Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 5. MARS1983. Smáauglýsingar Oskum eftir 60—120 ferm skrifstofu- eöa verslunarhúsnæöi til leigu á jaröhæö í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-435. Oskum eftir 100—300 ferm iðnaöarhúsnæöi, verður að vera með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 40426 og 73906. Iðnaðarhúsnæði. Bjart og rúmgott 220 fm húsnæði á jarðhasö, lofthæö 5,40. Tilbúið til notk- unar. Uppl. í síma 39300 og á kvöldin í síma 81075. Til leigu skrif stof uh úsnæði, ca 80 ferm, á besta stað við Armúla. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-195. Iðnaðarhúsnæði og verslunarhúsnæöi. Oska að taka á leigu geymslu- og lagerhúsnæöi á Stór- Reykjavíkursvæðinu, æskileg stærð 100—20'i ferm Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022e. kl. 12. H-172 Atvinna í boði Sími 27022 Þverholfi 11 Pípulagningamenn. Mig vantar einhvern þann mann í við- gerða- og breytingavinnu, sem setur ekki fyrir sig það sem því fylgir. Þægileg, góð og vel borguð. Sigurður Kristjánsson, sími 28939. Verslunarstarf. Starfskraftur óskast í verslun sem selur gjafavörur og tískufatnað, vinnu- tími frá kl. 1—6. Umsókn með upplýs- ingum um nafn, símanúmer, starfs- reynslu og aldur sendist DV fyrir 11. mars merkt „Verslunarstarf 358". 24 ára stúlka óskar eftir starfi, hefur reynslu við verslunar- og skrifstofuvinnu, er dugleg og stundvís, getur byrjað strax. Uppl. í síma 43491. 2 vélstjórar og hásetí. Oskum að ráða 2 vélstjóra og háseta á 80 Iesta bát sem er að hefja netaveiðar frá Sandgerði. Uppl. í síma 23900 eða 41437 á kvóldin. Starf skraftur óskast í söluturn. Vinnutími kl. 11—19 og 19— 23.30, frí um helgar. Uppl. í síma 77339. Starf skraf tur óskast til sölustarfa og vélritunar á reikningum, vinnutími æskilegur frá kl. 12-18. Uppl. í síma 14733. Kldri kona óskast til að gæta barna og hjálpa til á heimili fjóra eftirmiödaga í viku í Þingholtun- um. Hafið samband viö auglþj. DV í. síma 27022 e.kl. 12. H-156. Atvinna óskast 27 ára kona óskar eftir vinnu, helst í Breiðholti, er vön afgreiðslustörfum. Vinsamlega hringiðísíma 77161. Röskur, tvítugur maður óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar. Er vanur af- greíðslustörfum, hefur bíl, allt kemur tíl greina. Uppl. í síma 84337. Ungur maður, sem lokíð hefur sérha'ðu verslunar- prófi og stúdentsprófi, óskar eftír at- vinnu. Uppl. í síma 75726. SISGJ Brattakinn Hafnarfirði. Get tekið börn í gæslu frá 8.30 til 17.30 alla virka daga. Þau sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 54024 eftir kl. 19. Skrítið, síminn hefur ekkert hringt í, .kvöld. Venjulega er alltaf verið að ~a^;yi^ingjaími^___4 (í / Kannski er hann bilaður YOU MEAN I MI©HT BE CUT OFP FROM THE WOfíLD?/ HNei, kannskiB mL ekki. M z-11 Hrollur Ekkivissiégaðhann I^l^AjJ^í ætti billjardborð! \? Z.\/ ^7— Wfe Læknirinn lét mig fá ' 1 þetta við \ svefnleysinu. ¦ ^ ^ a^Kr^ 1 11 í PY-^-;; 'fl' ^^;^ j| Dci I ^áttu mig flöskuná. fá ((f) j > í Wh Svefnleysinu? Geturðu ekki sof- ið á nóttunni? ^"^g

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.