Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 4. MARS1983. LONDON NEW YORK ísland (LP-plötur) 1. ( 3 ) Ein með öllu.............Ýmsir 2. f 1) Með alltá hreinu......Stuðmenn 3. ( 2 ) Busieness As Usual... Men At Work 4. (4) The Distance...........Bob Seger 5. f 6 ) Killer On the Rampage ... Eddy Grant 6. ( - ) Thriller.......Michael Jackson 7. (-) 4.................... Mezzoforte 8. ( 8 ) Collection.........John Lennon 9. (15) Kissing To Be Clever ... Culture Ciub 10. ( 9 ) Famous Last Words .... Supertramp Michael Jackson og Jane Fonda — rokkæfingar og leikfimi- æfingar þessa fræga fólks á breska listanum. Bretland (LP-plötur) 1. d) 2. (5) 3. (2) 4. (4) 5. (7) 6. (3) (10) (16) (25) (8) 7. 8. 9. 10. Business As Usual.....MenAt Work Thriller...........Michael Jackson Collection............John Lennon Antoher Page .... Christopher Cross Visions............Hinir £r þessir Porcupine ... Echo ft the Bunnymen Richard Clayderman . R. Clayderman Heartbreaker........Dionne Warwick Workout..............Jane Fonda NightAn Day....................Joe Jackson Þaö hlægir suma þegar roskið fólk, einkanlega gamlar konur, hafa á orði hvað írskt kaffi sé stórum betra en þetta brasilíska, sem þó er keppst við að flytja inn í landið að því er séð veröur aöeins til háöungar brasilísku þjóðinni. En hversu skiljanlegt er þetta ekki: eftir blóðmör og hvalþvesti aldanna er fátt betra að bæta sér í munni en einmitt írskt kaffi. Saman- borið við venjulegt nærbuxnavatn hvunndags er írska kaffið himneskt; kaffi með því nafni má ekki vera neitt skólp eins og bæjarþing Reykjavíkur hefur réttilega ályktað í máli Torfa Geirmundssonar gegn Hótel Sögu sem frægt er orðið. Enn hefur ekki verið upplýst í því máh hvað varð um kaffið vonda sem Torfi og borðfélagar hans neituöu að setja í andlitiö á sér; Engan íslenskan lista var að hafa í vik- unni; í Þróttheimum var á þriðjudag efnt til borgarafundar og ýmiss konar uppsöfnuð óánægja um allt og ekkert færð upp á yfir- borðið. Af þeim sökum varð hstinn utan- gátta í þessari viku en í staöinn lengjum við bara Lundúnalistann um helming. Af augljósum ástæðum fylgjast áhugamenn um dægurlög grannt meö þeim lista þessa dagana; Mezzoforte er í þessari viku í 61. sæti Lundúnalistans og stikar upp um 25 sæti frá fyrri viku með lagiö „Garden Party” (Sprett úr spori). Ogjörningur er að spá um framhaldið þó hæfilega bjartsýnir menn telji ekki útilokað að hljómsveitin komist inn á topp tuttugu. Eins og sjá má eru mörg lög á listanum sem eru býsna stórstíg: Bonnie Tyler fer til að mynda úr 49. sæti í 14. og á líkast til eftir að komast á toppinn með þennan nýja söng „Total Echps Of the Heart” sem Jim Steinman (höfundur Meat Loaf laganna) samdi. Madness gerir það ekki endasleppt og nýja lagið „Tomorrow’s Just Another Day” óöara komiö inn á topp tíu. En við vonum bara aö allt fari vel hjá Mezzo og „Garden Party” stökkvi enn hærra á næstu vikum. -Gsal. AF VONDU KAFFI 1. (1) BABY COME TO ME................Pattie Austin 2. ( 3 ) SHAME ON THE MOON..............Bob Seger 3. ( 4 ) STRAY CAT STRUT................Stray Cats 4. ( 6 ) BILLY JEAN................Michael Jackson 5. (8) DO YOU RELLY WANTTO HURTME? ..................................Culture Club 6. (9) HUNGRY LIKETHE WOLF............Duran Duran 7. ( 7 ) YOU AND I........Eddie Rabbitt/Crystal Gayle 8. ( 2 ) DOWN UNDER...................Men At Work 9. (21) WE'VE GOT THE NIGHT. Kenny Roger/Sheena Easton 10. (13) PASS THE DUTCHIE.............Musical Youth Michael Jackson — „Billy Jean” gerir stormandi lukku, lagið komið í annað sætlð í Lundúnum og það f jórða í New York. Boy George og Mari Wilson — Þau eiga bæði lög á nýju safn- plötunni, Ein með öllu, sem er á toppi DV-listans þessa vikuna. veitingastjórinn hafði að sönnu brugðið röri ofan í eitt glasanna að þeim ásjáandi og þótt vökvinn harla góður, en fróölegt væri að fá vitneskju um afdrif drukksins þó ekki væri nema til þess að meta til fullnustu áhrif hans! Er það til of mikils mælst? Umrætt mál á ugglaust eftir að verða til þess að æ fleiri hefja málarekstur vegna máltíða á fínum veitingahúsum; ég man í svipinn sérstaklega eftir eftirminnilegri sinastöppu. . . Safnplatan Ein meö öllu hrekur nú Stuðmenn úr sætinu góöa þar sem þeir hafa setið linnulaust frá áramótum. Mezzoforte kemur blaðskellandi aftur meö fjórðu plötu sína sem er sú sama og gefin var út í Bretlandi og kallast Surprise Surprise, — og Michael Jackson er búinn að setja í fluggírinn. -Gsal. 1. ( 1 ) TOOSHY.....................KajaGooGoo 2. ( 5 ) BILLY JEAN...............Michael Jackson 3. ( 6 ) AFRICA............................Toto 4. ( 4 ) CHANGE.....................Tears For Fears 5. (3) SIGNOFTHETIMES.................Belle Stars 6. ( 2 ) DOWN UNDER.................Men At Work 7. (7) UP WHERE WE BELONG ..................Joe Cocker Er Jennifer Warnes 8. (16) NEVER GONNA GIVE YOU UP.....Musical Youth 9. (24) TOMORROW'S JUST ANOTHER DAY......Madness 10. ( 8 ) WHAM RAP.........................Whaml 11. (14) TUNNEL OF LOVE..............FunBoyThree 12. (15) LOVE ON YOUR SIDE........Thompson Twins 13. ( 9 ) OH DIANE .................Fleetwood Mac 14. (49) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART...Bonnie Tyler 15. (12) CHRISTIAN....................China Crisis 16. (23) SHINE SHINE................Haysi Fantayzee 17. (34) HEY LITTLE GIRL................Icehouse 18. (13) LAST NIGHT A DJ SAVED MY LIFE....Indeep 19. (35) BABYCOMETOME...............PattieAustin 20. (11) GLORIA.....................Laura Branigan NEWYORK Journey — ferðast inn á topp tíu með nýju skífuna „Frontiers”. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (4 ) Thriller..........Michael Jackson 2. (2 ) Built For Speed.........Stray Cats 3. ( 3 ) H^ O......Daryl Hall £t John Oates 4. ( 1) Business As Usual____MenAt Work » s 5. ( 5 ) The Distance...........Bob Seger 6. (23) Frontiers...................Journey 7. (12) Rio...................Duran Duran 8. ( 8 ) Heiio, I MustBe Going............ .......................Phil Collins 9. (9) TotolV..........................Toto 10. (10) Records...................Foreigner

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.