Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR23. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Erum tvelr menn á besta aldri og óskum eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Höfum bílpróf og erum kunnugir í bænum. Uppl. í síma 43346. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, gjarnan viö útkeyrslu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. _________________________H-723 Óska ef tir vinnu við akstur, hef vinnuvéla-meira- og rútupróf. Ýmislegt annað kemur til greina. Húsnæöi óskast á sama stað. Uppl. í síma 98-1677 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Ungur reglusamur maður óskar eftir ræstingarvinnu á kvöldin og um helgar. Fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 79843. Birgir. Ungur og reglusamur maður óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina, hef bíl til um- ráða. Uppl. í síma 79843. Birgir. Framtalsaðstoö Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2.hæð.Símil5060, Skemmtanir Dixie. Tökum aö okkur að spila undir borð- haldi og koma fram á ymiss konar skemmtunum og öðrum uppakomum. Gamla goða sveiflan í fyrirrúmi, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir samkomulagi. Lfppl. í sima 30417,73232 og 74790. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsia (6 starfsar) í dansleikjastjorn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo litíð. Slaíð a þraðinn og við munum veita allar upplysíngar um hvernig einka- samkvæmið, arshátiðin, skolaballíð og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekið Dolly. Simi 46666. HljómsveitinJMetal. Omissandí í gleðskapínn, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Bírgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FÍH. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Kennsla Skapandi vinnustof a. Helgarnámskeið 25.-27. mars. Utrás, skapandi vinna og leikur, að tjá hugar- ástand og tilfinningar í mismunandi formi lista. Teiknun, málun, leikræn tjáning. Upplýsingar og innritun í Manhúsinu, Þverholti 5, sími 16182. Aðstoða nemendur á framhalds- og grunnskólastigi í eðlis- fræði og stærðf ræði. Uppl. í síma 53259. Kennsla í Basic. Tek að mér einkatíma í tölvumálinu Basic. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 19.30. Barnagæsla SOS! Góð kona óskast til að passa 7 mánaða dreng, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 73215 eftirkl. 13. Spákonur Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 34557. Eg hélt þú fengir höfuðverk af að vera í sólinni, • ) góða. P ¦ - - , .... sPv ^Lv//™ i2 j|| PI5I "* WZZÆ/gjKM En mig langar til að verða svoh'tið brún. Þannig er maður miklu fallegri. MODESTY BLAISE by PETER O'DOHHELl m.í. l> NEVILLE COlVia Demantarnir okkar!7Lausnar8Íaldio fyriryX*iægan nú, félagar og -^V barnið sem viö J systur. Uppboöið fer \demantar, milljón punda virði, I '^^('Y jí^^^^^^^—^^l fram eftir marga daga ^verði boðnir upp i nafni Willie/ /y ^i^^íP^^repum ~\^\\s v0 viö getum ráðist ^Garvin. " J^ CVSÍ Æ~*L*&W' svinið, arJfX Garvin Ýmislegt Einkamál Tattoo—Tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til aö velja ur. Hringiö í síma 53016 eða komið að Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði. Opið frá kl. 14-?. Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viögerðar leik- föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikið úr- val leikfanga, t.d. brúðuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, að- skildir bekkirfg góð baðaðstaða. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góðar perur tryggja skjótan árangur. Veriö velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þið fáið hreinan og falleganbrúnan lit á likamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opíð frá kl. 7— 23,, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Sólbaðstofan Grenimel 9, örfáir ljósatímar lausir, sími 10990. Sóidýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. I am looking for a sportive men/women, age 28—35, who would like to make some kind of a „photosafari" around Iceland by car and tent with me in july. Education- middle/highlevel. Svar sendist DV merkt "682". Óska ef tir að komast í samband við stúlku sem hefur áhuga á þjóölaga- og dægurtónlist. Hafi ein- hver áhuga er hún beðin að senda svar til DV merkt „Tónagleði 672" fyrir 28. þ.m. Rithöfundur óskar eftir að kynnast konu 25—35 ára, ógiftri, með náin kynni, sambúð, í huga, algjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV, Þverholti 11 fyrir 30. mars merkt „Vorkoma 631". Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullknminni djúphreinsunar- vél. Athugið, er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Orugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. -Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, tcppahreiusun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ennfremur tökum við að okkur aö flytja fyrir fólk, pakka niður og taka upp. Góöir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem ffyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Garðyrkja Húsdýraáburður. Garðeigendur athugið. Nú er rétti tím- inn til að panta og dreifa húsdýra- áburöi. Verðið er hagstætt og vel gengiö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Garðhönnun. Tek að mér að hanna og skipuleggja garða. Uppl. í síma 43559 milli kl. 19 og 22. Húsdýraáburður (hrossatað, kúamykja). Pantið tíma- anlega fyrir vorið, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, einnig tilboö. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Veiti einnig faglega ráðgjöf ef óskað er. Pantiö sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950 og 37644. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugiö að nú er rétti tíminn til pð panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið,einnig húsdýra- áburð, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verð. Garöaþjónustan iSkemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Kæfummosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meöal til aö kæfa mosa, fyrirbyggja kal, hol- klaka og örva gróður í beöum. Nú er i rétti árstíminn. Sand- og maiarsala Björgunar, hf., sími 81833, opið 7.30— 12 og 13-18. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf- lum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppí.ísíma 44752. Húsdýraáburður—tr jáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburö og klippingar, dreifum einníg ef óskað er. Tek einnig að mér alla almenna garðvinnu. Pantið timanlega. Halldór Guðfinnsson garðyrkjufræðingur, sími 30363.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.