Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 36
36
DV. MANUDAGUR 31. OKTOBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Líkamsrækt
Ljósa- og nuddstof an Holtagerði 3, !
sími 43052. Vantar þig ekki að hressa'
þig svolitið. Hvemig væri þá að reyna
Slendertone vöðvaþjálfunartæki. Viði
, bólgum, köldum fótum, vöðva-
styrkingu eða þreytu. Bermunda ljósa-
samloka.
Halló-halló.
Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett-
isgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara
og betra húsnæði, sérklefar og head-
phone á hverjum bekk. Nýjar extra-
sterkar perur í öilum bekkjunum.
(Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit).
Veriö velkomin.
Líkamsrskt J.S.B.
Suðurveri—Bolholti. Síðasta námskeið
fyrir jól hefst 14. nóv., líkamsrækt og
megrun fyrir konur á öllum aldri,
morgun-, dag- og kvöldtimar, flokkar
við allra hæfi. Sími 83730. ATH., Son-
tegra ljósabekkirnir eru i Bolholti.P
Ljósastofan er opin frá 8—23 alla
virka daga, laugardaga frá 12—16,,
tímapantanir í sima 36645.
Þjónusta
Er eitthvað brotið eða slitið?
Ef svo er þá reynum við að gera við.
það. Nýttu þér þjónustu sérfræðinga í
CASTOLIN viðgerðar- og slitsuðu, svo
og málmhúðun. Það gæti borgað sig að
hafa samband við okkur í síma 76590.
CASTOLIN þjónustan, Skemmuvegi
10, Kópavogi, s. 76590.
Urbeining—K j ötsala.
En sem fyrr tökum við að okkur alla
úrbeiningu á nauta — folada- og svína-
kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og.
1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2;
skrokkum. Kjötbankinn Hlíöarvegi 29
Kópavogi, sími 40925, Kristinn og
Guðgeir.
Húsa- og húsgagnasmlðir,
tökum að okkur smærri og stærri verk.
Höfum mjög víðtæka reynslu í við-
halds- og breytingarvinnu. Skilaboö
tekin í síma 73629 á daginn. Uppl. í
síma 19084 eftir kl. 20. 1
(Jrbeiningar, úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar sem fyrr..
Pökkum ef óskað er. Uppl. í síma
81167, eftirkl. 17.________________
Málningarvinna/sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Ingimundur
Eyjólfsson málarameistari, sími 84924
eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar.
Stálorka og samsetning sf.
Tökum að okkur hvers kyns járn-í
smiðaverkefni, vinnuvélaviðgerðir og'
nýsmíði. Framleiðum vélar og búnaö
úr ryðfríu stáli og áli. Landsþjónusta.
SOS, Skútahrauni 3, Hafnarfirði.
Símar 40880,40133 og 37593.
Viðgerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruö, vönduð vinna/
Húsgagnaviögerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þið margar tegundir af,
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápa,:
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir, gerum upp gamlar
íbúðir o.m.fl. Utvegum efni ef óskað
er. Fast verð. Sími 73709.
Skiptum um járn á þökum, i
gerum við þök, klæðum hús að utan,
önnumst sprunguviðgerð, glerjun og
gluggasmíöi, klæðum steyptar þak-
rennur, framlengjum þök yfir steyptar
þakrennur. Setjum haröplast á glugga-
kistur. Ýmislegt fleira. Sími 33997.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnlr-
dyrasimaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn- -
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- '
þjónusta. önnumst allar raflagna- ,
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í sima 21772.
Vertu ekki leið yfir því að vera
ekki gift.
Ég er
misheppnuö!
1982 King Features Syndicate, Inc. World rights resarved^
Hvernig líst
á beinið,
Hvutti? ÝyStyfr
Það er
(^girnilegt!
'J|
bti
Mér
varö á aö
leggja skakkt
saman um 240
krónur á skatta-,
framtalinu.
Móri