Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 7
‘DV. MIÐVI'RUÐAGUR 16. N OVEMBER1083. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur ...«- ■ ITT lítagónvaip er fjárfestíng ív-þýskum gæðumog fallegum ITTfitum Orkuspamaðarráð RODUNINNBUS HEFUR ÁHRIF Á ORKUÞÖRFINA Litur ofna Þaö er almenn reynsla aö svartir hlutir hitna mest i sól. Hliðstætt er meö ofna. Geislun frá ofnum verður mest ef þeir eru kolsvartir en bronsaðir ofnar gefa minnsta geislunarorku. Bil milli ofns og veggjar Víða er bil milli ofns og veggjar. Þar má setja einangrunarefni og álvegg- fóður en þaö endurkastar hitageislum. Röðun húsmuna Röðun innanbús hefur áhrif á orku- þörf við hitum húss. Bókahillur eða veggteppi á útvegg minnka orkutap, draga úr loftstreymi við kaldan útveg- inn. Húsgögnum er oft stillt fast upp að ofnum. Þar trufla þau eðlilega hring- rás loftsins um herbergið og hindra geislun frá ofninum. Ofnar sem lokast inni bak við gluggatjöld nýtast illa þar sem glugga- tjöldin draga úr varmagjöf þeirra. Þar FRAMFÆRSLUVISITALAN HÆKKAÐIUM 6,71 PRÓSENT Kauplagsnefnd hefur nú reiknað út* vísitölu framfærslúkostnaðar miðað við verðlag í byrjun nóvember. Fram- færsluvísitalan hefur hækkaö um 6,71 prósent frá ágústbyrjun. I ágústbyrjun var hún 362,52 stig og í lok nóvember var hún komin upp í 386,85 stig. Um þriðjungur af þessari hækkun vísitöl- unnar stafar af hækkun búvöruverðs og veldur þar mestu verðhækkun á kindakjöti við haustverðlagningu. Erlent verð í vísitölunni hefur breyst mjög lítiö. Aðallega hefur verið um innlendar hækkanir að ræða. Framfærsluvísitalan er upphaflega unnin upp úr könnun er gerð var 1964 og var tekin í notkun árið 1968. Þykir mörgum að hún sé orðin úrelt vegna þess að miklar breytingar hafa átt sér stað í þjóðfélaginu á þessum tíma. Reyndar hefur verið gerð ný neyslu- könnun til grundvallar nýrrar vísitölu. Enn hefur ekki verið samþykkt að taka hana í notkun. -APH. sem ofnar eru undir gluggum ættu gluggatjöld ekki að ná neðar en að gluggakistu. Rúllugardínur Víða eru rúllugardínur. Með því að draga þær fyrir að næturlagi má minnka útgeislun um glugga og um leiö dregur úr loftstreymi og kælingu viö glerið. Sturta í stað kerbaðs Baðker af venjulegri gerö tekur um það bil 1601 af vatni en í sturtu streyma oftast um 5 1 á mínútu af vatni. I tíu mínútna sturutbaöi notast því 50 1 eða aðeins tæpur þriðjungur af kerbaðinu. A heilu ári gæti sparnaðurinn því orðið um 17 tonn af 80 C heitu vatni fyrir venjulega fjögurra manna fjölskyldu. Þar sem kynt er meö olíu kosta 17 tonn af 80 C heitu vatni um 2000 kr. (olíu- styrkurinn ekki talinn með) en 65 C heitt 1600 kr. Hjá ódýrri hitaveitu kosta 17 tonn um 200 kr. 1 tiu minútna sturtubaði notast 50 1 af vatni. Ýmis. kostnaður við heilsuvernd hefur hækkað um 23,6 prósent. Einnig hefur liðurinn yfir lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp og skemmtanir hækkað nokkuö eða um 16,4 prósent. Þessi hækkun er aöallega vegna hins árlega bókaflóðs, þ.e.a.s. hækkana á nýjum bókum. Vísitalan er nú miðuð viö grunninn 100 sem ákveðinn var í janúar 1981. Ef miöaö væri við eldri grunn frá 1968 væri framfærsluvísitalan í byrjun nóvember 12544 stig. OiD PIOIMEER ... er fyrir fegurkera! A Í. t'í/ HIFI- X-2000 Magnari 2X50 wött —- Útvarp meö LM — M og FM „Digital" stafir. Hátalarar60 wött þrefaldir ,,3way‘ Skápur meó glerhurð Segulband Dolbi, 25-16.000 Hz. Verð kr. 28.460.- ■ HUOMBÆR HUOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 0233 Nl-TfHBPJ | S B Tokum upp á myndbond: Auglýsingar fyrir video og sjónvarp — fræðsluefni — viótalsþætti o.m.fl WIYTIDSia Skálholtsstíg 2a Símar 11777 — 10147 miii! 'Mlí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.