Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MARS1983.
XQ ' Bridge
Vestur spilar út hjartakóng, síöan
laufþristi , í þremur tíglum suöurs re-
dobluðum. Spiliö kom fyrir í tvímenn-
ingskeppni HM í Biarritz og það
myndu auövitaö nær allir vinna 3 tígla
en kannski ekki á hinn fallega hátt sem
Peter Pender, USA, gerði þaö.
Nobðuh
*D93
V 7632
C K64
*KDG
VtSTlK
* K106542
VÁK9
Ö D2
* A3
Austuh
* G8
V DG54
0 75
* 107652
SUÐUR
* A7
108
0 AG10983
* 984
Norður gaf. A/V á hættu og þaö var
harkan sex, þegar Bandaríkjamönn-
y unum Ross og Pender í N/S og Silver-
mann og Weichsel A/V lenti saman.
iSagnir:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1T 1S
dobl pass 2T 2S
3T pass pass dobl
redobl pass pass pass
Hörkuslagur um bútinn. Vestur átti
fyrsta slag á hjartakóng og spilaöi
<laufi. Blindur átti slaginn og spiliö er
engan veginn öruggt. Trompin þurftu
ekki aö skipast 2—2 og möguleiki var á
lauftrompun. Pendar spilaði hjarta í
þriöja slag til að rjúfa sambandið milli
vamarhandanna. Austur átti slaginn
og spilaði lauf á ás vesturs. Þá hjarta,
sem suöur trompaöi. Pender spilaöi
trompi á kóng og hvað nú? — Á suöur
aö halda áfram í trompi? Pender leysti
dæmiö á snjallan hátt. Ekki vafi aö
vestur átti sex spaöa, þrjú hjörtu og
fjögur spil í láglitunum. Skiptust þau
2—2 eöa var vestur meö þrjú lauf og
einn tígul? Pender spilaði laufi. Þaö
leysti öll hans vandamál. Ef vestur
fylgir lit á hann einn tígul og þá er tígli
svínaö. Ef vestur trompar, eins og var
í stöðunni, veröur hann aö spila frá
spaöakóng. Þaö var raunin. Pender
stakk upp spaöadrottningu blinds og 3
tíglar, doblaðir og redoblaðir, unnir,
voru hreinn toppur.
Á skákmóti á Fjóni í febrúar kom
þessi staöa upp í skák Jens Nibe, sem
haföi hvítt og átti leik, og Morten
Funch.
m w
ML___m-I__ÍH____héé
45. De3+! — Df4 (ill nauösyn, því
leiki svartur kóngnum veröur hann
mát eöa tapar drottningu). 46. Dxf4+
— Kxf4 47. a8D og búiö tafl.
D1981 Kina Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
S-13
Vesalings
Emma
Þaö sést kannski ekki á Herbert. En ennþá er hann
drengur í hjarta sér.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögrcglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 25. febr. — 3. mars er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl. 9—
19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannacyja. Opiö virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
einusinniaðhlusta?
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstig, alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur—Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
.1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30—20.30.
Fæðingarheúnili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Éftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19.r-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — OtlánsdeUd, Þingholtsstræti
• 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
;33
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 3. mars.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Bjóddugestumheimí
kvöld og leyfðu þeim að njóta þess að þú ert góður gest-
gjafi og enn betri kokkar eru í fjölskyldunni. Þú munt
uppgötva í dag að þú hefur nokkrar tónUstargáfur. Nýttu
þér þær.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Ahugaverður dagur,
segja stjömurnar. Þér gæti borist árans skemmtileg
gjöf, eða þá mun útUt þitt batna fyrir tdstiUi nýrrar
snyrtivöru eða rakvélar. Að minnsta kosti mun fögur
manneskja taka að veita þér athygU. . .
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Hver veit nema þínir
heitustu dagdraumar verði að staðreynd í dag! Já, fögur
manneskja, tvífari Burt Reynolds eða Bo Derek, eftir
atvikum, mun koma inn í iíf þitt. Stjömumar segja ekk-
ertumhvortþérmuniveitasthamingja.. .
