Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 31. OKTÖBER1983. BÍÓ — BÍÖ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ— BIO — BIO — BIO — BIO — BIO AIISTURBÆJARfíÍÍI Flóttinn frá New York (Escape from New York) Æsispennandi og mikil ,,action”-mynd í litum og panavision undir stjórn meist- ara sakamálamyndanna, John Carpenter. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleff, Ernest Borgnine. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Foringi og fyrirmaður OFFICER AJNDA GENTLEMAN AfbragOs óskarsverfllauna- mynd meö einni skærustu stjömu kvikmyndaheimsins í dag, Richard Gere. Mynd þessi hefur alls staöar fengið metaösókn. Aðaihlutverk: Richard Gere, Louis Cossett, Debra Winger, (UrbanCowboy) Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA Föstudag 4. nóv. kl. 20, sunnudag 6. nóv. kl. 20. Miðasala opin daglega frá ki. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. TÓNABÍÓ Simi 31 182 Svarti folinn (The Black Stallion) 4>e 3á\ iob B Umted Artists T H e A T R e ••••• (fimm 8tjörnur). Ein- faldlega þrumugóð saga, sögð með slikri spennu að það slndrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Oslitbi skemmtun sem býr einnlg yfir stemmnlngu töfr- andl ævlntýrls. JyUands Postcn Danmörku. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. Einn fyrir aila Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7, 9og 11. Gullæðið Sýndki. 3.05,5.05 og 7.05. Dauðinn á Níl Hin afar spennandi og stór- brotna litmynd eftir sögu Agöthu Christie um hinn frá- bæra Hercule Poirot. Endursýnd kl. 9.10. Bud í vesturvíking Endursýnd ki. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Sýndkl. 7,9og 11.15. Síðustu sýningar. Haukur herskái Hörkuspennandi ævintýra- mynd um hatramma baráttu miUi bræðra, galdra og myrkraverka. Jack Paiance, John Terry og Patrick Magee. tsl. texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ EFTIR KONSERTINN 8. sýn. miðvikudag kl. 20, föstudagk!.20. SKVALDUR Fimmtudag kl. 20. Litla sviðið LOKAÆFING Þriðjudag kl. 20.30, uppselt, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 1-1200. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíking- um, fyrrverandi fegurðar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjónes og Westuríslendingn- um John Reagan — frænda Ronalds. Sýndki.5,7,9og 11. SALURA Aðeins þegar óg hlæ (Only When 1 Laugh) Sérlega skemmtUeg ný banda- rísk gamanmynd með alvar- legu ívafi, gerð eftir leikriti NeU Simon, eins vinsælasta leikritahöf undar vestanhafs. Leikstjóri: Glenn Jordan. Aöalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol, James Coco. Sýndkl. 5,7.05 og 9.05. Emanuelle II Framhald fyrri EmanueUe- myndarinnar með Sylvia Kristel. Sýndkl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Gandhi Heimfræg verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um aUan heim. Aðalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. LAUGARAS j - nn Skólavillingamtr HEV BUD LET S PARTY! Það er líf og fjör í kringum Ridgemontemenntaskólann í Bandaríkjunum, enda ungt og frískt fólk við nám þar, þótt það sé í mörgu ólíkt innbyrðis eins og við er aö búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin í dag eru í myndinni.” Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold. „Hey bud, let’s party.” Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi50249 Litli lávarðurinn Frábær mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schröder. Sýnd kl.9. © - AUTAf ie*[S 83722- vSi'T,af 83748 og 1 o bM HOI Mioum Sími 78900 SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma IMr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknarmesta myndin í Bandarikjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grín- mynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin sem eru ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr þeim. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Terl Garr, Martin Muli, Ann JUlian. Leikstjóri: Stan Dragott. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 I heljargreipum Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. SALUR-3 Blow Out Hörkuspennandi þrUler, gerö- ur af snUlingnum Brian DePalma. Aöalhlutverk: John Travolta — Nancy Allen. Myndin er tekin í dolby stereo. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALUR-4 Porkys Sýnd kl. 5,7 og 9. Flóttinn Sýndkl. 11. AFSLÁTTARSÝNINGAR 50 kr. 50 Mánudag—föstudags kl. 5og 7. Laugardag og sunnudag kr. kl.3. Úrvaf KJÖRINN FÉLAGI BÍÓBffiR Frankenstein Þrívíddarmynd. Sýnum nú aftur þessa óhugnanlegu, mögnuðu og jafnframt frábæru hrollvekju sem er leikstýrð af hinum fræga Andy Warhal. (Ath. ekki ætluð viðkvæmu fólki.) Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9. Ástareldur starring L. JOHN C. HOLMES j Sýndkí. 11. AUra síðustu sýningar. Bönnuð innan 18 ára. uíikí’Kiaí; KI'iYKJAVÍKl IR GUÐRUN Þriðjudag kl. 20.30, föstudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK Fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA Laugardag kl. 20.30. FáarsýnmgareftU-. Miöasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. [5VIKÍN ÞAÐ GERIST EITTHVAÐ NÝTT f HVERRIVIKU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.