Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR23. MARS1983. 33 Bridge Sveit Aðalsteins Jónssonar, Eski- firði, vann vel á eftirfarandi spili íj undanrásum íslandsmótsins að Ilótel Loftleiðum um helgina. Það var gegn sveit Islandsmeistaranna, Sævárs Þor- björnssonar. NORDUR 1 * 72 <? AGIO 0 8732 * ÁD73 Vestur Austur * G8 * K1054 V 764 V D53 0 K1054 O A96 *G962 + K108 SuÐUR * ÁD963 <? K982 0 DG ~~ * 54 Þegar Aöalsteinn og Sölvi Sigurðs-1 son voru meö spil norðurs-suðurs gengu sagnir þannig. Norður Austur Suður Vestur pass 1T 1S pass 21. pass 2H pass 3H pass 4H p/h Vestur spilaði út tígli. Austur drap á ás og spilaði tígli áfram. Vestur átti slaginná kóng.Spilaði þriðja tíglinum sem Sölvi trompaði. Hann svinaöi lauf- drottningu. Það gekk ekki. Austur drap á kóng og spilaði laufi áfram og þar með var Sölvi koininn með vinning í spilið. Hann drap á ás blinds. Svínaði spaðadrottningu, tók ásinn og víxl- trompaði svo í 10 slagi. Fékk því sjö slagi á tromp, svörtu ásana og spaöa-, drottningu. Sveit Aðalsteins vann ellefu impa á spilinu. Á hinu borðinu var spilað eitt grand á spil norðurs-suðurs. Skák Eistlendingurinn Jaan Ehlwest varð Evrópumeistari pilta í Groningen í janúar og í honum sjá ýmsir lands- menn hans nýjan Paul Keres. I for- keppni fyrir sovéska meistarámótið í ár kom þessi staða upp i skák Ehlwest, sem hafði hvitt og átti leik og stór- meistarans D orfman. m wk mk * má 4w Twy/// ////// sl íh^hy n I ¦ iií^ jH........¦ mAm m mzt m m. m 26.Dxc5! - Hh4 27.Dxf8!! - Hxf8 28.Hxg7+ og hvítur vann auðveldlega. Ef 26.-----Bxc5 27.Hxg7+ - Kh8 28.RÍ7 mát eöa 27.-----Kf8 28.Rd7+ - Rxd729.Hg6mát. Vesalings Emma Nú, hvað er svona sérstakt við þessi greip? Mér sýnast þau ekki einu sinni úngleg. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabif reið simi 11100. Haraarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slókkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apðtek- anna vikuna 18.—24. mars er í Laugarnes- apóteki og Ingðlfsapöteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjðnustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- "ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjórnuapotek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 ðg frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Ég er að hugsa um að senda hann á heimili fyrir þá sem eru ólæknanlega ógeðfelldir. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18.Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—fóstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slbkkvistóðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartémi BorgarspítaUnn. Mánud—fijstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðmgardeUd Landspitalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarhéimUl Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftír umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sðlvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 19- 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akureyrl: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið VífUsstóðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, simi 27155. Opið mánudaga—fb'studaga kl. 9-21. Laugardaga kl. Í3-16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 24. mars. Vatnsberinn (21. jan—19. febr.): Merkúr fer inn í hrút- * inn og hvetur þig til þess að fara í góngutúra og kynnast. umhverfi þinu betur en áður. Jafnframt er þetta þérj' hvatning til þess að fylgjast betur með fréttum og stöðuj mála. Fiskarnlr (20. feb.—20. mars): Merkúr fer inn í hrúts- merkið og í kjölfarið munt þú verða sparsamari. Kaupir vörur eftir verðUstum, fylgist betur með efnahagslegum tíðindum, en treystir samt aUtaf á eigiö innsæi í f jár-| málum. I Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Merkúr fer inn í hrúts- .. merkið og gerir þér betur kleift en áður að rannsaka viðfangsefni þin og tjá tilfinningar þinar og auðveldar tjáskiptatengsl ýmiss konar. 