Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Side 22
22 DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Piontek þjálfar Dani til 1988 Sepp Piontek, landsliðsþjálfari Danmerkur í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Danska knattspyrnusambandlð. Piontek skrifaði undlr fimm ára samning og verður hann því landsiiðsþjálfari Danu til 1988. _________________-SOS. Morten Frost sigurvegari Danski badmintonspllarinn Morten Frost varð sigurvegarl i opna skandinaviska meistara- mótinu, sem fór fram í Lyngby í Danmörku um helgina. Frost vann sigur, 18—17 og 15—2, yfir Indverjanum Prakash Padukone í órsiitaielk. Kinverska stúlkan Chen Ruizhen varð sigurvegari i kvennaflokki, vann Kirsten Larsen frá Danmörku, 11—5 og 11—3. -SOS. Monaco é toppnum íFrakklandi Hið unga iið Monaco í Frakk- landi skaust upp á toppinn þar þegar féiagið lagði Bordeaux að velli, 2—0, með mörkum frá Genghinl og Amoros á laugar- daginn. Monaco er nú með 24 stig og það er Bordaux einnig meö, en markatala Monaco er betri. Karl Þórðarson og félagar hans lögðu Metz að velli, 1—0, og er Laval nú í níunda sæti með 16 stig. -sos. Góður sigur hjé Portúgal Portúgaiar standa nú með pálmann i höndunum i Evrópu- keppni landsliða, eftlr að þeir unnu sigur, 1—0, yfir Póiverjum i Pðiiandl. Það var Carlos Manuel sem skoraði mark Portúgala, sem elga nú aðeins eftir að leika gegn Rússum í öðrum riðli EM. Staðan er nú þessl i riðilnum: Rússland 5 4 10 11—0 9 Portúgal 5 4 0 1 10-0 8 Póliand 6 1 2 3 6-9 4 Finnland 8 0 1 5 3-14 1 Rússar þurfa þó ekki nerna jafntefli í Portúgal, í síðasta leik riðiisins, en óneitanlega eru Portúgalar sigurstranglegri þar sem þeír leika á heimavelii. -SOS. Leikbann „slátrarans” enn mildað Andoni Goicoecbea, eða „slátrarlnn frá Bilbao”, eins og hann var kallaður eftir að hann braut á Diego Maradona, var upphaflega dæmdur í át ján lelkja keppnlsbann fyrfr brotið á Mara- dona. Fyrir nokkrum dögum var leikbannið mildað þannig að leik- irnir voru orðnir tíu. Nú um helgina var ákveðið að bannið yrðl aðeins sjö leikir, eftir aö spánska knattspyrnusambandiö tókfyrir málið. -SOS. Gústaf Baldvinsson—þjálfar KA. Gústaf vnesti 1. deildarþiálfarinn Öll 1. deildarfélögin í knattspymu hafa ráðið til sín þjálfara Vestmannaeyingurinn Gústaf Bald- vlnsson var ráðinn þjálfari 1. deildar- liðs KA um helgina og mun hann byrja að þjálfa Akureyrarllðið 1. febrúar 1984. Gústaf, sem hefur leikið með góð- um árangrl með Eyjamönnum, ts- flrðingum og síðast með Elnherja á Vopnafirði, þar sem hann þjálfaði einnlg, er yngsti 1. deildarþjálfarinn, aðeins 26 ára. Stefán Gunnlaugsson, formaður knattspymudeildar KA, sagði að menn vsru mjög ánægðir með að Gústaf vsri kominn til starfa. Stefán sagði að stefnt væri að því að æfa frá kl. 17—19 virka daga þannig að leikmenn fengju frí á kvöldin. Það bendir allt til að Steinþór Þórar- einnig leika með KA-liöinu. öll 1. deiidarfélögin hafa nú ráðið þjálfara, þar