Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 1
íslenskir skreiðarútf lyt jendur berjast hart um sölusamninga:
BULLANDIUNDIRBOD
OG T1LFÆRSLUR FLOKKA
Fulltrúar skreiöarkaupmanna í
Nígeríu ganga á milli íslenskra
framleiöenda þessa dagana og bjóöa
þeim afarkosti, vilji þeir á annaö
borö losna viö skreið sina. Kröfur
þeirra eru einkum þær aö þeir vilja
fá talsvert af skreið í gæöaflokknum
,,Stella” á veröi „Pólar” flokksins,
sem er mun ódýrari en ,,StelIa”. Er
því um geysilegt hagsmunamál aö
— f ramleiðendur og ríkið tapa en kaupmenn í Nígeríu græða
ræða. Ekki aðeins fyrir
skreiöarframleiöendur, heldur
einnig hið opinbera, sem verður af
umtalsverðum upphæðum í út-
flutningsgjöldum, ef skreiðarvið-
skipti fara fram með þessum hætti í
einhverjummæli.
Þá eru annarskonar undirboö í
gangi. Norðmenn eiga þar ekki hlut
aö máli nú heldur hinir ýmsu ís-
lensku útflutningsaðilar. Blaðiö
hefur fengið staöfest samninga um
skreiðarsölur á 20 prósent lægra
veröi en hið opinbera verö er.
Ostaðfestar tölur segja aö einstakir
aðilar hafi boðið allt að 27 prósent af-
slátt.
Það sem nú er selt til Nígeríu er
lánað í allt að sex mánuði og ekki er
tryggt að greiðslur berist að þeim
tíma liðnum. Hinsvegar eru ábyrgðir
í Seðlabanka Nígeríu taldar nægileg
trygging fyrir því að greiðslur berist
einhvern tímann.
Ástæðan fyrir þessari „hitasótt” í
útflutningi skreiðar er einkum sú að
margir eiga mjög mikiö af gömlum
birgöum síðan þessi viðskipti
stöðvuðust í fyrra. Er þeim í mun að
koma vörunni á markað áður en hún
skemmist og um leið að tryggja sér
verð fyrir vöruna þótt síðar verði.
Þetta er nígerísku kaupendunum
ljóst og gekk einn þeirra svo langt
við íslenskan framleiöanda, sem
ekki vildi selja honum ,,Stella” á
„Pólar” verði, að segjast tala við
hann aftur eftir hálft ár, þá væri
hann sprunginn á þrjóskunni.
-GS.
Þorsteinn Pálsson á
Þorsteinn Pálsson, ,,j uju. um
maöur Sjálfstæðisflokksins, verður
á beinni línu á ritstjórn DV í kvöld.
Lesendum DV gefst þá kostur á að
hringja í síma 86611 og leggja
spumingar fyrir Þorstein.
Spumingar til Þorsteins eru ekki
takmarkaðar við neinn einn mála-
flokk en rétt er að minna lesendur á
að Þorsteinn sítur fyrir svörum sem
formaður Sjálfstæðisflokksins svo
gert er ráð fyrir spurningum í sam-
ræmi við það. Þeir sem hringja eru
'beðnir að hafa spumingar sínar
skýrar og stuttar og vera viðbúnir
því að hver maður féi aöeins aö
spyrja einnar spumingar. Beina
línan hefst klukkan 20 í kvöld og hætt
verður að taka á móti símtölum
klukkan 21.30. Spurningar og svör
verða síðan birt i DV strax á
morgun. -óm
m.................»
Þorstoinn Pálsson, formaöur
Sjálfstœðisfíokksins, svarar
spurningum lesenda DV milli
klukkan 20 og 21.30 ikvöld.
„Er að tálga
Orð eins manns leiddu
til rannsóknar:
Engarsannanirí
malarmálinu
mig niður”
„Komiðisælir, félagar og vinir góðir, og hvernig væri að Dvölin
byði góðan daginn svona upp á gamlan kunningsskap. Það getur
varla verið nein kvöl."
Þannig byrjum við Dægradvölina i dag i þrælgóðu skapi á þriðju-
degi. Við fjöllum um vaxtarrækt, körfubolta stúlkna og úr körfu-
boltanum förum við igamla góða þjóðbúninginn.
Sem sé, fjölbreytt Dvöl að vanda og hún biður eftir þér á blaðsiðu
34 og 35. Góða lesningu.
DV-mynd Bjarnleifur. -JGH
Ekkert það hefur komið fram í
rannsókn lögreglunnar á Keflavíkur-
flugvelli í malarmálinu svonefnda sem
þykir gefa tilefni til ákæru.
Orð eins manns urðu til þess að
rannsókn hófst á því hvort vörubfl-
stjórar hefðu stungið undan einum og
einum malarfarmi sem annars átti að
fara til vamarliösins. Að sögn lög-
reglustjórans á Keflavíkurflugvelli
hefur ekkert bitastætt komiö fram við
rannsóknina, engar sannanir liggja
fyrir og ekkert veröur frekar aöhafst í
málinu nema eitthvað nýtt komi á
daginn. -EIR.