Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1983, Page 36
36 DV. MIÐVHCUDAGUR 2. MARS1983. Svrðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „AÐ SIGRA OKKUR í OKKAR EIGIN LEIK” “SegirJR vandræðalegur umvinsældir Dynasty vestanhafs Sápuóperan Dynasty hefur heldur betur sett DaUas-fólkiö úr jafnvægl Þaö er kannski ekki aö undra því aö fyrir rúmu ári var Dynasty í 21. sæti á viöurkenndum vinsældalista vestan- hafs, hinum svokallaöa Nielsen-lista, en er nú komin í fyrsta sæti ásamt Dallas. „Þetta er ótrúlegt. Þau eru að sigra okkur í okkar eigin leik,” sagöi JR sjálfur þegar hann sá þessa niður- stööu. Þaö.sem hefur einkennt Dynasty- þættina er fyrst og fremst miklu meiri íburöur en í Dallasþáttunum. Stúikurn- Steingrímur Sigfusson íþann veginn aö smassa knöttinn. Myndin var tekin fyrirleik ÍSog Vikings nýiega. DV-mynd:GVA. Þingmannsefni keppir i biaki Steingrímur Sigfússon, sigurveg- ari í prófkjöri Alþýðubandalags í Norðurlandskjördæmi eystra, spilar blak af kappi í frístundum sínum. I mörg ár hefur hann leikiö meö liöi lþróttafélags stúdenta í 1. deildinni og unnið til meistaratitla. Steingrímur var einmitt í keppnis- för í Vestur-Þýskalandi meö félagi sínu þegar prófkjöriö fór fram á dög- unum. Hann mun væntanlega taka sæti Stefáns Jónssonar á iista Al- þýöubandalagsins en margir teija þaösæti „öruggt”. Steíngrímur er Þingeyingur en þar í sveilum á blakið ófáa fylgjendur. Hann lærði i Menntaskólanum á Akureyri, sem útskrifaö hefur marga af bestu blakmönnum lands- ins. Viö þann skóla kenndi Hermann Stefánsson, sem nefndur hefur verið faöir biakíþróttarinnar hérlendis. Hermann er reyndar sá maður sem gaf íþróttinni heitiö blak. Steingrímur, sem kunnur er úr sjónvarpinu sem íþróttafréttamaö- ur, leigir í kjaliaranum hjá Gunnari Thoroddsen forsætisráöherra aö Viö- mel 27. Gárungamir segja aö áhrifin af nálægðinni við dr. Gunnar hafi ekki spillt fyrir Steingrimi í prófkjör- inu. -KMU. ar eru djarfari og kaldari, og karl- mennimir eru óprúttnari en þeir í Dallas. Og þetta fellur í kramið hjá fólkinu og hefur rutt þættinum upp vinsælda- listann. Dallasmennimir hafa þvi ákveðiö að gera Dallasþættina svæsnari og vona að meö því geti þeir unnið hugi sjón- varpsáhorfenda aftur. Viö sjáum hvemigtiltekst. „ Við eigum svo sannaríega skilið að vera númer eitt hjá sjónvarps- áhorfendum," segir Dynastystúikan Joan Collins. Hún er nú að nálgast fimmtugt og þykir halda sór ótrúlega vel í útiiti. Með þvi að hafa persónurnar nógu óprúttnar og ætið i fallegum fötum hef- ur Dynastyþátturinn komist á toppinn. Hór sjáum við tvo af helstu leikurunum, þau Lindu Evans og John Forsythe.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.