sem Valsmenn gengu frá samningi við Sigurð Dagsson, fyrrum landsliðsmarkvörð, fyrir helgina. Þjálfarar 1. deildarliðanna næsta ár verðaþessir: Þór: Þorsteinn Olafsson Valur: Sigurður Dagsson KA: Gústaf Baldvinsson Fram: Jóhannes Atlason Viklngur: Bjöm Amason Breiðabiik: Magnús Jónatansson KR: Hólmbert Friðjónsson Keflavík: Haukur Hafsteinsson Akranes: Hörður Helgason Þróttur: Ásgeir Elíasson. -SOS Slgurður Dagsson—pjauar vai. insson, fyrrum leikmaöur KA, veröi aöstoðarmaöur Gústafs, sem mun Njarðvíkingar fóru létt með KR — Jón Sigurðsson, þjálfari KR-inga, var rekinn út úr húsinu í Njarðvík Njarðvíkingar slaka ekkert á í úr- valsdelldinni. Þeir iögðu KR-inga að velli þar syðra á föstudagskvöldið, með 79—69 stigum. 1 hálfleik var staðan 41—33. Mestur var munurlnn 27 stig um miðjan seinni hálflelk en þá slökuðu helmamenn á. KR-ingar gengu þá á lagið. Söxuðu á forskotið en það dugði ekki. Tíu stig skildu liðln að þegar tíminn rann út. UMFN er þvi enn taplaust í deildinni með átta stig eftir fjóra leikl. Valur Ingimundarson, besti maður UMFN, var ekki lengi að skora fyrstu körfuna og Isak Tómasson, hinn bráð- efnilegi leikmaður, bætti annarri við áð- ur en 20 sekúndur voru liðnar. KR-ing- ar létu þessi ósköp lítið á sig fá. Þeir jöfnuöu 10—10 eftir að staðan hafði verið 8—2 en eftir það skildu leiðir. Með miklum hraða, kannski um of á stundum, sterkri vöm og góðri hittni, nema úr vítaköstum, náðu Njarðvík- ingar yfirhöndinni og héldu þeim tök- um til leiksloka, — að vísu með dálitl- um tröppugangi þegar á leiö. Segja má að UMFN hafi tryggt sér bæði stigin f| Pétur Pétursson. byrjun seinni hálfleiks en þá komust KR-ingar hvorki lönd né strönd í gegn- um UMFN-vömina. „Þennan hluta leiksins er ég ánægðastur með,” sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari og leik- maður heimamanna, „og ég vænti þess að okkur takist oftar að ná jafngóðum vamarleik.” I þessum hluta leiksins voru þeir Sturla örlygsson og Valur hreint óstöðvandi og svo bættist við að Jóni Sigurðssyni, þjálfara og leikmanni KR-inga, var vikið af leikvelli, — send- ur í bað- og munaði um minna. Jón var búinn aö skora drjúgum, 13 stig, en jafnframt fá á sig 4 villur og fékk þá fimmtu fyrir að senda knöttinn, — ekki í körfuna — heldur á ásjónu mótherja. Astþór Ingason og Július Vaigeirsson komu vel inn í myndina, sterkir í vöm og skoruðu góöar körfur. Ingimar Jónsson var mjög traustur í vöminni en óheppinn meö skotin. KR-ingamir klóruðu hressilega í bakkann. Sérstaklega yngri mennim- ir, þeir Páll Kolbeinsson og Guðni Guðnason, eidsnöggir, leiknir og hittn- ir. Annars var Garðar Jóhannsson jafnbestur KR-inga þegar á heildina er litið. Agúst Líndai var lítið inná, en laginn við aö skora aö venju. Jón Sigurðsson reyndi hvað hann gat að halda saman lærisveinum sínum á meðan hans naut við, ,,en ég braut klaufalega af mér í byrjun”, sagði Frá Kristjáni Berburg, fréttamanni DVíBelgíu: — Pétur Pétursson skoraðl