Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Page 8
8
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983.
Fiskiskip, 2—300 tonn,
óskast til kaups.
Vinsamlegast hafið samband við DV í síma 27022
frá kl. 12 til 22.
HOBART
BIFREIÐASTILLINGAR [
NICOLAI s
HAMARSHÖFÐA 8,
SÍMI 85018.
HAFNFIRÐINGAR - NÁGRANNAR
NÆTURGRILL - ÞJÓNUSTA
Sendum heim grillmat eftir pöntun, svo sem grill-
aða kjúklinga, hamborgara, samlokur o.fl.
Pöntunarsími 54814 milli kl. 23.00
og 04.00, föstudaga og laugardaga.
Rafsuðuvélar og vir
Haukur og Ólafur
Ármúla 32 - Sími 37700.
Laus staða
Staða fulltrúa í safna- og listadeild menntamálaráöuneyt-
isins er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 1. september 1983.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
5. ágúst 1983.
BLAÐ- 7
BURÐAR-
BÖRN r . .
Blaðbera vantarí eftirta/dar götur:
* SÓLEYJARGÖTU
•ft SELTJARNARNES
* SKIPASUND
AFGREIÐSLA,
ÞVERH0LT111
SÍMI27022.
Neytendur Neytendur Neytendur
Ferfaldur verðmunur á f úavamaref num
Meira en helmings
verðmunur á
utanhússmálningu
Þaö borgar sig aö líta vel á verömið-
ana á málningardósunum áður en
keypt er. I nýjustu verökönnun
Verölagsstofnunar kom í ljós aö munur
á veröi á málningu er allt aö 132%. Enn
meiri munur er þó á verði fúavamar-
efna eöa 215%. Hvorki meira né minna.
1 þessari könnun er miöað við þaö
efni sem situr eftir á fletinum þegar
boriö hefur veriö á. Er þaö kallaö þurr-
efnisinnihald. 1 fyrra var gerö eins
könnun og framleiöendur þá beðnir að
gefa upp þetta innihald. 1 ljós kom að
ekki var alltaf rétt upp gefiö. Því var
farið fram á þaö nú aö hlutlaus aðili
yröi látinn kanna máliö. A það féllust
allir innflytjendur nema fjórir. Þeir
eru O.M. Asgeirsson sem flytur inn
Pinotex, SIS sem flytur inn Gori, Sig-
urður Pálsson sem flytur inn Perma
dry og Steinprýöi sem flytur inn Thoro.
Má furöu gegna aö þessir aöilar vildu
ekki vera með í rannsókninni því þeir
ættu aö telja neytendum vörunnar hag
í því að vita sem mest um hana.
Sem fyrr sagði kom í ljós gífurlegur
verðmunur þegar miöað var viö þurr-
efnisinnihald. Að meöaltali er
verömunurinn 111%. Er það meira en í
fyrra þegar 98% munur var þá aö
meðaltali á verðinu.
1 töflunum sem hér fylgja er miöaö
viö hvíta málningu. Aörir litir voru
hins vegar iöulega á ööru verði. Miðað
er viö 1—20 lítra pakkningar. Stærri
pakkningar eru hins vegar 20—30%
ódýrari. Á fúavarnarefnum er
stundum gefiö upp verö í tvennu lagi.
Er þá annars vegar miöaö við þann lit
sem mest hefur þurrefni og hins vegar
þann sem minnst hefur.
Miklar tæknilegar skýringar fylgja
könnun þessari sem ekki reynist unnt
aö birta hér. Þeir sem áhuga hafa geta
hins vegar fengiö könnunina endur-
gjaldslaust á skrifstofu Verölagsstofn-
unar aö Borgartúni 7.
-DS.
s
Samanburður á þurrefnislítraverði