Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Page 31
DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ! Gatum tekið að okkur hvers konar jarðvinnu og trósmfða- verkefni, «.». gröft, fyllingu, uppslótt, lagnir og frðgang ð húe- grunnum, einnig innivinnu ð komandi vetri, jafnt »tór sem smð verkefni. Tilboðsverð eða timavinna. Nánari upplýsingar i simum 91-86519 og 93-1338. Bændur, athugið: Ríkisstjórnin áformar að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lausaskuldum bænda í föst lán. Þeir bændur sem vilja notfæra sér þá heimild sem lögin kunna að veita, verði frumvarpið samþykkt, sendi umsóknir til Veðdeildar Búnaðarbanka íslands, Laugavegi 120 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Umsókn skulu fylgja veðbókarvottorð og afrit af síðasta skattframtali þeirra sem ekki hafa þegar sent það til Stéttarsambands bænda. RAFHITARAR NEYSLUVATNSHITARAR Sjálfvirkir, nákvæmir, vel einangraðir. Hagkvæm og heppileg lausn við rafhitun húsnæöis.Vatnið hitað upp í geymi og því síðan hleypt út í ofnana. Ýmsar stærðir fáanlegar. Fljótvirkir, sparneytnir — og þú velur hitastigið sjálfur. Fást í mismunandi stæröum. KYNNTUÞÉR VERD OG GÆOI. RAFHA— VÖRUR SEM ÓHÆTT ERAD TREYSTA. Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Símar: 84445,86035. Hafnarfjörður, símar: 50022,50023,50322. HVERFISGATA 56, SÍMI23/10. NÓATÚN17 SÍMI23670. Með nýju afslattarkortunum gefst þér nú kostur á að safna saman öllum úttektum þínum hjá Myndbandaleigu kvikmyndahusanna jafn- óðum og vinna til ókeypis útláns á myndefni síðar. Þegar þú hefur safnað 20 úttektum á kortið færðu að velja þér 3 spólur til afnota ókeypis. Þannig getur þú aftur og aftur fengið nýtt afsiáttarkort og haldið saman úttektum þínum, vitandi það að siíkt borgar sig. Komdu, fáðu þér afsláttarkort strax í dag og kynntu þér í leiðinni allar nýju myndirnar sem voru að koma. Úrvalið aldrei meira. OPNUNARTÍMI HVERFISCATA 56, SÍMI 23700. NÓATÚN117, SÍMI 23670. VIRKADAGA kl. 12.00-21.00 VIRKADAGA kl. 15.00-23.00 LAUSUN kl. 14.00-21.00 LAUSUN kl. 14.00-23.00 Nú er einnig hægt að taka út og skila spolum á hvorum staðnum sem er, hafi menn samninginn meðferðis. Athugið að i verslunarmiðstöð- inni að Nóatúni 17 eru þó aðeins VHS-spólur ennþá. X6 k t. yiytu Stöðvum múr- og frostskemmd/r ÞAKPAPPAVIÐGERÐIR SPRUNGUVIÐGERÐIR BÁRUJÁRNSÞÉTTINGAR Sprunguviðgerðir með efni sem stenst vel alkalí, sýru og seltuskemmdir — hefur góða viðloðun. 10 ára frábær reynsla. Látið fagmenn leysa lekavandamá/ið í eitt skipti fyrir öll. GUNNAR F.E. MAGNÚSSON MÚRARI Upplýsingar i sima 91-20623 kl. 12—13ogeftirkl. 18. Höfum skriflega yfiriýsingu margra ánægðra verkkaupenda. Olympia Omega 001 Ljósritunarvélin sem beðið hefur verið eftir Engir stenslar, enginn vökvi, aðeins myndtromla og eitt framköllunarefni (duft). Verð og greiðsluskilmálar sem vert er að athuga Kr. 69.750.- AÐEINS EITT FRAMKÖLLUNAR- EFNI (DUFT). KJARAIM ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 S CASIO DÖMU-OG HERRAÚR AQ-310-G (gyllt) 2.990.00 AÍ-300 (Stál) kr. 2.550.00 Vekjari Skeiðklukka Tvöfaldur tími Ryðfrítt stál W-25 kr. 1.400.00 Kafaraúr (50mj 4 vekjarar Tveir tímar Skeiðklúkka Næturljós 4 ára rafhlöðuending W-36 kr. 1.400.00 Kafaraúr (50m) Vekjari Skeiðklukka Næturljós 5 ára rafhlöðuending M-52 kr. 1.630.00 Vekjari með nýju lagi alla daga vikunnar Skeiðklukka - Niðurteljari Dagatalsminni (afmælisd., brúðkaupsd.) Næturljós W-400 kr. 1.400.00 Kafaraúr (100m) Vekjari Skeiðklukka Næturljós 7 ára rafhlöðuending W-750 kr. 1.880.00 Kafaraúr (lOOm) Vekjari Skeiðklukka Næturljós 5 ára rafhlöðuending F-85 kr. 950.00 Mjög ódýrt herrasportúr (fíber) Vekjari Skeiðklukka 5 ára rafhlöðuending AQ-210 kr. 2.200.00 Vekjari Skeiðklukka Tvöfaldur tími Ryðfrítt stál LB-319-G kr. 1.150.00 Sterkt gyllt dömuúr 5 ára rafhlöðuending LA-556-G kr. 1.400.00 Fallegt gyllt dömuúr með vekjara LM-320-GI kr. 2.250.00 Gyllt dömuúr Þrír músíkvekjarar CS-831 kr. 2.200,00 Reiknivél Vekjari Dagatal Skeiðklukka Næturljós 15 mánaða rafhlöðuending CASIO-UMBOÐIÐ ÞINGHOLTSSTRÆT11 v/BANKASTR. SÍMI 27510.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.