eitt af mörkum Antwerpen, sem vann slgur, 3—1, yfir Charleroi í annarrl umferð beigfsku bikarkeppnlnnar á laugar- daginn. Antwerpen er þar með komlð í 16-liða úrsiitln. Það var Ungverjlnn hann, „og gerði mig svo sekan um brot sem varð þess valdandi að mér var vikið af leikvangi í fyrsta sinn á min- um körfuknattleiksferli”. Þótt stundum geti hitnað í kolunum í hinni vinsælu og skemmtilegu íþrótt körfuknattleiknum gleymist það að jafnaði fljótt. KR-ingarnir vom svo sannarlega ekki tapsárir og höfðu spaugsyrði á vörum eftir leikinn við mótherja og íþróttaskrifara. M.a. bar það á góma að meðalhæð körfuknatt- leiksmanna fari lækkandi, sérstaklega á Suðurnesjum. , ^Eg kann skýringu á því,” sagði einn KR-ingurinn, „þeir em hættir að borða lyftiduft.” Dómarar vom þeir Gunnar Vaigeirs- son og Kristinn Albertsson og dæmdu af mikilli röggseni — sérstaklega Kristinn. • Maður leiksins: Sturla örlygsson. Stigin: UMFN, Valur Ingimundar- son 27, Sturla örlygsson 16, Gunnar Þorvarðarson 11, Isak Tómasson 7, Ingimar Jónsson 6, Júlíus Valgeirsson 4, Ástþór Ingason 4, Kristinn Einars- son 2, Ámi Lárusson 2. KR: Páll Kolbeinsson 17, Guðni Guðnason 16, Garðar Jóhannsson 14, Jón Sig. 13, Agúst Líndal 5, Olafur Guðm. 4. emm Lazslo Fazekas sem var bestl leikmað- ur Antwerpen og vallarins. Júgó- siavinn Wladimir Petrovic gat ekki leikið með félaginu þar sem hann er tognaður á vöðva i lærl. Lárus Guðmundsson og félagar hans unnu sigur, 2—0, yfir Hasselt á útivelli. Anderlecht tapaöi óvænt, 1—2, fyrir Völsungur lagði KA íslandsmeistararnir í blaki kvenna, Þróttur, steinlágu fyrir Iþróttafélagi stúdenta í Hagaskóla á laugardag. IS- stúlkurnar unnu öruggan 3-0 slgur: 15-3,15—4 og 15—10. Á Akureyri léku einnig í fyrstu um- ferö Islandsmótsins lið KA og Völsungs. Húsavíkurstúlkurnar af- greiddu þær akureyrsku snyrtilega 3— 0:15-4,15-6 og 15-1. Menn biða nú spenntir eftir að sjá hvernig Vöisungsiiðið reynist gegn sunnanliöunum. Þama viröist komið enn eitt spútnikblakiiðið frá Húsavik. -KMU. Cruyff með tvö mörk Johann Cruyff og félagar hans hjá Feyenoord halda enn forskoti sinu i Hollandl. Þelr unnu öruggan sigur, 4— 0, yfir Excelsior i gær. Cruyff skoraði tvö mörk í leiknum. Feyenoord er með 20 stig en siðan koma Eindhoven og Ajax með 19 stlg. -SOS. Weise til Frankfurt Dieter Weise, þjálfari Kaiserslautem, sem var rekinn frá félaginu yfir helgina, stóð ekki lengi uppi atvlnnulaus i V-Þýskalandi. Hann var ráðlnn þjálfari Frankfurt i gær en það er ekki langt síðan að Branko Zebec var rekinn frá Frankfurt, sem mátti þola stórtap, 0—7, fyrir Köln á laugardaginn. -SOS FC Brugge í Brussel. Henk Houwaart, þjálfara CS Bmgge, sagðist hafa dreymt það fyrir leik liðs- ins gegn Beveren að lið hans myndi vinna, 2—1. Draumur hans rættist ekki, því að Sævar Jónsson og félagar hanstöpuðu,0—3. -KB/-SOS Pétur Péturs skoraði — draumur þjálfara CS Brugge rættist ekki íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.