Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1983, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR12. ÁGUST1983.
■ ■
.vinsælustu lögin
REYKJAVÍK
1. (7) FORBIDDEN COLOURS
................David Sylvian & Riuichi Sakamoto
2. ( 5 ) MANIAC..................Michael Sembello
3. ( 3 ) WHO’S THAT GIRL7.............Eurythmics
4. ( 2 ) WHEREVER I LAY MY HAT........Paul Young
5. (4) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY Donna Summer
6. ( 1 ) I.O.U...........................Freeez
7. (-) WRAPPED AROUND YOUR FINGER........Police
8. ( —) DOUBLE DUTCH.............Malcolm McLaren
9. (-) THEWALK..........................TheCure
10. ( —) CRUEL SUMMER.................Bananarama
NEW YORK
Tolll — nýja platan, Boys From Chlcago, í þriðja saeti Islands-
listans og hefur þar með skotið Utla brðður, Bubba, ref fyrir
Men At Work — Cargo i áttunda ssti bandariska Ustans og lag-
■ ið It’s A Mistake inni á topp tíu íNew York.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) Synchronicity..............Police
2. ( 2 ) Thriller........Michael Jackson
3. ( 3 ) Flashdance.........Úr kvikmynd
4. ( 4 ) Pyromania...........Def Leppard
5. (S) The WildHeart..........StevieNicks
6. ( 6 ) Let's Dance.........David Bowie
7. ( 7 ) Keep It Up............Loverboy
8. ( 8 ) Cargo.............. MenAt Work
9. (10) Frontiers.................Journey
10. (23) Staying Alive.......Úr kvikmynd
Island (LP-plötur)
1. ( 1) Ertu með............Hinir&þessir
2. (2) Gráifiðringurinn........Stuðmenn
3. (6) Boys From Chicago
.................Þorlákur Kristinsson.
4. (4 ) Fingraför.........Bubbi Morthens
5. ( 3 ) Crises..............Mike Oldfield
6. ( 7 ) ísl. alþýðulög . — Gunnar Þórðarson
7. (11) Confrontation............BobMarley
8. ( 5 ) Synchronicity..............Police
9. (8) SpeakingIn Tongues. TalkingHeads
10. (10) Too Low For Zero.........EltonJohn
Beach Boys — safnplata með bestu lögunum í efsta sæti b
Ustans.
Bretland (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 5 ) The Very Best Of....Beach Boys
(10) 18 Greatest Hits.... Michael Jackson
( 6 ) No Parlezi...........Paul Young
(—) The Crossing..........Big Country
(1) YouAndMeBoth.................Yazoo
( 2 ) Thriller........Michael Jackson
( 4 ) Fantastic... ..............Whaml
( 3 ) Synchronicity.............Police
( 7 ) The Look................Shalamar
( 9 ) The Luxury Gap........Heaven 17
Tæpast verður annað sagt en topplagið á
Reykjavíkurlistanum, Forbidden Colours
með David Sylvian (söngvara Japan) og
Riuichi Sakamoto (söngvara Yellow Magic
Orchestra), komi talsvert á óvart: úr sjö-
unda sæti beint á toppinn. Lagið er úr kvik-
myndinni Merry Christmas Mr. Lawrence
sem sýnd er í höfuðstaðnum um þessar
mundir meö David Bowie í aðalhlutverki —
og Sakamoto fer þar líka meö stórt hlutverk.
I annaö sæti listans er nú komið Maniac úr
Flashdancemyndinni, sem Michael
SembeUo syngur og það lag fer líka býsna
greitt upp bandaríska listann. Topplagið í
Þróttheimum tvær síðustu vikurnar, I.O.U.
með Freez féU kylliflatt og hafnaði í sjötta
sæti. Neðstu sætin eru eingöngu skipuð ný-
Uðum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim
vegnar á næstu vikum. I Lundúnum breytist
fátt utan hvað KC og sólskinshljómsveitin
hefur tekið roku með lagið Give It Up og
Wham! hefur tekið sprett upp Ustann með'
glænýtt lag, Club Tropicana. I Jórvíkinni
hafa strákarnir í PoUce það huggulegt á
toppnum sjöttu vUcuna í röð en Men At Work
og Human League eiga nýju lögin inni á topp
tíu, sem hvorugt er þó líklegt til að komast í
efri sæti. Michael SembeUo er hins vegar
öUu líklegri. -Gsal.
