Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. 43 Sjónvarp Útvarp Sunnudagsstiidíó — lítvarp kl. 20.00 annað kvöld: Bréfdúfnaeigendur — halda sýningu um páskana Sunnudagsstúdíóiö hefst í útvarpi klukkan 20.00 á morgun 27. mars. Guörún Birgisdóttir hefur umsjón með þættinum og tekur aö þessu sinni viötöl við bréfdúfnaeigendur. „Þeir eru allt frá pollum í ráösetta menn,” sagöi Guörún í samtali viö DV, og eru eig- endur þessir búsettir í Reykjavík, á Akureyri og Húsavík. Jón Guðmundsson, formaöur bréfdúfnafélagsins, veröur gestur í þættinum, rætt verður viö hann um þetta tómstundagaman. Auk þess veröur spjallað viö 16 ára gamlan pilt, Einar Guömundsson bréfdúfueiganda. Nú um páskana verður haldin mikil sýning á bréfdúfum í Tónabæ. Sýningin verður opnuð 31. mars klukkan 10 og stendur í 4—5 daga, fer þaöeftiraösókn. Egill Olafsson, þurs og stuömaður meö meiru, kemur til viötals í sunnudagsstúdíó, því Þursaflokkurinn er fimm ára um þessar mundir. Flokkurinn er nýkominn úr ferðalagi og fer aftur í tónleikaferö eftir páska. Þá verður og rætt viö afmæÚsbarn dagsins, Helga í Hólabrekkuskóla, sem á 14 ára afmæli. Kíkt verður í fáein bréf, lesið upp og svaraö, svo eru þaö fréttir sunnudagsstúdíósins, semúlfur Hróbjartsson les. -RR. Guörún Birgisdóttir er umsjónar- maöur sunnudagsstúdíósins sem hefst í útvarpi klukkan 20.00 annað kvöld. Hún ræöir meðal annars viö bréfdúfna- eigendur. Útvarp Laugardagur 26. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Pétur Jósefsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjónsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Utvarp barn- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Iþróttaþáttur. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 15.10 i dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvaö af því sem er á boð- stólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafiröi, velur og kynnir sígilda tónbst (RUVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- bera og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: HögniJónsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Dagbók úr strandferð” Guðmundur ,Sæ- mundsson frá Neðra-Haganesi tes annan frásöguþátt sinn. b. „Örlagadísirnar” Úlfar Þorsteins- son les ljóð eftir Guðmund Guð- mundsson. c. „Þar hittast margir heiöursmenn, þar hamast landsins ' kvennamenn” Björn Dúason rifjar upp glens og gaman frá síldar- árunum á Siglufirði. d. „Dala- kúturinn” Helga Ágústsdóttir les kynjagáfusögu úr Þjóösagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 „Sálumessa”, smásaga eftir Frank O’Connor. Ragnhildur Jóns- dóttir les þýöingu sína. 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Forleikur og fúga í c-moll eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel. b. „Himmelskönig sei will- kommen”, kantata nr. 182 á pálmasunnudegi eftir Johann Sebastian Bach. Anna Reynolds, Peter Schreier og Theo Adam syngja meö Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stj. c. Klarinettu- kvartett nr. 2 í c-moll op. 4 eftir Bernhard Henrik Crusell. „The Music Party” leika. d. Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir Camille Saint- Saéns. Maria de la Pau, Yan Pasc- al Tortelier og Paul Tortelier leika á píanó, fiölu og selló. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosmisk erindi eftir Martinus. „Hvaðerdauðinn”. Þýöandi: Þor- steinn Halldórsson. Margrét Björgólfsdóttir les fyrra erindi. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Frá liðinni viku. Um- sjónarmaöur: Páll Heiöar Jóns- son. 14.30 „Sonur hallarráðsmannsins”. Anna Maria Þórisdóttir segir frá bernsku og æsku Adams öhlensch- lagers. 15.00 Richard Wagner — VI. þáttur. Umsjón: HaraldurG. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk kirkjubygging að fomu og nýju. Höröur Ágústsson listmál- ari fly tur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: TónUsteftir Sergej Rakhmaninoff. a. Rússn- esk páskatónlist op. 37 fyrir bland- aöan kór. Háskólakórinn í Moskvu syngur; Alexander Sweschnikow stj. b. Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30. Lazar Berman og Sinfóníu- hljómsveitLundúnaleika; Claudio Abbadostj. 18.00 „Líf og dauði”, ljóö eftir Grétu Sigfúsdóttur. Nína Björk Árna- dóttir les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Sverrir PáU Erlendsson. Dómari: ÞórhaUur Bragason. TU aðstoðar: Þórey Aöalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóiö. — Utvarp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónUst. Snorri örn Snorrasonkynnir. 21.30 Kynni min af Kína. Siöasti frá- söguþáttur Ragnars Baldursson- ar. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Odýrasta leiðin til að drepa tímann”, smásaga eftir Yousuf Idris. Jón Daníelsson les þýðingu sína. 23.00 Kvöldstrengir. (RÚVAK). Um- sjónarmaöur er Unnur Ölafsdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Olafur Jens Sigurösson flytur (a.v.d.v.). GuU í mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadótt- ir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Þeir kaUa mig fituboUu” eftir Kerstin Johansson. Jóhanna Harðardóttir lesþýðingusína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maöur: OttarGeirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífiö og til- veruna í umsjá Hermanns Arason- ar(RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- sonles (31). 15.00 Miðdegistónleikar. Gottlob Frick syngur atriði úr óperum eft- ir Verdi með kór Þýsku óperunnar og FUharmóníusveit Berlínar; Otto Mazerath og WUhelm Schuchter stj. / Aldo CiccoUni og Parísarhljómsveitin leika Píanó- konsert nr. 4 í c-moU op. 44 eftir CamUle Saint-Saéns; Serge Baudo stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 tslensk tónUst. Rut Ingólfsdótt- ir og GísU Magnússon leika Fiðlu- sónötu eftir Fjölni Stefánsson/ Guðný Guðmundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel RussUl leika Strengja- kvartett eftir Snorra Sigfús Birgis- son/ Einar Jóhannesson og Sin- fóníuhljómsveit Islands leika Klarinettukonsert eftir Áskel Más- son; PáU P. Pálssonstj. 17.00 Vfð. — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 17.40 HUdur. — Dönskukennsla. 10. og síðasti kafli. — „Pá gensyn”; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flyturþáttinn. Sjónvarp Laugardagur 26. mars 14.15 Énska knattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni FeUxson. 14.50 Liverpool—Manchester Unit- ed. ÚrsUtaleikur ensku deUda- bikarkeppninnar í beinni útsend- ingu frá Wembley-leikvangi. 17.25 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni FeUxson. 18.00 HUdur. Tiundi og síðasti þáttur dönskukennslu í sjónvarpi. 18.25 Steini og OUi. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og OUver Hardy. 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Fimmti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Parísartískan. Kynning á vor- og sumartískunni 1983. 21.10 Roger Whittaker. Þýsk mynd um söngvarann og dægurlagahöf- undinn Roger Whittaker. I mynd- inni segir hann frá ferli sínum og flytur mörg þekktustu laga sinna. Þýðandi V eturUði Gunnarsson. 21.55 Æskuár Winstons (Young (Winston). Bresk bíómynd frá 1972 byggð á sannsögulegum atburðum frá æskuárum Winstons Churchills. Leikstjóri Richard Attenborough. AðaUilutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Anthony Hopkins. Myndin lýsir meðal annars störfum Chur- chills sem stríðsfréttaritara á Ind- landi, framgöngu hans í Búastríð- inu og loks upphafi stjórnmála- ferils hans. Þýðandi Kristmann Eiösson. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars pálmasunnudagur 17.30 Að ljúka upp ritningunum. Endursýndur er fyrsti þátturinn i fræðslumyndaflokki sjónvarpsins um bibilíuna. Umsjónarmaður er sr. Guðmundur Þorsteinsson, prestur í Arbæjarsókn. FjaUar hann um heilaga ritningu frá ýmsum hliðum og ræðir við Sigur- b:ó> Einarsson, fyrrum biskup yfir Islandi, um áhrif hennar og gildi fyrr og síöar. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þór- hallur Höskuldsson flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- maður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 21.40 ÆttaróðaUð Nýr flokkur —. (Brideshead Revisited). Breskur myndaflokkur frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu breska rithöfundarins Evelyn Waugh (1903—1966). Leik- stjórar: Charles Sturridge og Michael Lindsey-Hogg. Aðalhlut- verk: Jeremy Irons, Anthony Andrews og Diana Quick. Auk fjölda annarra kunnra leikara koma fram: Laurence Olivier, Claire Bloom, Stephane Audran, Mona Washbome, John le Mesur- ier og John Gielgud. „Ættaróðal- iö” er saga auðugs og áhyggju- lauss fólks af horfinni kynslóð sem átti blómaskeið sitt milh tveggja heimsstyrjalda. Þaö er hvort tveggja i senn saga hnignunar og vonbrigða og einlægrar vináttu, trúar og ástar. Hin eiginlega saga hefst í Oxfordháskóla árið 1922. Þar binst söguhetjan, Charles Ryder, vináttuböndum viö Sebastian Flyte, yngri son March- mains lávarðar á Brideshead. Kynni Charles af Marchmain-fjöl- skyldunni færa honum í fyrstu margar unaðsstundir en síöar fellur á þær skuggi. Minningin um þessi ár leita á hugann þegar Charles kemur á ný til Brides- head-kastala árið 1944. „Ættar- óðalið” hefur verið sýnt í sjón- varpi víða um heim og hvarvetna hlotið frábæra dóma ásamt fjölda viðurkenninga og verðlauna. Þýð- andi Öskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok. Veðrið Veðríð Suðaustankaldi, dálitil snjó- mugga eða slydda með kvöldinu sunnanlands, hiti verður viö frostmark. Gert er ráð fyrir björtu veðri á Norður- og Austur- landi. Snýst smám saman í norðan- og norðaustan átt á morgun og léttir til sunnanlands. Vegna bilunar í móttökutækj- um barst Veðurstofunni ekki vitneskja í gær um veður í Evrópu. Því verður birt aftur 'veðriðfráígær. Klukkan 6 i morgun: Akureyri snjókoma —5, Helsinki alskýjað 0, Kaupmannahöfn léttskýjað 2, Osló skýjað 1, Reykjavík léttskýjað —1, Stokkhólmur frostrígning 0, Þórs- höfnléttskýjað—1. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjaö 15, Berlín skýjað 9, Chicagó snjó- koma —2, Feneyjar rigning 11, Frankfurt rigning 8, Nuuk skaf- renningur —6, London skýjað 5, Luxemborg rígning 5, Las Palmas léttskýjað 20, Mallorca þokumóða 15, Montreal skýjað —8, París rigning 4, Róm skýjað 15, Malaga léttskýjað 10, Vín skýjað 12, Winnipeg snjókoma 0. Tungan Heyrst hefur: Hann sagði, að við ramman reip væri að draga. Rétt væri: Hann sagði, að við ramman væri reip aðdraga. Eða: Hann sagði, að þar væri við ramman reip að draga. Eða: Hann kvað vera við ramman reip að draga. (Ath.: Viö ramman (mann) er að draga reip(i).) Gengið NR. 58 - 25. MARS 1983 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,050 21,120 23.232 1 Sterlingspund 30,754 30,856 33,941 1 Kanadadollar 17,144 17,201 18,921 1 Dönsk króna 2,4502 2,4583 2,7041 1 Norsk króna 2,9206 2,9303 3,2233 1 Sœnsk króna 2,7940 2,8033 3,0836 1 Finnskt mark 3,8518 3,8646 4,2510 1 Franskur franki 2,9027 2,9124 3,2036 1 Belg. franki 0,4407 0,4421 0,4863 1 Svissn. franki 10,1826 10,2165 11,2381 1 Hollensk florina 7,7447 7,7704 8,5474 1 V-Þýskt mark 8,7032 8,7321 9,6053 1 ítölsk líra 0,01460 0,01465 0,01615 1 Austurr. Sch. 1,2357 1,2398 1,3637 1 Portug. Escudó 0,2159 0,2166 0,2382 1 Spánskur peseti 0,1547 0,1552 0,1707 1 Japanskt yen 0,08900 0,08929 0,09821 1 (rsktpund 27,491 27,583 30,341 SDR (sérstök 22,7457 22,8213 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadollar USD 21,040 Sterlingspund GBP 31,0bb Kanadadollar CAD 17,192 Dönsk króna DKK 2,4522 Norsk króna NOK 2,9172 Sœnsk króna SEK 2,8004 Finnskt mark FIM 3,8563 Franskur franki FRF 2,9133 Bolgtskur franki BEC 0,4437 Svissneskur franki CHF 10,1569 Holl. gyllini NLG 7,8455 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7354 ítölsk lira ITL 0,01457 Austurr. sch ATS 1,2417 Portúg. escudo PTE 0,2147 Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY írsk pund IEP i SDR. (Sérstök 22,7487 dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.