Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 22
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983. 301 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Viljum ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun, fæöi og húsnæöi á staönum, unniö eftir bónuskerfi. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, frystihús. Sími 97-8200. Afgreiöslustúlkur óskast. Upplýsingar hjá Bakarameistaranum Suöurveri, ekki í síma. Atvinna óskast 21 árs stúlku bráðvantar atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 86673. Halló. Eg er 37 ára kona og óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön afgreiðslu- störfum, ræsting kemur einnig til greina. Uppl. í síma 38864 eftir kl. 17. Húsasmiöur getur bætt viö sig verkefnum fyrir haustiö, m.a. vanur viöhaldi og breytingum eldri húsa. Uppl. í síma 50593 í dag og næstu daga. 18 ára stúika með verslunarpróf óskar eftir starfi fyrri hluta dags þaö sem eftir er sumars og í vetur. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 71287. Spákonur Les í bolla og lóf a alla daga. Uppl. í síma 38091. Tapað - fundið Bröndóttur köttur tapaðist, mjög mannelskur, var meö blátt háls- band með nafni og símanúmeri. Ef ein- hver veit hvar hann er niðurkominn. vinsamlega hringið í síma 27557. Karlmanns-giftingarhringur tapaðist fyrir nokkru. Skilvís finnandi hafi samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. Há fundarlaun. H-296 Gamall svartur og hvítur köttur tapaðist frá Hverfisgötu 78 þriðjudags- kvöldið 9. ágúst. Finnandi vinsamleg- . ast hringi í síma 14733. Barnagæzla Óska eftir dagmömmu fyrir eins árs stelpu hálfan daginn, helst í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 16461. Ég verð 6 mán. í haust og mig vantar hlýja og góða dag- mömmu sem vili passa mig í vetur, ca 3 daga í viku. Þú þarft helst að búa í Fossvoginum eða sem næst Hamra- hlíðarskóla. Uppl. í síma 37104. , Barngóð dagmamma, með leyfi, óskast til að gæta 2ja barna, 11/2 og 4 ára, frá 8—16. Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 13305. Dagmamma óskast í vesturbænum fyrir 8 mánaða gamalt stúlkubarn frá 6. sept.-15. des. Nánari uppl. veittar í síma 19506. Einstæð móöir óskar eftir barngóðri konu til að gæta 8' mánaða gamallar telpu, hálfan dag- inn. Sími 13227 eftir kl. 19. Garðyrkja Til sölu gæöatúnþökur, vélskornar í Rangárvallasýslu, verð hver ferm ekið heim á lóð, kr. 23. Ath. kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færðu 10% afslátt, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Úrvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 22 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn- ig getur þú náð í þær á staðinn á 20 kr. ferm, við bjóðum þér mjög góð greiðslukjör og veitum frekari upplýs- ( ingar í símum 37089 og 73279. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Björn R. Einars- son, uppl. í símum 20856 og 66086. Halló, Oli gamli. Hvert ætlar þú?í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.