Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Page 21
DV. MÁNUDAGUR 31. OKTOBER1983. 21 Iþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir Atll Eðvaldsson. „Spútnikamir” frá Dusseldorf lögðu Stuttgart Frá Hllmarl Oddssyni — frétta- manni DV í V-Þýskalandi. Spútniklið Bundesligunnar, Diissel- dorf, átti frábœran leik i fyrri hálfleik gegn Stuttgart og gerði út um leikinn með því að skora þrjú mörk. Thiel (með tvö mörk) var aðalmaður liðsins en Atli Eðvaldsson varð að yflrgefa leikvanginn vegna meiðsla eftlr 60 minútna leik. Fyrirllðl Diisseldorf, Zewe, kom liðinu á sporið strax á 12. min. með góðu marki og hinir rúmlega 30 þúsund áhorfendur komu vel með. Atli Eðvaldsson var sprautaður fyrlr leikinn vegna melðsla sem hann hlaut í „Leikum knatt- spyrnu sem áhorfendur kunna að meta” — segir Atli Eðvaldsson „Við enun vissulega ánægðlr með þennan góða sigur en ég persónulega á við smávandamál að stríða. Eg fékk spark í rlstina í síðustu viku. Það teygðist á sinum og vöðvum og hefur verið sársaukafullt að hiaupa. Læknir félagsins sprautaðl mlg fyrir leikinn og sú sprauta virkaði nokkuð einkenni- lega og ég var alltaf að hálfmisstíga mig í leiknum gegn Stuttgart,” sagði Atli Eðvaldsson hjá Fortuna Diissel- dorf eftir góðan sigur yfir Stuttgart á laugardaginn. „Það komu yfir 30 þúsund áhorf- endur á leikinn og áhugi fólks er aö vakna hér í Diisseldorf. Við leikum sóknarknattspymu og þjálfari okkar, Willibert Kremer, hefur gert góða og skemmtilega hluti með liðið. Við erum eina liðið í Bundesligunni sem ekki keypti leikmenn fyrir ieiktímabilið og það sýnir sig að það er margt hægt að gera þó ekki séu fengnar einhverjar stórstjömur. Þegar við lékum við Stuttgart í fyrra þá komu 7.900 áhorf- endur svo aukningin er mikil og nú er skemmtilegra að standa í þessu.” -AA. Brasilíumenn- irnir hjá Roma með stórleik þegar Roma vann stórsigur 5-1 yfir Napoli Juventus tapaði á heimavelli Brasilíumennlmir Roberto Falcao og Tonlnho Cerezo áttu mjög góðan leik með Roma þegar Italíumeistar- arnir imnu stórsigur, 5—1, yfir Napolí. Rudl Krol, fyrrum landsliðsfyrirllði Hoilands, lék að nýju með Napolí eftir meiðsli í hné. Hann náði ekkl að binda vöm félagslns saman. Bruno Conti (2), Cerezo og Falcao skoruðu mörk Roma, en eitt mark félagslns var sjálfsmark varaarmanns Napolí. Falcao skoraði afar glæsilegt mark — með þrumuskoti af 30 m færi. Blökkumaðurinn Luther Blissett skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan þegar hann skaliaöi knöttinn í netið hjá Lazio. Milanofélagiö vann öruggan sigur, 4—1. Danski leikmaðurinn Michel Laudrup hjá Lauzio — átti skot ístöng. Juventus mátti þola tap, 1—2, fyrir Sampdoria á heimavelli. Paolo Rossi skoraði fyrst fyrir Juventus en það var Liam Brady sem skoraöi jöfnunar- mark Sampdoria úr vítaspymu og síðan tryggði Roberto Galia gestunum sigur. Brasilíumaðurinn Zico náði ekki að skora þegar Udinese mátti þola tap, 0—1, fyrir Ascoli. Austurríkismaöurinn Walter Schachner skoraði sitt fyrsta mark á keppnistimabilinu þegar Genoa vann sinn fyrsta sigur, 2—0, yfir Torino, sem tapaði sínumfyrstaleik. -sos. Sigur Essen íDankersen Essen náöi góðum sigri gegn Dankersen um helglna. 