Nautið (21. aprU — 21. maí): Láttu vinnuna og skyldu-
verkefnin lönd og leið og skemmtu þér verulega vel í
dag, án þess að horfa í aurinn. Veskið er hvort sem er
venjulega tómt. Notaðu þau tækifæri sem berast þér upp
í hendurnar út í ystu æsar.
Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Upplagður dagur til að
fara í ferðalag, láta gera fyrir sig stjömukort, byrja á
nýju hobbinámskeiði og Ul að leggja stund á trúmál.
Gerðu áætlanir fyrir framtíðina því í dag ertu skyggn á
hana.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Því ekki að skella sér í
vetrarfrí, að minnsta kosti er þetta einkar ákjósanlegur
dagur til þess arna. Kauptu þér góða bók því að þú mátt
sannarlega við því að auka þekkingu þína á ýmsum svið-
um.
„ Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dagdraumar þinir veröa
óvænt að veruleika þvi að þú munt eiga í nánu sambandi
við „sérstaka” manneskju. Þú munt fá óvæntan arf eða
skemmtilega smágjöf. Kauptu þér föt eöa húsgögn í til-
efni af góðum og hamingjuríkum degi.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Einbeittu þér að því í dag
að láta þeim, sem þú elskar, líða vel. Þú munt giftast,
trúlofast eða stofna til náins sambands í dag. Gleymdu
samt ekki gæludýrunum, sem þú átt, og kauptu þér eitt
slíkt ef þú átt ekkert.
, . é '
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þér mun berast nokkuð
óvænt tilboð. Gömlu vinirnir eru alltaf traustir og því
ættir þú að leita til þeirra. Þeir gætu brugðið nýrri birtu
á viðfangsefni þín og hjálpað þér að halda góðri andlegri
heilsu.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Einstakur dagur
fyrir ást og rómantík. Heppnin er með þér og sporðdrek-
inn er ástleitinn í dag. Karlar eru í konuleit og konur eru
í karlaleit. AUa vega sporðdreka-karlar og -konur.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. dcs.): Bogmanninum mun
líða sérstaklega vel heima hjá sér í dag, sér i lagi ef hann
tekur til hendinni heima hjá sér. Elskuð persóna af gagn-
stæðu kyni mun sýna af sér óvenjulega yndislega hegðun
og aldrei þessu vant ekki stofna til rifrildis og slagsmála,
jafnvel þótt vín sé haft um hönd.
Stcingeitin (21. des. — 20. jan.): Steingeit! Gerðu eitt-
hvað í málunum. Sittu ekki bara heima og horfðu á
sjónvarpið, bíðandi eftir að prinsinn/prinsessan komi á
hvíta sporðdrekanum til að sækja þig. Steingeit! Kýldu á
það...
AÐALSAFN —. Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SErUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.1.okað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykiavík, Kónavogur oe Sel-
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, simi 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
......... ■" ■ ). ' ---------------------
Krossgáta
/ X Z S z
T S n
lo ~ F“
U J /V-
'S iTl TT ■Ua 7T~
20 2T
22 23 □
Lárétt: 1 gagn, 7 hestur, 9 trylltar, 10
hokinn, 12 fim, 14 samstæðir, 15 skyld-
menni, 17 lægð, 19 hlut, 20 sári, 22 tími,
23 sáðlönd.
Lóðrétt: 1 saga, 2 dygg, 3 sess, 4 þegar,
5 braka, 6 kona, 8 karlmannsnafn, 11
furða, 13 álpast, 16 kveikur, 18 hópur,
19 leyfist, 21 titill.
Lausn á síðustu krossgátu:
'Lárétt: 1 annexía, 7 sía, 8 rása, 10 faut-
ar, 12 arði, 14 nóa, 15 lasna, 17 sæ, 19
tunglið, 21 skýrar.
Lóðrétt: 1 asfalt, 2 nía, 3 nauð, 4 erting,
5 ís, 6 aaaa, 9, áana, 11 rósir, 13 rauk,
16sný, 18æði,20 la.