Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 23
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Verið örugg,
verslið við fagmenn. Lóðastand-
setningar, nýbyggingar lóöa, hellu-
lagnir, vegghleðslur, grasfletir,
jarövegsskipti. Gerum föst tilboð í alla
vinnu og efni yður að kostnaöarlausu.
Garðverk, sími 10889.
Er grasflötin meö andarteppu?
,.Mælt er með að strá sandi yfir gras-
flatir til að bæta jarðveginn og eyða
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13,
Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
Túnþökur-garðsláttur.
Leitið ekki langt yfir skammt. Góðar
túnþökur á aðeins kr. 23, heimkeyrðar,
jafnframt seldar á staðnum á 16,50.
Sláttur á lóðum einbýlis- og fjölbýlis-
húsa og fyrirtækja. Einnig meö orf og
ljá. Greiðslukjör. Uppl. í símum 77045,
99-4388 og 15236. Geymiö auglýsinguna.
Túnþökur.
Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót
og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á
daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á
kvöldin. Landvinnslan hf.
Tek að mér sumarklippingu
á Umgerðum. Uppl. í síma 14612 eftir
kl. 18 virka daga.
Lóðafrágangur með meiru.
Tek að mér standsetningu lóða og alla
almenna garðvinnu. Uppl. í síma
12203. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð-
yrkjumeistari.
Ýmislegt
Svefnpokapláss.
Leigi út svefnpokapláss. Uppl. í síma
40969.
Teppaþjónusta
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. AUir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands með ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið við pöntunum í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430.
Teppalagnir—breytingar—
strekkingar. Tek að mér aUa vinnu við
teppi. Færi einnig uUarteppi tU á stiga-
göngum í fjölbýUshúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 aUa virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Líkamsrækt
Árbæingar Selásbúar.
Hjá okkur er aUtaf sól, sérstakar, fljót-
virkar perur, sérklefar, góð sturtu- og
snyrtiaðstaða. Tryggið ykkur tíma í
síma 74270. Sólbaðstofan Brekkubæ 8.
Ljósa- og nuddstofan
Holtagerði 3 Kópavogi, sími 43052. Sér-
tilboð, 12 tíma ljós kr. 500 fram til
mánaðamóta, reynið einnig Slenderton
vöðvaþjálfunartæki tU styrkingar,
vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgu og
staðbundinni fitu.
Baðstofan, Breiðholti
gerir ykkur tilboð, í sólarleysinu. Inni-
faliö í tilboði okkar eru 10 ljósatímar
ásamt gufubaði, heitum potti,
þrektækjum og að auki tveir tímar í
Slendertone nudd- og grenningartæki.
Þau þykja mjög góð við vöðvabólgu og
fl. Þetta getur þú fengið á 500 kr. Gildir;
til 31.8. Kreditkortaþjónusta. Síminn
er 76540.
Ljós-gufa-snyrting.
Bjóðum upp á Super Sun sólbekki og
gufubað. Einnig andlits- fót- og hand-
snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í
síma 31717. Ljós- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c.
Halló. Halló.
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms,'
Grettisgötu 18, sími 28705. Erum ný-
lega flutt í bjartara og betra húsnæði,
:sér klefar, Headphone á hverjum
bekk. Takið eftir, ódýrast hjá okkur.
i Einnig vorum við áð fá sterkustu perur
sem framleiddar hafa verið á markað-
inn hingað til. (Við endurgreiðum þeim
sem fá ekki lit.) Verið velkomin.