18—17 urðu úrslit eftir hörkuspennandi leik. Alfreð Gíslason lék ágœtlega þó ekki tækist honum að skora nema eitt mark. (Jrsllt urðu þessi: GrosswaUstadt—Hiittenberg Dankersen—Essen Göppingen—Kiel Niirnberg—Hofweier Schwabingen—Gummersbach 24-16 17-18 27—19 21-22 21—20 -AA. Iþróttir íþróttir fyrri viku. Atli lék i 60 min. en þurft^þá að yfirgefa leikvöUinn þar sem meiðslin háðu honum mjög. Lið Diisseldorf hefur vakið mikla athygli það sem af er timabUinu fyrir sókndjarfa knattspyrnu og áhorfendur eru nú farnir að streyma á vöUinn aftur eftir hálfgerða ládeyðu þar undanfarið. Ásgeir Sigurvinsson átti mjög góðan leik meö Stuttgart og var eini leik- maður þess sem sýndi eöliiega getu. Það hefur vakið undrun og athygli hér í V-Þýskalandi að SvUnn Dan CorneUus- son hefur ekki nema endrum og eins sýnt hæfileUca sína. Hamborg fékk heldur betur skell í Gladbach. Evrópumeistaramir fóru ekki bara með 4—0 tap á bakinu heldur fékk einn vamarmanna þeirra, Holger Hieronyemus, einnig reisupassann. MUl, Lienen, Hannes og Brans sendu knöttinn fjórum sinnum í netið hjá Stein, markverði Hamborgar, og það er örugglega langt siöan sUkt skeði. Hamborg hefur leikið iUa upp á sið- kastið og mikUl heppnisstimpiU hefur fylgt UðUiu. 35 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum og sjaldan hefur eins mikU stemmning verið á áhorf- endapöUum Mönchengladbach í seinni tíð. Köln lék sér að máttlausu liði Frank- furt. Branco Zebec hafði verið vikið úr stóU sem þjálfara Frankfurt í siðustu viku en ekki tekur betra við. Þetta er eitt stærsta tap sem Uðið hefur þurft að þola. Hjá Köln var það miöjuvaUar- leUcmaðurinn Haas sem gerði mesta lukku með tveimur mörkum sínum. Fishcer, Allofs, Hartmann, Steiner og skotinn Mennie skoraðu hin mörkin. Hjá Bayern gekk ekki allt eins og tU stóð. Það voru nefnilega leikmenn Niimberg sem réðu gangi leiksins tU að byrja með. Burgsmuller skoraöi fyrst fyrir gestina og það var sjálfs- mark sem færði Bayem jafna stöðu. BurgsmuUer náði aftur forustunni fýrir NUrnberg en Augenthaler jafnaði með hreint út sagt stórkostlegu marki. Hann tók aukaspyrnu á 64. min. utan vítateigs og knötturinn hafnaði efst i markhominu. Það voru síðan bræð- umir Michael og Karl-Heinz Rummenigge sem sáu um sigur- mörkin. Michael skoraði á 84. min. og Karl-Heinz á lokamínútunni. Urslit leikja i v-þýsku deildinni urðu þessi. Gladbach—Hamborg 4-0 Köln—Frankfurt 7-0 Diisseldorf—Stuttgart 3-0 Mannheim—Dortmund 4-1 Offenbach—Bielefeld 2-2 Braunschweig—Urdingen 1-2 Bayem—Niirnberg 4-2 Bochum—Kaiserslautern 4-1 -HO/-AA. Amór Guðjohnsen. Amór í nála- stunguaðferð íHol landi Frá Kristjáni Bemburg — frétta- manni DV i Belgiu: — Araór Guðjohnsen, landsllðs- maður i knattspymu, sem meiddist í læri í landsleik tslands og trlands er langt frá því að verða góður af melðsl- unum. Araór reyndl sig á æfingu á föstudaginn en varð fljótlega að hætta því að það kom fram að batinn er lítill sem enginn. Arnór fer nú til Hollands þar sem hann gengst undir aögerð hjá lækni sem hefur sérmenntað sig í nála- stunguaðferð. Eftir þá meöferð kemur í ljós hvort Arnór þarf aö fara í frekari aðferö og þá uppskurð. -KB/-SOS. Þróítarar enn sterkir í blakinu: MEISTARARNIR BYRJUÐU Á HK tþróttafélag stúdenta lentl í basli með Viklng i fyrsta lelk i 1. deild karla á tslandsmótinu i blaki. Eftir meira en hundrað minútna leik hafðl tS það loks að skora slgurstigið i fimmtu hrinu leiksins. Hrinuúrslit urðu: 15—2, 13—15, 15—8, 13—15 og 15—9. Leikurinn var í Haga- skóla á laugardag. Þróttur hóf titilvöm sína með góöum sigri á HK, 3—0. Hrinumar fóru: 15— 11,15-6 og 15-11. Búiszt hafði verið við HK-liðinu sterkara. Þegar á hólminn var komið sýndi það meisturunum litla mótspymu. Líklegt er þó að Kópa- vogsliðið muni bíta grimmar frá sér í vetur. Almennt gera menn ráð fyrir hörkukeppni í 1. deild karla í vetur. Sjaldan eöa aldrei hafa svo jöfn lið mætt til keppninnar. Þróttarar eru ekki ósigrandi. þaö sýndu Framarar í Reykjavíkur- mótinu. Víkingar eru til alls vísir, eins og sást í leik þeirra gegn Stúdentum. Og HK-liðið kom sterkt út í nýafstöðnu haustmóti. -KMU. TölvUp^PP^ tH* FORMPRENT °S3etðpaat bónusseðlat Launaseoiat, u ogaUatsétptentanv gverlisgötu 78, símar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.