Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 22
22 DV.LAUGARDAGUR 5. MARS1983. AHH.. ^»> *1 I i ...til tlýrðar 16 DAGA FERO — 27. MARS ÞÆGILEG DAGFLUG • LÍTIO VINNUTAP GÓDIR GISTISTAÐIR STJÖRNUFERÐ UNGA FÓLKSINS SÉR GISTING OG FARARSTJORN ÚRVAL WÐ AUSTURVÖLL U - skyggnst inn í sögu þess merkilega leikhóps, Bread and Puppet Theater, er sýndi tvívegis í Þjódleikhusinu í vikunni •2S-26900 Starfsmann Sinfóníuhljómsveitar Islands vantar húsnæöi í vesturbæ sem fyrst. Lysthafendur leggi væntanleg tilboö inn á auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt; „Einhleypur 631" fyrir 15. mars nk. Bread and Puppet Theater var stofn- aö í New York fyrir röskum tuttugu ár- um af Þjóðverjanum Peter Schumann, en hann hafði flust til borgarinnar frá Munchen árið 1960. Schumann þessi var myndhöggyari sem var orðinn leiður á kyrrstæðum myndastyttum í sýningarsölum og á söfnum. Hann átti orðið þá ósk heitasta að megna aö lifga stytturnar við, hreyfa þær og gefa þeim mál og tjáningu. Þess vegna sneri hann sér að leiklist- inni og vegna síns óvenjulega undir- búnings hlaut leiklist hans að verða mjög sérstæð og skera sig úr í fjöl- skrúöugum garði framúrstefnu- og til- raunaleiklistar sem einkenndi svo mjög allt leikhúslif í New York á sjö- unda áratugnum. Og það er ef til vill af sömu ástæðu að Bread and Puppet Theater er einn af fáum leikhópum þessara ára, sem ekki hefur staðnaö. en hefur tekist að þróa sina list áfram, endurnýja sig og vinna nýjar lendur. Tilraunir iþakkompu Starf leikhópsins hófst með, tilraun- um í þakkompu í Lower East Side- hverfinu og fyrstu sýningarnar, sem byggðu á ö'llu mögulegu, allt frá ævin- týrum til nýjustu frétta dagsins, voru sýndar á götum úti og í kirkjum víðs- vegar um borgina. Árlegar uppfærslúr á jóla- og páskasögnunum voru þá þeg- ar mikilvægur'hluti verkefnaskrárinn- ar. Jafnframt lét flokkurinn í ljós áhuga sinn á daglegum málefnum samfélagsins með því meðal annars að leggja til listræna túlkun á baráttumál- um hinna ýmsu mótmælaaðgerða, til dæmis varðandi kjörskrá, leiguokur og; stríðiö í Víetnam, svo að eitthvað sé nefnt. Við allt hiö mikla undirbúningsstarf voru gjarnan notaðir sjáif boðaliðar og liUa vinnustof an í þakkompunni var oft yfirfull af ánægðu fólki á öllum aldri, allt frá ungbörnum til gamalmenna, sem vann af kappi við að búa til grím- ur, leikbrúður og annað þesslegt eftir f yrirsögn Schumanns. Trúarlegir alþýðuleikir I götusýningum og mótmælagöngum gegn Víetnamhildarleiknum voru iðu- lega notaöar leikbrúöur sem voru allt upp í tíu metra háar. Þá viðaði hópur- inn að sér tónlist úr ýmsum áttum, aðallega var þó leitað fanga í gamalli alþýðutónlist og fornri trúar- og kirkjutónlist. Á árunum 1962 til 1970 sýndi flokkur- inn nærri hundrað mismunandi leik- verk og voru meginviðfangsefnin stríðið, stjórnmálaástandið og verk ÖLAFSVÍK Umboðsmaður óskast frá og með 1. apríl. Upplýsingar gefur umboðsmaður Guðrún Karls- dóttir, Lindarholti 10, sími (93)6157. ¦ RffiPES **"* "on " "n til sölu. Bíllinn er sjálfskiptur með vökvastýri, á góðum snjó- dekkjum og í toppstandi að utan sem innaii. Helst bein sala (skipti móguleg á dýrari bfl). Upplýsingar í síma 81829 á kvöldin. Nauðungaruppboö sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Skeifu v/Nýbýlavcg, þingl. eign Kristínar Viggósdóttur, fer fram á cigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mars 1983 kl. 10.00. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. URVALS 16 DAGAR 27. MARS FAIR VINNUDAGAR PÆGILIEG DAGFLUG ÚT OG HEIM VINSÆLUSTU GISTISTAÐIRNIR Á MAGALUF OG NÝJA STAÐNUM Á ALCUDIA TRYGGÐU ÞÉR FAR STRAX! URVAL VIÐ AUSTURVÖLL Sf 26900 STENDUR ÁVALLT FYRIR SÍNU Enn á ný bjóðum við stórkostlegt úrval af þessum frábæru snyrtivörum í vor- og sumarlitunum 1983. Við kynnum Maybelliné POT GLOSS í nýju vor- og sumarlitunum. Að sjálfsögðu erum viö meö hinn frá- bæra Dial-a-Lash maskara frá Maybelline sem þú stillir sjálf. Það er bylting í möskurum. Allir maskarar frá Maybelline eru í lofttœmdum umbúðum. Heildverslun Péturs Péturssonar SUDURGÖTU 14, símar 21020 og 25101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.