Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Blaðsíða 40
40 ÐV. MÁNUDAGUR 31.0KT0BBR 1988. Andlát Elín Pálsdóttir lést 24. október sl. Hún fæddist ó Eyrabakka 9. nóvember 1900, dóttir hjónanna Páls Pálssonar og Jóninu Jónsdóttur. Elín giftist Gunnari- Kristjánssyni, en hann lést 1980. Þeim, hjónum varð þriggja barna auöiö. Ut- för Elínar veröur gerö frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 15.00. Ingibjörg Daðadóttir, Vallargeröi 30 Kópavogi, lést á heimili sínu fimmtu- daginn 27. október. Jón Guðmundsson frá Stóru Giljá í Þingi lést í Hrafnistu föstudaginn 21. þ.m. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 3. nóvemberkl. 15.00. Þórarinn J. Björnsson, Hrafnistu Hafnarfirði, lést þann 27. október í St. Jósepsspitala. Jónína S. Filippusdóttir, Grettisgötu 52 Reykjavík, andaðist föstudaginn 28. október. Kjartan Hjaltested, Víðimel 19, andaöist aö morgni 29. október. Runólfur Pétursson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 1. nóvember kl. 13.30. Jón örn Jónasson skipasmíðameistari, Sólheimum 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Búi Þorvaldsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 1. nóvember kl. 15.00. Basarar Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega basar laugardaginn 19. nóvember kl. 14 að Hallveigarstöðum. Tekið á móti munum á skrifstofu félagsins að Hverfis- götu8—10. Basamefndin. Kvenfélagið Hringurinn Basarmunir, sem verða á væntanlegum basar kvenfélagsins, verða hafðir til sýnis nú um þessa helgi í verslunarglugga Gráfeldar á horni BankastræUs og Þingholtsstrætis. Basarinn veröur síðan haldinn þann 5. nóvem- bernk. kl. 14.00 í Vörðuskóla við Barónsstíg. Árnað heilla Gullbrúðkaup eiga í dag, 31. október, hjónin Unnur Bergsvelnsdóttir og Simon Teitsson, Þórólfsgötu 12 Borgarnesi. Minningarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., AðalstræU 2. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Bókaversl. Snæbjamar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan Glæsibæ. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum Granda- garði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Kópavogsapótek. Háaleitisapótek. Vesturbæj arapótek. Garösapótek. Lyf jabúð Breiðholts. Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, GarðastræU6. Mosfells Apótek. Landspítalinn (hjáforstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins Dalbraut 12. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4 Keflavík. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Sölustaðir minningarkcrta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9,3. hæð. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16, Skrifstofa DAS, Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlið, Garðsapótek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 a, Bókabúö Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22, Kirkjufell, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Kópavogur: Kópavogsapótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3, og Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankan- um. tsafjörður: Póstur og sími. Siglufjörður: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Raufarhöfn: Hjá Jónínu Osk Pétursdóttur, Ásgötu 16. Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhomi. IMauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtmgablaðinu á fasteigninni Vestur- götu 4, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Hafsteins Emilssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdi. miðvikudaginn 2. nóv. 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngötu 13B í Keflavík, þingl. eign Sigríðar Sumarliðadóttur, fer fram á eign- inni sjáifri aö kröfu Arnmundar Backman hdl. og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 2. nóv. 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðarvegi 21, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Sigurlaugar Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðviku- daginn 2. nóv. 1983 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kcflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 21 í Keflavík, þingl. eign Guðnýjar Ásberg en tal. eign Víkurbæj- ar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóhannesar Johannessen hdl. miðvikudaginn 2. nóv. 