Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1983, Side 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd íbúar Kristjaníu vilja hassið burt Kristjanía, sem notiö hefur sér- réttinda innan borgarskipulags Kaup- mannahafnar, er sögð á hraöfara niöurleiö og ástæöan er sögö vera fíkni- efnaverslunin. Kona ein sem býr í Kristjaníu hefur skrifaö opið bréf til lögreglustjóra Kaupmannahafnar þar sem hún lýsir undrun sinni yfir því aö lögreglan skuli I Hasshöndlarar fara sinu fram í Kristjaníu, óáreittir af lögreglunni sem fælist grjótkastið. ekki skipta sér af fíkniefnasölunum. „Þaö fólk sem stendur núna á Seljendastræti eru ekki smákarlamir sem höndla meö hass vegna þess aö þeir hafa trú á annarri menningu, eöa eitthvaö í þeim dúr. Þaö em hópar sem gagngert koma til Kristjaníu þeirra erinda einna aö selja fíkniefni og haga sér dólgslega meö uppvöðslu á ölkrám og víðar. Þeir ganga sumir fram meö ofbeldi og hafa í hótunum viö þá sem afþakka hasskaup,” skrifarkonaní Politiken. Lætur hún aö því liggja að lögreglan horfi aðgerðarlaus á í von um aö spill- ingin verði svo yfirgengileg aö menn gefist upp á fríborginni Kristjaníu og hætti viö hina sérstæöu tilraun meö frjálslyndis tilveru hippa og bóhema þar. Segir hún aö strjálar aögeröir lög- reglunnar séu til einskis, enda telji fíkniefnasalarnir sig algerlega óhulta í Kristjaníu. Telur hún sig mæla fyrir munn heimamanna þar, sem helst vilji að borgarhlutinn verði hreinsaður af fikniefnasölunum. Lögreglustjóminn hefur svarað þessu og segir aö lögreglan vilji allra helst koma á eðlilegu ástandi í Kristjaníu en treystist illa til að starfa þar, þegar íbúarnir mæti henni jafnan meö grjót- og flöskuhríð. Sími27022 NÝ SKRIFVÉLABYLTING BROTHER KYNNIR MINNSTU SKRIFVÉL í HEIMI SKÓLARITVÉLIN BROTHER 3600 Ánægjulega páskahelgi EP-20 er bæði ritvél og reiknivél, skrifar á thermal pappír beint án litarbands eða á venjulegan pappír með litarbandi. Leiðréttingar má gera á 16 stafa skermi áður en vélin ritar. Hefir rafhlöður og er algjörlega hljóðlaus. Vegur aðeins 2,2 kg og kemst í venjulega skjalatösku án þess að taka nærri allt plássið. Hin kjörna ferðaritvél. Tekur ekki afrit og hefir ekki Þ og Ð, en alls 132 stafi og alþjóðleg tákn og merki. MESTA BYLTING í RITUN SÍÐAN RITLISTIN VAR FUNDIN UPP. Það er of langt mál að telja upp alla möguleika EP-20. Sjón er sögu ríkari. Komið og skoðið. Verð kr. 5.838.00 Borgarfell hf, Skólavörðustíg 23, sími 11372. Rafmagnsritvél með ásláttarstilli, síbylju áfram, þremur síbylju- lyklum og kvadroletri. Vegur aðeins 8,5 kg. í tösku. Japönsk gæðavara. Verðið er aðeins kr. 6.622.00 samkv. gengi 21.3. 1983. 1 árs ábyrgð. BROTHER RITVÉLAR HAFA VERIÐ KJÖRNAR RITVÉL- AR OLYMPÍULEIKANNA í LOS ANGELES 1984 Borgarfell hf, Skólavöröustíg 23, sími 11372 Smáauglýsingadeild verður opin um páskana sem hér segir: 30. mars kl. 9—18. Skírdag ti/páskadags — lokað. Mánudaginn 4. apríl kl. 18—22 og birtist þá auglýsingin í fyrsta blaði eftir páska þriðjudaginn 5. apríl. Frægt hrossakyn íhættuafvírus Einhver vírusveiki hefur komið upp á því fræga Lipizzaner-hrossa- ræktarbúi í Styría í Austurríki. Sex hryssur drápust og um þrjátíu folöld en forráðamenn búsins telja sig hafa komist fyrir veikina. Lipizzanerhestar em einstakir og ræktunin byggö á aldagömlu kyni. Þessir hestar em þjálfaðir til sýninga í hinum heimsfræga „Spánska reiöskóla” Vínarborgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.