Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 20
20 DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir i í ' * t - i * > Valsmenn í rm * Ragnar Torfason átti góðan leik með ÍR gegn Val og var hann stigahæstur tR-inga með 23 stig, þar af 19 í síðari hálfleik. Á þessari mynd sést hann skora eina ai körfum sínum í leiknum. DV-mynd Oskar örn Jónsson. — sigur þeirra aldrei í hættu og ÍR-ingar enn án stiga í úrvalsdeildinni Það virðist stla að ganga erflðlega hjá ÍR-ingum að vinna leik i úrvals- deildlnni í körfuknattlelk. t gærkvöldi töpuðu þeir fyrir Valsmönnum í íþróttah&si Seljaskóla með 75 stigiim gegn 92. Staðan í hálfleik var 50—34 Valsmönnum í hag. Mikils óstyrks gætti hjá leikmönnum beggja liða í upphafi leiksins. Vals- menn urðu þó fyrri í gang, þeir press- uöu stíft og komust í 12—4. Þá byrjuðu tR-ingar að sýna lit og um miðbik fyrri hálfleiks var staðan 22—20 fyrir Val. Þá kom slæmur kafli hjá iR-ingum sem Valsmenn nýttu sér vel og voru komnir með 16 stiga forskot í hálfleik. Fyrri hluta steinni hálfleiks virtust iRringar vera alveg úti aö aka og um miðjan hálfleik voru þeir orðnir 20 stigum undir; 72—52. En þá, skyndi- lega, vöknuöu þeir til lífsins, sóknir þeirra fóru að leiða af sér körfu, og þeir náðu að skera forskot Valsmanna niður í 6 stig. En botninn datt úr IR- tunnunni þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka og iR-ingar sátu eftir meö sárt ennið og tap í buxnavasanum; lokatölur 92—75 fyrir Val. Hjá Valsmönnum áttu Torfi Magnús- son, Kristján Agústsson, Jón Stein- grímsson og Leifur Gústafsson allir mjög góðan leik. Þeir voru hreint óstöðvandi undir körfú iR-inganna. Þeir hremmduhvert sóknarfrákastið á fætur ööru og ef þeim tókst ekki að skora fiskuðu þeir vítaskot. Álls skor- uöu Valsmenn 26 stig úr vítaskotum en iR-ingar aöeins 9, munurinn lá í því að iRingar stóðu bókstaflega í vflluregni allan leikinn og afleiðingin varð sú að Valsmenn fengu dæmd þrefalt fleiri vítaskotenlR-ingar. lR-ingar virðast ekki geta rifið sig upp úr þeim andlega öldudal sem liðið virðist vera í. Leikur liðsins var með eindæmum köflóttur. Hreinn Þorkels- son átti góðar skorpur, aðallega í fyrri hálfleik en komst 1 villuvandræði og spilaði Utið í þeim seinni. Ragnar Torfason var og góður í seinni hálfleik. Aðrir voru þokkalegir. Valur: Jón Steingrímsson 21, Torfi Magnússon 18, Kristján Agústsson 15, Leifur Gústafsson, 15, Valdimar Guðlaugsson 7, Tómas Holton 6, Einar Olafsson 4, Jóhannes Magnússon, Helgi Gústafsson og Bjöm Zoega 2 REYNSLULEYSIHAUKA VARÐ ÞEIM AÐ FALLIGEGN ÍBK — Kef Ivíkingar unnu dýrmætan sigur í Firðinum á nýliðum Hauka 79-69 „Reynsluleysið varð okkur að falli í þessum leik. Við lékum ágætlega á köflum en þess á mllli datt leikur okkar niður á lægra plan,” sagði Einar Boilason, þjálfari Hauka, eftir að Kefl- vikingar höfðu sigrað Hauka i úrvals- deUdlnnl i körfuknattleik i tþrótta- húsinu i Hafnarf irði i gærkvöldl með 79 stigum gegn 69. Staðan i leikhléi var 40-40. Keflvíkingar byrjuðu mun betur og eftir nokkrar mínútur var staðan orðin 12—2IBK í vii. Haukar voru þó ekki á því að gefast upp og baráttan sem er aðall liðsins gafst liöinu vel á næstu minútum og eftir að þjálfari liösins Einar Bollason hafði skorað sjö stig í beit náðu Haukamir tiu stiga forskoti en glopruðu því fljótlega niður aftur og staðan var jöfn í leikhléi eins og áður sagði. Síðari hálfleikurinn var síðan jafn lengst af en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum og sigur þeirra var ekki i hættu i lokin. Jón Kr. Gíslason og Þorsteinn Bjamason voru bestu menn IBK i þessum leik en Oskar Nikulásson komst einnig vel frá leiknum. Þor- steinn skoraði mest eða 27 stig en Jón Kr. skoraöi 25. Oskar skoraði 15 stig. Pétur Jónsson 6, Bjöm V. Skúlason 4, Sigurður Ingimundarson og Hafþór Oskarsson skoruöu tvö stig hvor. Hjá Haukum