Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 14
14 DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. TCM lyftarar Til eru á lager lyftarar með lyftigetu 1,5 tonn — 3,0 tonn, rafmagns og dísil, með eða án snúningsgaffals. Handlyftarar, lyftigeta 2,0 tonn. IMotaður dísillyftari, lyfti- geta 2,5 tonn. TÖGGURHR Bildshöfða 16 — Sími 81530 NÝTT Stórhnútað 9am, acryl, bómull Mikið úrval af bóm- ullargarni / og alullar- garm AUK ÞESS MIKIÐ URVAL AF PRJÓNUM SMÁVÖRUM TILBÚNUM DÚKUM 0G SMYRNA. SJÓN ER SÖGU RÍKARI PÓSTSENDUM DAGLEGA HOF - INGÓLFSSTRÆT11 tUOOCARO Sími16764 mj Stöðug framför leiðir til lægra verðs og meiri gæða í raf- eindatækjum. P^SUMAR V-11 SUMAR V - 11 LITAFISKSKJÁIN ER EIN SLÍK NÝJUNG Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI. HÉR ERU TALIN AÐ- EINS FÁ ATRIÐI: □ Tvö tíðnisvið að vali, 50 KHz og 200 KHz. □ Sendiorka meiri en 800 w á 50 KHz og 500 w á 200 KHz. □ 8 lita mynd á 28 cm skjá. □ Tölustafir í vinstra skjáhorni sýna dýpið. Engar truflandi dýptarlinur yfir mynd. □ Truflanadeyfing í stjórnborði. □ Val fyrir fet, faðma og metra. □ Notar venjulega snældu til geymslu á mynd. □ Hæð 31,1 sm, breidd 34,3 sm, dýpt 35,5 sm. □ Áætlað verð 98.000. 53322 BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, Ifil Mamunia úr myndasyrpu Errós: Stúlkurnar frá Marokkó. Menning Menning Menning Storð — sómaframtak en stendur til bóta Þau tvö tölublöö sem út eru komin af Storð eru glæsilegri en flest sem hér á landi hefur sést af tímaritaútgáfu. Bestu ljósmyndarar og blaöamenn hafa veriö kvaddir til og árangurinn þrykktur á þykkan myndapappír, flestarsíöurílit. En gott hráefni tryggir ekki forvitni- legt tímarit frekar en hveiti og egg veröa sjálfkrafa aö þunnum pönnukök- um eöa lúöa og sveskjur að fiskisúpu svo aö líking sé sótt í matreiðslukúnst- ina. Þaö þarf aö ætla sér eitthvaö meö efnið, steypa myndum og texta í eina heild sem segir lesandanum eitthvaö sem hann vissi ekki áður. Og þaö sem Storö vantar ennþá er útlitshönnuöur meö feguröartilfinningu fram í fingur- góma og ritstjóri sem veit hvað hann vill. Hvort tveggja er aö vísu vand- fundiö! Eins og að reka tunguna út um gluggann. Annar aöalútgefandi Storöar, Haraldur J. Hamar, hefur um langt skeiö gefiö út kynningarritið Iceland Tímarít Inga Huld Hákonardóttir Review. Þar er myndum af íslensku landslagi (sem alltaf er sama snilldar- fyrirsætan), fornmenjum og inn- lendum listaverkum blandaö saman við auglýsingar um ullarfatnaö og gistihús. Myndarlegt blaö sem gerir land okkar og menningu girnilega í augum erlendra feröamanna og er til sóma íallastaði. Storð er ennþá of háö Icelandic Re- view í formi. Sérstakiega er óheppilegt hvemig auglýsingarnar eru settar inn- an um efnið í belg og biöu. Myndir eru notaöar af handahófi eins og megin- markmiöið sé að hrúga inn sem flestum þeirra án þess aö nokkur hugsun sé á bak við þaö, hvaö þá tengsl viðtexta. Síðustu misseri hefur Tímarit Máls og menningar tekið fjörkipp og sala aukist. I því blaöi er ekki ein einasta mynd, en þangað kom nýr ritstjóri (Silja Aðalsteinsdóttir), stefnuföst og full af eldmóði. Að lesa blaö án stefnu, án styrkrar ritstjómar, er eins og aö reka tunguna út um gluggann, er haft eftir nóbels- skáldinu okkar, aö vísu af öðru tilefni. Auglýsingar í belg og biðu Einhvers staðar heyröi ég aö Storö Könnun á efni mest selda vikublaðs á Norðurlöndum sýnir að FÓLK VILL FÁ AÐ FLÝJAINN í DRAUMALANDIÐ Almenningur hefur gífurlega þörf fyrir lesefni sem styrkir trú á lífið og eykur bjartsýni. Þetta er niðurstaða könnunar á norskum vikublööum sem Merete Björnstad hefur gert og lagt f ram til háskólaprófs. Mest selda vikublað í Noregi, og reyndar á Noröurlöndum öllum, heit- ir Hjemmet (það má ekki rugla því saman viö danska blaöiö meö sama nafni). Merete segir að síauknar vin- sældir þessa blaös stafi af því, að rit- stjórnin geri sér far um að grafast fyrir um óskir lesenda og fara eftir þeim. Samkvæmt þessu hefur veriö dregið úr almennu fróðleiksefni í blaöinu svo að þar em til dæmis færri greinar um sögu, landafræði og trúarbrögö en fyrr. Hins vegar er lögö aukin áhersla á greinar um hvunndagshetjur, náttúrulækningar, myndafréttasíöur og ýmiss konar lesendabréf. „Vikublööin hjálpa fólki ekki til aö finna sameiginlegar lausnir á erfið- leikum eöa bæta úr göllum í þjóö- félagskerfinu. Þess í staö styrkja þau fólk í trúnni á orötakið gamla: Guö hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Þau segja frá einstaklingum sem aldrei láta bugast svo aö lesend- umir geta haldið áfram aö telja sér trú um aö þeir geti engin áhrif haft á umhverfi sitt. Þeir stinga höföinu í sandinn og flýja inn í draumaland- ið,”segirMereteBjörnstad. ihh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.