Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 9
DV.MÁNUDAGUR 31: OKTOBER1983. Útlönd Útlönd Raul Alfonsin nær ör- uggur um sigur í kosn- ingunum í Argentínu Róttæki flokkurinn hlaut forystu í talningu atkvæða í nótt úr þing- kosningunum í Argentínu sem boöaöar voru tU aö endurreisa lýöræðið þar í landi. Um leiö stefndi í sigur hjá forseta- frambjóöanda Róttæka flokksins, Raul Alfonsin, en í síöustu tölum í nótt haföi hann 55% atkvæða á meðan fram- bjóðandi perónista, Italo Luder, haföi 37%. Horföi til þess aö Róttæki flokkurinn mundi vinna í öllum fylkjum nema tveim og við aöalstöövar hans í Buenos Aires var fólk tekiö aö safnast saman til aö fagna sigrinum. Meö kosmingunum er endi bundinn á átta ára stjórn herforingjanna í landinu, sem byltu stjóm Mariu Estella Peron forseta, ekkju Juan Perons, þegar hún haföi verið nær ár í embætti. 13 flokkar buðu fram í forseta- kosningunum en valið þótti fyrst og fremst standa milli frambjóöanda perónista, sem mest ítök eiga í verka- lýðshreyfingunni, og frambjóöanda Róttæka flokksins, sem mest ítök á í miðstéttunum. Kosningarnar viröast aö mestu hafa farið friösamlega fram þótt stöku fréttir bæmst af minni Háttar frá- vikum. Raul Alfonsin (t.v.), leiðtogi Réttæka flokksins (flokks millistéttanna), leitaöi sér fylgis hjá hinum vinnandi stétt- um en Italo Luder, iframbjóðandi perónlsta, naut ekki eins miklila vinsælda. 1928 ALLT Á SAMA STAÐ 1983 9 "1 1 Afengjsmála- námskeið • Áfengismálin athuguð frá mörgum hliðum. • Tengsl áfengis og annarra efna rædd. Leiðbeinandi er Hrafn Pálsson. Hringið í síma 16440 frá kl. 5 til 7 í dag. Við byrjum klukkan 8 í kvöld 55 ÁRA ÞJÓNUSTA Egiii Viihjálmsson hf. Smiðjuvegi 4C, Kópavogi Notaðir bffar — Skipti möguieg Notaðir bílar í eigu AMC og Fiat-umboðsins: Fiat Ritmo 65 cl 1982 AMC Eagle 1981 Dodge Aspen RT 1977 AMC Concord 1978 AMC Concord station 1978 Ford Cortina station 1974 Fiat 125 P 1977 Fiat 125 1978 VW Microbus 1972 Mazda pick-up 1979 Blazer1976 Fiat 132 1978 Sífelld þjónusta — Allt á sama stað hjá Agli í V Fiat-húsinu Fiat 1251980 Fiat 1281978 Trabant station 1982 Audi 100 LS 1974 Lada station 1980 Citroén GS 1972 Fiat 132 2000 1979 Fiat Panda 1982 Ford Cortina 1971 Austin Mini 1975 Mazda 818 station 1974 Toyota Corolla station 1974 Fiat 126 1974 AMC Concord station 1978 Toyota Tercel 1981 Munið | EV | , kjörin Sífelld bílasala Sífel/d þjónusta Sími 77202 Sfmi 77200 Opiðfrá9—7 Laugard. 10—4. Sunnud.1— 4. Egiii Vi/hjá/msson hf. Smiðjuvegi 4C, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.