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Um hclgina Um helgina MENNINGARARFLEIFÐ SVEITAMENNSKUNNAR Maðurinn meö járngrímuna skotraði sér inn á skerminn á laugardagskvöldiö og það þýddi að undirritaður sat sem negldur fyrir framan hann. Þessi ævintýramynd eftir hinni frægu sögu Alexander Dumas var vel leikin og vel gerð í alla staöi. Góð afþreying fyrir börn á öllumaldri. Á sunnudagskvöld var Sjónvarp næstu viku besti þátturinn, næst á eftir myndinni um Dario Fo. Breska heimildarmyndin varpaði nýju ljósi á þennan sérkennilega, ítalska húmorista og sýndi hversu alvarieg- ur undirtónn er í försum hans. Þætt- imir um tónskáldið Richard Wagner hafa hins vegar valdið mér vonbrigð- um þannig aö ég hef tekið þá út af minni dagskrá. Þættimir em flatir og sýna ekki þann ofsa sem bjó í þessu hávaðasama tónskáldi. Sviö- setningarnar eru líka heldur fáfengi- legar af mynd sem lagt hefur verið svo mikið í að öðru leyti. Jafnvel nafni hans Burton nær ekki að glæða myndina lífi, enda er hann oröinn dulítið þreyttur á leikaraskapnum og tekinn af vískídrykkju. Það er sama hvaö reynt er, hann verður alltaf gamall leikari og veröur aldrei yngd- ur upp um tvo til þrjá áratugi. Kvikmynd Guðlaugs Tryggva Karlssonar, Sé ég eftir sauðunum, var sérstakt f ágæti. Myndatakan var léleg, textinn vondur og þulurinn hræöilegur, en samt er ég viss um að sveitamennimir í Flóa og á Skeiðum hafa verið stórhrifnir. Fyrir okkur hina, sem þekkjum sveitamennsk- una nánast aðeins af afspum, var þetta skemmtilegt sýnishom af afkimamenningu. En réttirnar vom vel hlaðnar. Utvarpið fær yfirleitt að malla athugasemdalaust af minni hálf u. Þó em nokkrir þættir sem geta fengið mig til að stökkva upp og slökkva á tækinu. Það eru einkum síðdegistón- leikar af ýmsu tagi, messur og þegar Hilda einhver Torfadóttir malar á sveitalínunni. Síðastnefndi þátturinn virðist vera leif af þeirri menningar- arfleifð að hlera síma, eins og algengt er í þeim sveitum sem ekki hafa sjálfvirkan síma. I þættinum er malað um eitthvaö sem engum kem- ur við nema spyrlinum og viðmæl- anda hans og aö minu mati ætti að halda þessum þætti á simalínunni í stað þess aö senda hann út. Má ég frekar biðja um Á tali með Eddu og Helgu. Auk þess skil ég ekki þessa viöamiklu kynningu á konunni með tilgreindu bæjarnafni og sveit. Af hverju er ekki til dæmis sagt: Thor Vilhjálmsson, Vogum, Reykjavík les. . . eins og Hilda Torfadóttir, Laugum, Reykjadal. Eg bara spyr. Hins vegar eru á dagskrá útvarps- ins um helgar tveir kjaftaskar sem ég vil síður missa af. Þaö eru þeir Stefán Jón Hafstein sem greinir frá þönkum sínum á hverfisknæpunni og Þráinn Bertelsson sem dregur hlustendur út um hvippinn og hvapp- inn. OEF Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins „Hjálparhöndin” fást á eftirtöld- umstööum: Ingu Lillý Bjarnad., sími 35139, Asu Pálsdóttur, sími 15990, Gyöu Pálsd., sími 42165, Guörúnu Magnúsd., sími 15204, blómaversluninni Flóru, Hafnarstræti, sími 24025, blómabúöinni Fjólu, Goöatúni 2, Garöabæ, sími 44160. Fundir Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í safnaöarheimilinu þriðjudaginn 1. nóvember klukkan 20.30. Dagskrá: Venju- leg fundarstörf. Skipulögð störf fyrir basarinn 5. nóv. Ostakynning, kaffiveitingar. Stjórnin. Minningarkort Slysavarnafé- lags íslands Minningarkort SVFI fást á eftirtöldum stöð- um í Reykja vík. 1 Bókabúð Braga, Árnarbakka Reykjavík. Bókabúð Braga, Lækjargötu, Reykjavík. Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4 Reykja- vík. Bókaverslun Vesturbæjar, Viðmel 35 Reykjavík. Bókabúöinni Glæsibæ, Álfheimum 74 Reykjavík. Blómabúðinni Vor, Austurveri Reykjavik. Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaöavegi Reykja- vík. I Kópavogi: I Bókaversluninni Vedu, Hamraborg 5 Kópa- vogi. Versluninni Lúnu, Þinghólsbraut 19 Kópa- vogi. I Hafnarfirði: I Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36 Hafnarfirði. I Mosfellssveit: I Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti Mosfellssveit. Einnig fást minningarkort SVFI hjá deild- um félagsins um land allt. Sérstök athygli er vakin á því að minning- arkortin fást á skrifstofu félagsins, Granda- garði 14 Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þangað heldur er hægt að panta minn- ingarkort símleiðís í sima 27000. Munið slysavamastarfið. Við þörfnumst þin, þú okkar. Slysavamafélag Islands. Fyrirlestrar Fyrirlestur í Lögbergi Pr6fessor Alvar Nelson frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð flytur fyrirlestur í boði lagadeildar mánudaginn 31. október nk. kl. 17 í stofu 203 í Lögbergi. Fyrirlesturinn ber heitið: En personlig syn pá krimínalpolítiken. Allir eru velkomnir. Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur en að auki er farin kvöldferð á sunnudögum. Skipið siglir: FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 1U0 Kl. 14.30 Kl. 1730 Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Kvöldferðir á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 ogfrá Rvik kl. 22. Spilakvöld Sóknarfélagar munið spilakvöldiö þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20.30 að Freyjugötu 27. Mætið vel og stund- víslega. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund að Hallveigarstöðum fimmtudag- inn 3. nóvember kl. 20.30. Basar félagsins verður laugardaginn 12. nóvember. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvember í Gerðubergi kl. 20.30. Kynnt verður taumálun. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvemberkl. 20.40íSafnaðarheimilinu. 1. venjuleg fundarstörf. 2. Jón Magnússon, formaður Neytendasam- takanna, talar um neytendamál og svarar fyrirspurnum. 3. Slegið á létta strengi eftir kaffi. Skák Skákfélag Hafnarfjarðar Haustmót Skákfélags Hafnarfjaröar hefst þriðjudaginn 1. nóvember klukkan 19.30 í félagsálmu íþróttahússins við Strandgötu. Teflt verður á þriðjudags- og fimmtudags- kvöldum samtals 9 umferðir eftir Monrad- kerfi. Unglingaæfingar verða á sama stað á þriöjudögum klukkan 17 til 19. Tilkynningar Sfmi AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa þá er sími samtakanna 16373 milli kl. 17 og 20 dag- lega. Frá Reykvíkingafélaginu Gerist félagar fyrir aðalfundinn 7. nóvember. Upplýsingarísímum 12371 og 18822. Opið hús hjá Geðhjálp Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11 Rvík. Opið hús laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki einskorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur og aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími 25990. •% Hinn 14. september 1983 veitti dóms- og kirkjumálaráðuneytið Guðmundi Bjömssyni lögfræðingi leyfi til mál- flutnings fyrir héraðsdómi. Hinn 29. september 1983 veitti heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytið Helga Kristbjamarsyni iækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í taugalífeðlisfræði hér á landi. Hinn 22. september 1983 veitti heilbrigðis- og tryggingamálaráöu- neytið cand. med. et chir. Þórarni Hrafni Harðarsyni leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Hinn 26. september 1983 veitti heil- brigöis- og tryggingamálaráðuneytið Guðmundi Erni Guðmundssyni leyfi til þess að starfa sem lyfjafræöingur hér á landi. Hinn 23. september 1983 veitti heil- brigöis- og tryggingamálaráöuneytið Sigurgísla Haröarsyni leyfi til þess aö starfa semlyfjafræðingurhér á landi. Hinn 4. október 1983 veitti dóms- og kirkjumálaráöuneytið Árna Vilhjálms- syni lögfræðingi leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Urval TÍMARIT FYRIR ALLA Brotist inn í heilsugæslu- stöðina í Kópavogi — rótað í skúffum og hurðir skemmdar Brotist var inn í heiisugæslustöðina í Kópavogi aöfaranótt sunnudagsins. Nokkrar skemmdir voru unnar á innanstokksmunum, aðallega hurðum. Innbrotið varð uppvíst í gærdag. Hafði gluggi verið spenntur upp og þannig farið inn. Greinilegt var að þeir sem þarna voru á ferð voru í leit að peningum því búiö var að gramsa í skúffum. Engin spjöll voru unnin á tækjum og þess háttar og ekki var farið inn í endurhæfingarstöðina sem er í kjall- ara hússins. Þá var brotist inn í dagheimilið við Hábraut, og rótað þar til. Þaö mál er einnig óupplýst. -JGH Stjómin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.