UÓD VEGA ÞUNGT
Ungu skáldin yrkja kvæði/ án þess að geta það/ í Ingólfskaffi
ég er í fæði/án þess að éta það — þannig orti Steinn Steinarr á
sinn gamansama hátt og aUtaf er ungt fólk að yrkja. Um get-
una verður trauðla dæmt og Ingólfskaffi er úr sögunni, en ljóðið
. vex og dafnar þrátt fyrir „áhlaup og yfirgang f jármagnaðra
menningarmiðla, svo sem afþreyingariðnaðar, sjónvarps og
margs konar skemmtanalifs,” svo vitnað sé í formála Eysteins
Þorvaldssonar í bókinni Nýgræðingar í ljóðagerð 1970—1981.
Sumir álíta að ljóðUstin eigi svo sterk ítök i tslendingum að þeir
yrki allir meira og minna, flestir ofan í skúffur, þó margir gefi
kveðskapinn út á prenti. Aðrir, og þar á meðal Silja Aðalsteins--
dóttir, halda þvi fram að ungu skáldin lesi mörg hver ekki góð-
skáldin eða yfirhöfuð ljóð, en rokkskáidin Bubbi Morthens og
Megas og félagar þeirra útlendir gefi ungu fólki þann inn-
blástur að ljóð verða tU. Þetta er ugglaust rétt; þó dægurlaga-
textar séu margir vondir fjalla þeir flestir um heim unga fólks-
ins og aukinheldur á máU sem dregur fram sérkenni æskunnar.
Mörg „viðurkennd” ljóðskáld yngri kynslóðarinnar hafa
raunar lofsungið rokkgoð sín í ljóðum og það er því ekki að
ófyrirsynju að margir ætli rokkið óbeina uppsprettu ljóðlistar
meðal ungs fólks i dag.
SáraUtlar breytingar eru á islandslistanum þessar rign-
ingarvikur og engin breyting hvað efstu tvö sætin áhrærir. Hins
vegar sækir Þorlákur „ToUi” Morthens (Kristinsson) á
brattann, úr sjötta sæti í það þriðja, og Marley heitinn kemur
inn úr kuldanum með siðustu plötuna. Breski listinn er f jarska
1 jólalegur nú um hásumarið og Beach Boys í efsta sæti með
safngrip og sams konar gripur með Michael Jackson i öðru
sætinu.
| -Tlcol
1. ( 1 ) EVERY BREATH YOU TAKE.............Police
2. ( 2 ) SWEET DREAMS..................Eurythmics
3. I 3 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY Donna Summer
4. ( 7 ) MANIAC..................Michael Sembello
5. ( 4 ) IS THE SOMETHING I SHOULD KNOW. . Duran Duran.
6. ( 9 ) STAND BACK...................Stevie Nicks
7. ( 5 ) FLASHDANCE.. .WHAT A FEELING..Irene Cara
8. (11) IT’S A MISTAKE..............MenAtWork
> 9. ( 8 ) NEVER GONNA LET YOU GO...Sergio Mendes
10. (13) (KEEP FEELING) FASCINATION.Human League
David Sylvian (efri myndin), og Riuichi Sakamoto flytja topplagið á Reykja-
vikurUstanum; lag úr kvikmyndinni Merry Christmas Mr. Lawrence,
Forbidden Colours.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 1 )
( 2 )
(4)
(3)
(19)
(6)
( 8 )
(10)
( 5 )
(27)
WHEREVER I LAY MY HAT...........Paul Young
I.O.U..............................Freeez
DOUBLE DUTCH...............Malcolm McLaren ■
WHO’S THAT GIRL7...............Eurythmics
GIVE IT UP............KC & the Sunshine Band
THE CROWN........Gary Bird &the GB Experience’
WRAPPED AROUND YOUR FINGER.........Police
CRUELSUMMER................... Bananarama
COME LIVE WITH ME................Heaven 17
CLUB TROPICANA.......................Whaml