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Eövarö R. Guöbjörnsson,
símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
Pípulagnir.
Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og
viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viðhald á
hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönd-
uö vinna, læröir menn. Sími 13279.
Við málum.
Ef þú þarft aö láta mála, þá láttu
okkur gera þér tilboð. Þaö kostar þig
ekkert. Málararnir Einar og Þórir,
síma 21024 og 42523.
Glerísetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
útvegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt
lituöu og hömruðu gleri. Uppl. í síma
11386 og eftir kl. 18 í síma 38569.
Húsbyggjendur!
Tek aö mér hvers konar smíöavinnu,
úti sem inni stórt sem smátt. Tíma-
vinna eöa tilboð á sanngjörnum kjör-
um. Vinsamlegast hafiö samband við
Ragnar Kristinsson húsasmíðameist-
ara í síma 44904 eftir kl. 18.
Húsaviögeröir:
Tek að mér alhhöa viögeröir á hús-
eignum, þétti leka og geri viö þök. Sé
lum inni- og útimálningu, hreinsa og
geri viö rennur, einnig háþrýstiþvottur
og einangrun húsa. Uppl. í síma 23611.
ökukennsla
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Kenni á Mazda 929 Limetid
árg. ’83. Okuskóli og prófgögn ef óskaö
er. Enginn lágmarkstímafjöldi.
Guöjón Jónsson, sími 73168.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir
tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:.
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309, >
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Vilhjálmur Sigur jónsson, Datsun 280 1982. 40728
Sumarliöi Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291982. 40594
Sigurður Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. -75400
Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704
Honda Quintetl981.
Helgi K. Sessilíusson, 81349
Mazda 626.
Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349
Mazda 626 1981.
Gylfi K. Sigurösson, 73232
Peugeot 505 Turbo 1982.
Guöbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Arnason, 43687—52609
Mazda 6261982.
Ari Ingimundarson, 40390
Datsun Sunny 1982.
Jóel Jakobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA1982.
Kristján Sigurösson, 24158—81054
Mazda 9291982.
GunnarSigurösson, 77686
Lancer 1982.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi
Galant, timafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
æfingatimar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz með
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini við aö öðlast
þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskaö er. Magnús Helgason, sími
66660.
ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Bílar til sölu
Chevrolet Cari 4X4 árg. ’66
til sölu, 6 cyl. Trader vél, 5 gíra kassi,
Spicerhásingar 60 aö aftan, 44 aö
framan. Verö kr. 75 þús. Uppl. í síma
30605 og 99-8309 eftir kl. 18.
Þjónusta
Múrverk—flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviögeröir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-
inn, sími 19672.
Nýtt fyrirtæki.
Önnumst öll viðskipti, stór og smá,
fyrir einstaklinga og fyrirtæki á lands-
byggöinni. Spariö tíma og fyrirhöfn.
Dreifbýlismiðstöðin, Skeifunni 8
Reykjavík, sími 91-39060. Opiö frá kl.
9-12 og 14-16.
Verzlun
Ert þú meö vöðvabólgu eða þjáist
þú af annarri líkamlegri þreytu?
Þá er rétta lausnin fundin. Massa-
therm baönuddtæki nuddar þig frá
toppi til táar. Hentar í öll baðker
(skýringarmynd). Einnig fylgir
tækinu nuddbursti, 3ja ára ábyrgö.
Nánari uppl. í síma 40675. S.
Hermannsson sf.
Koralle, sturtuklefar
og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi
og Börma blöndunartæki, Juvel stál-
vaskar. Mikiö úrval, hagstætt verö og
góöir greiösluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf. Ármúla 21, sími 86455.
VERSLANIR!
Hin sívinsœla og myndarlega
FERMINGAR-
GJAFAHANDBÓK
kemur út 19. mars nk.
Þeir auglýsendur sem áhuga
hafa á ad auglýsa í
FERMINGARGJA FAHANDBÓKINNI
vinsamlegast hafi samband vid
auglýsingadeild DV,
Síöumúla 33, eda í síma 82260
milli kl. 9 og 17.30 virka daga
fyrir 5. mars nk.