1 svefni muntu ferðast til stjarnanna. Nautið (21. apríl—21. maí): Merkúr fer inn i hrúts- merkið og licfur það í för með sér að þú munt skoða sálarííf þitt og reyna að finna hvort þar sé aUt eins og það á að vera. Þú munt finna leið út úr þvi þokuástandi sem þú ert í. I Tvfburarnir (22. maí—21. júní): Merkúr fer inn í hrúts- merkið og hefur í för með sér að þú verður býsna1 nýjungagjam á næstunni. Þú tekur upp samband við. nýtt fólk, stundar félagsUf grimmt og ert ánægjaí annarra og yndisauki holdi klæddur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú verða ferðalög tíðari hjá þér, gáfulegar samræður sömuleiðis og þú verður námfúsari en um langt skeið. Reynir meðal annars stöku sinnum að læra af reynslunni sem er sjaldgæft hjá þér. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Merkúr blessaður fer inn í hrútsmerkið og gerist þá sitthvað í sálartetrinu. Þú munt hafa meiri samskipti á næstunni við f jölskyldumeðlimi og gefa þig meira að því að skapa sjálfum þér f járhags- legt og tilf inningalegt öryggi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Áhugi þinn á ferðalögum, námi og trúarbrögðum mun aukast í kjöUar þess að Merkúr gamU er farinn inn í hrútsmerkið. Hlustaðu ekki á úrtölumenn, Gróu á Leiti og aUa hina sem vilja þér iUt eitt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Merkúr er farinn inn í hrúts- merkið og eykur áhuga þinn á ýmiss konar dulrænum málum. Reyndu að taka ákvarðanir i dag með hUðsjðn af bláköldum staðreyndum en ekki af tilfinningasemi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. név.): Nú hressir þú upp á samskipti þín við vinnufélaga eða meðeiganda, maka eða hjásvæfu og eykur andlegan styrkleika þinn. Þú munt fá einhvers konar dulræna reynslu. Bogmaðurinn (23. nðv.—20. des.): Merkúr karlinn er farinn inn í hrútsmerkið og gefur það í skyn að þú munir ferðast eitthvað á vegum vinnuveitanda og munir nema eitthvað nýtt og nýtilegt. Láttu ekki slúðursögur á þig f á. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu hreinskiUnn við ástina þína og þér mun launað verða ríkulega. Þetta er líklegt því að Merkúr er farinn inn í hrútsmerkið og mun dvelja þar um sinn. Haltu þig fjarri vafasBmum kunningjum. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghöltsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. JúU: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —fostudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud— föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BOKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga f rá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstbk tækif æri. ÁSGRtVISSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglegafrákl. 13.30-16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ;laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir k!. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 'árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, 'sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Krossgáía / Z % ¥ 5* é> ? )0 T II Tz^ ~T !¥¦ 's-18 W 1 ir r Lárétt: 1 stuðningur, 6 einkennisstafir, 8 guðir, 9 miskunn, 10 hárug, 12 þófi, 13 truflaði, 15 ber, 18 strákar, 19 lægja, 20 hagnað. Lóðrétt: 1 stygg, 2 erill, 3 býlgjur, 4 hlutina, 5 utan, 6 slá, 7 náttúra, 11 uppi, 12 duglegir, 14 ilma, 16 ílát, 17 grjót, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. I Larétt: 1 þrá, 4 elda, 7 voli, 8 ask, 10 'ækinu, 11 ós, 12 látast, 14 ar, 15 staur, 16 óli, 17 tógi, 19 mataðir. Loðrétt: 1 þvæla, 2 rok, 3 álit, 4 einatt, 5 lausa, 6 akstri, 9 sótugi, 13 árla, 15 sit, ¦|16óm,18óð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.