Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Síða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR16. NOVEMBER1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Harmónikur o.fl. Hefi til sölu nýjar harmóníkur 3ja og 4ra kóra, einnig diatoniskar harmóník- ur, píanó, flygill, munnhörpur og lítil tölvuorgel. Guöni S. Guönason, Lang- holtsvegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymiö auglýsinguna. Til sölu Yamaha A55 orgel, eins árs, 2ja boröa, meö innbyggöum skemmtara, mjög vel fariö. Uppl. eftir kl. 20 í síma 77561 í kvöld og næstu kvöld. Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góö greiöslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. _ Hljómtæki Teac-A-3440 4ra rása segulbandstæki ásamt DBX kerfi, allt vel meö farið og lítiö notaö til sölu. Greiösluskilmálar mögulegir. Uppl. í síma 14732 fyrir hádegi. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Hljómtæki í úrvali. Hljómtækja- samstæður frá: Akai, Pioneer, Marantz, o. fl., o. fl. Stereoferðatæki, stakir hátalarar, bíltæki, (heil sett og stök), fónar í úrvali o. fl. o. fl. Hvergi betra verö. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Pioneer spólusegulband til sölu, RT 707 og RT 909, lítið notaö. Uppl. í síma 26549 eftir kl. 18. 250 vatta Soma hátaiarar til sölu. Uppl. í síma 66361. Akai hljómtæki til sölu, plötuspilari, magnari og tveir hátalar- ar. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl.ísíma 66611. _____________ JVC magnari, 2X65 sínusvött, Marantz kassettutæki og Akai plötuspilari til sölu. Selst í heilu lagi eöa í pörtum, mjög góö tæki. Selst ódýrt eöa tilboð. Uppl. í síma 78847 eftirkl. 18. Video Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum ki. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. Önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eöa Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14—22. Sími 23479. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góöu efni meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hiö heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videounnendur ath. Erum með gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni meö ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NYJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miðvikudaga. Is-video, Smiöju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Ödýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæöi. Verö aðeins 640. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., sími 22025. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 2Ó, sími 430í5.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460; Videosport, Ægisíöu 123, simi 12760. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, simi 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstöðinni, opiö frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum meö gott efni fyrir VHS. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið mánudaga til miövikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-21. Beta myndbandalcigan, sími 12333, Barónsstig 3. Leigjum út Beta mynd-' bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt' Disney í miklu úrvali, tökum notuð. Beta myndsegulbönd í umboössölu,' leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-í spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Til sölu Betamax videotæki ásamt 30 spólum, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 75679. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Til sölu Sony C6 Beta videotæki, vel með farið og í ábyrgð. Staögreiðsluverö 25 þús, Uppl. í síma 53578. Sanyo VTC 9300 video til sölu. Verö aöeins 20 þús. Uppl. í síma 45032. Videotæki fyrir VHS kerfi óskast, staögreitt 20 þús. Uppl. í síma 40024 eftirkl. 16. Óskast keypt. Gott VHS videotæki óskast. Uppl. í síma 53861. Til sölu 80—100 VHS videospólur (original), að hluta nýlegar, aðrar eldri, vel útlítandi, hulstur selst helst í heilu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-054. Sjónvörp >■ Amerískt lits jónvarp. Litsjónvarp fyrir ameríska litakerfið, NTSC, óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-270. Til sölu 24” Ferguson svart/hvítt sjónvarp, 7 ára gamalt, lítið notaö, óskráö. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 23642 eftir kl. 19. Tölvur BBC microtölva. Eigum til á lager þessa geysivinsælu tölvu. Radioverkstæðið Sónn sf., Ein- holti2,sími23150. Atari 400 tölva til söiu ásamt leikjum og stýripinna, sann- gjarnt verö. Uppl. í síma 66596. Höfum tii sölu TRS-80 heimihstölvur frá Tandy, 16 K Basic, kr. 10446, 16 K Extended Basic, kr. 12342, 32 K Extended Basic, kr. 15202. Verulegur afsláttur. Einstakt tækifæri. Uppl. í sima 73233. Rafreiknir hf. Til sölu Vick 20 heimilistölva ásamt 32 K minnisauka, prentara og ýmsu fleiru. Selst alit saman eöa hvert í sínu lagi. Uppl. í sima 82291. Ljósmyndun Ljósmyndir—postulín. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfelisnesi, Mý- vatni og fleiri stöðum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu- dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafiröi, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgeröi, Grindavík, Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafiröi, Suöureyri. Einnig listaverkaplattar, sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhliö 4, opið frá 1—6, sími 23081. Dýrahald Jólagjaf ir handa hestamönnum. Sérhannaöir spaöahnakkar úr völdu leðri, verö 4331, Jófa öryggisreið- hjáimar, beislistaumar, istöö, stanga- méi, íslenskt lag, hringamél, múlar, ístaösólar, verö aöeins 339 parið, kambar, skeifur og margt fleira fyrir hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Óska eftir 4—5 bása hesthúsi, heist í Víðidal. Uppl. í sima 46537. Hesthús óskast til leigu. 3ja-6 hesta pláss óskast til leigu á Fákssvæði. Uppl. í síma 35299. 14 ára stúlka óskar eftir aö kaupa þýöan og þægan hest. Uppl. í síma 76224 eftir kl. 17. íóskilum er hjá vörslumanni Kópavogs, rauö- stjörnóttur hestur, ómarkaöur, ca 5—6 vetra. Uppl. í síma 13395 eftirkl. 20. Hestur til sölu. Tii sölu er 6 vetra hestur, efniiegur og meö ailan gang, selst á aðeins 15.000 kr., einnig íslenskur hnakkur og beisli á sama staö. Uppl. í síma 99-1622. Tilsölu rauöstjörnóttur 4ra vetra foli, tilvalinn bamahestur. Uppl. í síma 42524 í dag ognæstudaga. Sörlafélagar. Munið aöalfund íþróttadeildar Sörla í Slysavarnafélagshúsinu Hafnarfiröi fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20. Sýndar veröa myndir frá EM 1983 og fleira. 1 Kaffiveitingar. Mætiö og takið meö , ykkur gesti. Iþróttadeildin. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í síma 50818, 51489 og 92-6633. Siggi. Hjól Til sölu 80 cub. sett í Kawasaki AR eöa AE. Uppl. í síma 95A186 eftir kl. 19. Honda MT 5 eða MB 5 . eöa samsvarandi hjól óskast sem borga mætti að hluta meö græjum og aö hluta peningum. Uppl. í síma 43109. Tii sölu Kawasaki Z 750 árg. ’81. Uppl. í síma 98-1752 eftir kl. 17. Safriarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Myntsafnarar. Silfurpeningar 1974, gullpeningur 1974, sérsláttan 1946 — 1980, sérsláttan 1981, forsetapeningar í bronsi, Alþingis- hátíðarpeningar 1930, Iðnaðarmanna- félag 1967, Laugardalsvöllur 1959, Ærulaun, eftirslátta o.fl., einnig úrval erlendrar myntar. Hjá Magna, Lauga- vegi 15, sími 23011. ' Seðlasafnarar. Nýkomiö mikiö af íslenskum seðlum, 100 kr. seðill rauöur, 500 kr. seöill brúnn, 500 kr. seöill grænn og ýmsir aörir. 50 mismunandi erlendir seölar kr. 480, 100 mismunandi erlendir seölar kr. 1250, 400 mismunandi erlendir seðlar kr. 10.000, 9 mismun- andi seðlar frá Argentínu kr. 120, 10 mismunandi seðlar frá Ungverjalandi (1920—1925) kr. 120 og 100 mismunandi seölar frá Austurríki (1920—1925) kr. 750. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Byssur Til sölu Winchester 22 cal. magnum (lever action, 11 skota) meö Tasco kíki, 6x32 stækkun. Kostar nýr kr. 32 þús. Verö kr. 22 þús. Suhl tvíhleypa 12 ga. 2 3/4. Verö kr. 8000. Báðar vel með farnar. Uppl. í síma 39589. Fyrir veiðimenn Aðalfundur stangveiðif élagsins Ármenn veröur kl. 20.30 í kvöld miðvikudag 16. nóv. í ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Fjölmenniö. Stjórnin. Til bygginga k«“»— Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. í síma 81939 eftir kl. 18. 18. Fasteignir Einbýlishús í Vestmannaeyjum til sölu. Laust' strax. Uppl. í síma 15812. Akranes. Lítiö einbýlishús til sölu, lágt verö, laust strax. Uppl. í síma 92-3904. Bátar 17—22 feta hraðbátur óskast. Uppl. í síma 71271. Bátasmiðja Guðmundar minnir á. Nú er rétti tíminn til aö staöfesta pant- anir á Sómabátunum til afgreiðslu fyrir vorið. Framleiðum nú Sómabát- ana í stæröum 6,7 og 8 metra. Sími 50818. Bátasmiðja Guömundar, Hellu- hrauni 6, Hafnarfiröi. Bílamálun Bilasprautun Garðars, Skipholti 25: Bílasprautun og rétting- ar. Greiðsluskilmálar. Simar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsimi 39542. Bílaleiga ALP bilaleigan, Kópavogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas. Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón- us*a. Sækjum og sendum. Opiö alla daga- Kreditkortaþjónusta. ALP bfla- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu, Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, simi ■37688, Nesvegi 5 Súðavik, sími 94-6972, afgreiösla á Isaf jarðarflugvelli. Kred- .itkortaþjónusta. BÚÐIN Laugavegi 41 — Sími29488 Buröarpoki: Þessi poki er ekki einungis hentugur, heldur eykur hann hin nánu tengsl milli móður og barns. Hönnunin verður að vera þannig að barnið fái réttan stuðning. Barnalæknar hafa mælt með gerð okkar sem hægt er að nota næstum strax eftir fæðing- una vegna þess hve vel hann styður við bakið. Sá sem ber barnið er með báðar hendur laus- ar. Sterkt bómullarefni ser.i auðvelt er að þvo. Tvær gerðir. Ferðafélaginn: heima og heiman Undirlegg úr bómull með 4 stór um vösum fyrir bleiur og þess háttar. Plastklædd dýna í miðju sem auðvelt er að strjúka al cndirleggið má þvo. Barnastólar með hörðum og linum bökum. Skiptiborð og baðkar í sonn. Tvær gerðir um að velja. Frfstand- andi á gólfi eða baðkari. Hirsla mað ótal möguleikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.