Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 15
DV. FÖSTUDAGUR12. AGUST1983. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Framkvæmdir i Breiðholti. 1 litia skúrnum til vinstri var skíðalyftan, en til hægri sjást skíða- og snjóþotubrekkurnar. DV-mynd: EinarÓlason Hvers vegna er veriö að eyöileggja skíðabrekku bama við efra Breiðholt? S.H., húsmóðir í Seljah verfi, hringdi: Mig langar að fá svar við því hvers vegna er verið að eyöileggja skíða- brekku fyrir börn í Vatnsendahæð, milii Seljahverfis og ef ra Breiðholts. Þessi skíðabrekka var opnuð fyrir tveimur árum með pomp og prakt. Kallað var á blöð og sjónvarp. Fyrsta árið var þarna lítil skíðalyfta. Svo var hún tekin niöur og nú er verið að leggja bílveg undir brekkuna þar sem börnin voru vön að stökkva niður. Mér skilst aö þetta sé gert af því að þarna eigi að bæta við húsum. Vegurinn er lagður í krók upp í brekkuna. Fyrir neðan Jaðarsel er verið að gera fótboltavöll fyrir yngri krakka. Staðurinn er valinn þannig aö þar er ekkert skjól fyrir norðaustanátt. Þar að auki er hann mjög nálægt mikilli umferðargötu. Hefði ekki verið hægt að finna betri stað inni milli húsanna? Og auðvitað hefði átt að gera ráð fyrir vellinum þegar hverfið var skipulagt í upphafi? MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Laus kennarastaða viö grunnskólann Hofsósi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-6386. Hann hefði hlegið ha. . .ha. og haldið að við værum að grínast, hann Skröggur gamli skip- stjóri, ef við hefðum sagt honum að þeir væru að mokfiska í Elliðaánum. Hann hefði talið það jafnólíklegt að þorskurinn (og jafnvel ýsan, þó hreistruð sé) gengi svo innarlega í flóann og að hægt væri að fá þorskanet fyrir 700-kalI stykkið. Ólíklegt er að Skröggur gamli fái nokkurn tima tækifæri til að leggja net í hraunkambinn í Elliðaánum til að sannreyna fiskisög- urnar, enda slíkt athæfi stranglega bannað og kallinn löngu dauður. Aftur á móti stendur þetta með 700-kallinn eins og stafur á bók. Nánari upplýsingar ísíma 76102. Kindahakk, aðeins 69 kr. kg. Karbonade lamba. aðeins 10 kr. stk. Saltkjötshakk, aðeins78 kr. kg. KJÖTMÍÐSTÖÐIN Lambahakk, aðeins 78 kr. kg. Nautahamborgarar, stórir, 17 kr. stk. Nautahakk, 10 kg, 138 kr. kg. Svínahakk, 158 kr. kg. Folaldahakk, 68 kr. kg. Laugalæk 2. s. 86511 I FÖSTUDAGSKVÖLD IJI5HUSINUII Jl! HUSINU OPIÐ i ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD HÚSGAGNAÚRVAL Á TVEIMUR HÆÐUM. MATVÖRUR RAFTÆKI fatnaður Allt fyrir útigrillið RAFLJÓS húsgögn á markaðsverði reiohjól Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála /A A A A A A * Jón Loftsson hf. □ cGl: j Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.