Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ■ Ian Rush—skoraðl flmm mörk fyrir Uverpool. Loksins, fyrsti sigurinn hjá Leicester Leicester City vann sinn fyrsta sigur á leiktímabilinu er liðið sigraði Ever- ton á Filbert Street (2—0). Það voru þeir Alan Smith og Paul Ramsey sem skoruðu mörk Leicester og komu þau bæðiífyrrihálfleik. • Birmingham kom á óvart þegar það sigraði nágranna sina, W.B.A., á „The Hawthoms” (2—1). Howard Gayle náði forystunni fyrir gestina í fyrri hálfleik og Mlck Harford bætti öðru marki við í síðari hálfleik. En undir lok leiksins minnkaði Steve Perry muninn fyrir heimaliðið. • Stoke steinlá á heimavelli sínum gegn Coventry (1—3) sem enn kemur skemmtilega á óvart. Það voru þeir Dave Bennett og Terry Glbson sem skoruðu fyrst fyrir Coventry en Mick Thomas minnkaði muninn fyrir Stoke rétt fyrir leikhlé. En Dave Bamber gulltryggði síðan sigurinn fyrir Coventry með þriðja markinu i siðari hálfleik. Frans Thijssen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Nottingham Forest í fyrri hólfleik, á City Ground, en Gary Rowell jafnaði fyrir Sunderland í síöariháÚleik. John Toshack raklnn John Toshack, framkvæmdastjóri Swansea, var látinn fara frá félaginu á laugardaginn eftir að hafa verið fram- kvæmdastjóri þess sl. fimm ár. Á þeim tima vann liðið sig úr f jórðu deild i þá fyrstu á fjórum árum. En i dag er staða félagsins ískyggileg, þaö féS úr fyrstu deild i fyrra og er nú á botni annarrar deildar, og nemur nú skuld félagsins við lánardrottna sína um 2 milljónum sterlingspunda. Og enn syrti i álinn hjá félaginu á laugar- daginn þegar það tapaði á heimavelli sínum gegn Blackbum, það var Simon Garner sem skoraöl eina mark leiksins sjö minútum fyrir leikslok. • David Speedle skoraði tvívegis fyrir Chelsea í fyrri hálfleiknum gegn Charlton, en þeir Roblnson og Ronnle Moore jöfnuðu metin fyrir gestina fljótlega i siðari hálfleiknum. Þaö var síðan markaskorarinn mikli, Kerry Dixon, sem tryggöi Chelsea sigurinn með marki á siöustu minútum leiksins. • Andy Watson og Peter Bames skoruðu mörk Leeds í 2—1 sigrinum gegn Portsmouth. -SE. l.DEILD Man. Utd. 11 8 1 2 21-11 25 Liverpool 11 7 2 2 18-0 23 Q.P.R. 11 6 2 3 20-9 20 WestHam 11 6 2 3 20-10 20 Southampton 10 6 2 2 13—7 20 Tottenham 11 6 2 3 17-14 20 Luton 11 6 1 4 19-15 19 Arsenal 11 6 0 5 23-14 18 Ipswich 11 5 2 4 22-14 17 Coventry 11 5 2 4 17—17 17 Nott. Forest 11 5 2 4 17—17 17 W.B.A. 11 5 2 4 16-17 17 Birmlngham 11 5 2 4 11-12 17 Aston Villa 11 5 2 4 15—17 17 Everton 11 4 3 4 7—10 15 Norwlch 12 3 4 5 17-19 13 Sunderiand 11 3 3 5 10-17 U Watford 11 2 3 6 15-18 9 Stoke 11 2 3 6 12-22 9 Notts County 11 2 1 8 10-21 7 Leicester 11 1 2 8 8-23 5 Wolves 11 0 3 8 8-28 3 2. DEILD Sheff. Wed. 12 9 3 0 22-8 30 Newcastie 12 8 2 2 26-11 26 Man. Clty 12 8 1 3 22-15 25 Chelsea 11 7 3 1 23-11 24 Huddersfield 12 5 6 1 18-8 21 Grlmsby 12 5 4 3 10-13 19 Shrewsbury 12 5 4 3 16-15 19 Blackbura 12 5 4 3 19-20 19 Barasley 12 5 2 5 20-16 17 Charlton 12 4 5 3 13-17 17 Cariisle 12 4 4 4 11-10 16 Leeds 12 5 1 6 17-21 16 Mlddlesbrough 12 4 3 5 18-16 15 Brighton 12 4 2 6 22-22 14 Portsmouth 11 4 1 6 14-14 13 Fulham 11 3 3 5 14-17 12 C. Palace 11 3 2 6 12-16 11 Cardlff 10 3 1 6 7-13 10 Oldham 12 2 3 7 10-22 9 Cambridge 11 2 2 7 10-21 8 Derby 12 2 2 8 0-27 8 Swansea 11 1 2 8 8-20 5 John Greig er hættur — Aberdeen og Dundee Utd. eru efst íSkotlandi John Greig, framkvæmdastjóri Glasgow Rangers, sagði starfi sínu lausu á föstudaginn, eftlr 25 ára starf hjá félaginu sem fyrirliði, leikmaður og framkvæmdastjórl. Greig, sem tók við Rangers af Jock Wallace 1978, ákvað að segja starfi sinu lausu eftlr slæma byrjun og dropinn sem fyllti mælinn var tap Rangers gegn Mother- weil á helmavelli, 1—2, fyrir viku. Þá hópuðust þúsund áhangendur Rangers fyrir framan Ibrox og heimtuðu að Greigfæri. Greig ákvað að yfirgefa Ibrox á föstudaginn. Rangers lék gegn St. Mirren i Skotlandi á laugardaginn og mátti þola tap, 0—3, þannig aö allt er í upplausn hjá þessu fræga félagi. Aberdeen er nú á toppnum í Skotlandi, með 15 stig, eftir sigur, 3—1, yfir Dundee. Dundee United, sem varð að sætta sig við jafntefli, 2—2, gegn Jóhannesi Eðvaldssyni og félögum hans hjá Motherwell, er einnig með 15 stig. en félagið hefur leikið einum leik færra en Aberdeen. Celtic, sem vann Hibs 5—1, er með 14 stig og Hearts, sem vann St. Johnstone 2—0, er einnig meðfjórtánstig. -SOS. I I I I KAYS-versíun okkar, Hólshrauni 2, Hafnarfirði I ÓDÝRT I M LISTINN GEFINS afae£i necH&L ^líoa ^TSfioaO osVvaodver Rafmagnshefill DN 710, 330 vött Belta vél DN 83, 550 vött Handryksuga 9330 Hefti og naglabyssa DN 418 Hitabyssa HG 99 Gerið það sjálf og lækkið kostnaðinn Þessi og önnur Black og Decker verkfæri fást hjá! Máining og járnvörur, Axel Sveinbjörnsson, Norðurfell hf„ Laugavegi 23. Akranesi. Akureyri. Brynja, Kaupfélag Borgfiröinga, Grimur og Árni, Laugavegi 29. Borgarnesi. Húsavík. Ingþör Haraldsson, Jón Fr. Einarsson, Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Ármúla 1. Bolungarvík. Raufarhöfn. Lœkjarkot, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Kaupfélag Langnesinga, Hafnarfirði. Hvammstanga. Þórshöfn. Stapafell, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Hóraðsbúa, Keflavík. Blönduósi. Egilsstöðum. Bláfell, Sigurður Fanndal, Elis Guðnason, Grindavík. Siglufirði. Eskifirði. Umboðog þjónusta G. Þorsteinsson & Johnson Ármúla 1 — Sími 85533 Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.