var Pálmar yfirburða- maður, að venju liggur manni við að segja, og skoraði langmest eða 35 stig. Næstir honum komu Hálfdán Markús- son og Olafur Rafnsson meö 8. Einar Bollason skoraði 7 stig og lék vel meðan úthald entist og hinn miðvörð- urinn Kristinn Kristinsson skoraði 6 stig. Henning Henningsson skoraði 4 stig ásamt Reyni Kristjánssyni og Ey- þór skoraði eina körfu. Leikinn dæmdu þeir Kristinn Albertsson og Davíð Sveinsson. Dæmdu þeir leikinn ágætlega en mönnum þótti Kristinn flauta of mikið á stundum og þá þegar hann var ekki í aðstöðu til aö sjá þaö sem um var aö vera. -SK. Pétur spilar í CBA-deildinni „Það er svo að segja alveg vist að ég mun leika í CBA-deildinnl hér i Bandarikjunum í vetur. Eg verð að segja að ég er nokkuð bjartsýnn á árangur minn og ef ég verð heppinn þá á ég að geta fengið tækifæri tii að spreyta mig í NBA-deiidinnl,” sagði Pétur Guðmundsson körfuknattleiks- maður í samtaii við DV. Umrædd CBA-defld er nokkurs konar b-defld innan NBA. Þar lelka þeir leikmenn sem næst hafa komist liðunum í sjálfri aðalkeppninni, NBA- defldinni. Möguleiki Péturs varðandi NBA- deildina er í því fólginn að einhver leik- manna liðanna í NBA meiðist. Þá er leltað tll CBA-deildarlnnar og úr henni valdir leikmenn til að fylla skörð þelrra meiddu. Að sögn Péturs er mögulelkinn á að hann leiki á ttaliu sáralítill. Hann hefur enn ekkl heyrt frá umboðsmönn- um sinum. -SK. hver. IR: Ragnar Torfason 23, Hreinn Þor- kelsson 18, Hjörtur Oddsson 10, Jón Jörundsson 8, Kristján Oddsson 6, Benedikt Ingþórsson 4, Kolbeinn Kristinsson, og Bjöm Leósson 2 hvor. Dómarar: Gunnar Bragi Guðmunds- son og Jón Otti Olafsson voru fremur slakir og hafa oft dæmt betur. Maður lelksins: Torfi Magnússon Val. -Þ.S. STAÐAN Staðan i tslandsmótinu i körfuknatt- leik eftir leiki helgarlnnar er nú þessi: Njarðvik 4 4 0 325—291 8 Valur 4 3 1 336—297 6 Keflavík 4 2 2 288—290 4 KR 4 2 2 270-290 4 Haukar 4 1 3 287—300 2 tr 4 0 4 267—299 0 Næstu leikir í úrvalsdelldinni verða um næstu helgi, lelknir verða þrir leikir. Á föstudagskvöld kl. 20.00 leika i Keflavík heimamenn gegn Val. Á laugardag kl. 14.00 leika í Haga- skóla KR og Haukar og kl. 14.00 lelka í Seljaskóla tR og efsta liðlð i deildinni, Njarðvik. Jafntefli Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni D V i Sviþ jóð: — öster og IFK Gautaborg gerðu jafntefli 1—1 í fyrri úrslitaleik liðanna í baráttunni um Sviþjóðarmeistaratitil- inn. H. Sandberg skoraði fyrir IFK Gautaborg en Peter Pröedsen jafnaði fyrir öster undir lok leiksins. Seinni leikur liðanna verður i Gautaborg og bendir allt tll að Gautaborgarliðlð verji meistaratitfl sinn. Glenn Hysen hjá IFK Gautaborg var útnefndur knattspymumaður ársins í Sviþjóð um helgina. -GAJ/-SOS Stórsigur Real Madrid Real Madrld skaust upp á toppinn á Spáni í gærkvöldl þegar félagið vann stórsigur, 5—0, yfir Atletico Madrid. Hollendingurinn Jhonny Metgod skoraðl fyrsta mark liðslns en síðan skoraði Juanito annað markið eftir að hafa leikið á þrjá varaarleikmenn og markvörð Atletico. Þeir Santfllana, Ull Stiellke og Los Santos skoruðu hin mörk Real Madrid. Félagið hefur 12 stig en jafnmörg stig hafa einnig Malaga og Atletico Madrid. Real Murcia, Real Betis og Valencia hafa 11 stig. -SOS V-Þýskaland Staðan i v-þýsku delldinnl er nú þessi: Hamborg 12 8 2 2 24—14 18 Bayern 12 7 2 3 26—14 16 Bremen 12 6 4 2 20-11 16 Diisseldorf 12 6 3 3 28-18 15 Gladbach 12 6 3 3 26—16 15 Stuttgart 12 5 5 2 19-13 15 Köln 12 6 1 5 26-17 13 Urdingen 12 6 1 5 24—25 13 Leverkusen 12 4 4 4 19—18 12 Bochum 12 5 1 6 24-28 11 Bielefeld 12 4 3 5 15-19 11 Mannheim 12 4 3 5 17-22 11 Braunschweigh 12 5 0 7 22—25 10 Kaiserslautern 12 3 3 6 18-31 9 Offenbach 12 4 1 7 18-32 9 Niirnberg 12 4 0 8 19-24 8 Dortmund 12 3 2 7 16-30 8 Frankfurt 12 1 4 7 16-31 6 íþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.