Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR16. NOVEMBER1983. Kjötfiskréttar- fagnaður Freeport- klúbbsins verður haldinn í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8 e.h. stundvíslega. MATSEÐILL: Cocktail a la Svartsengi. Fiskforréttur í Baldurssósu. Kryddlegiö lamb með Gunnars ídýfu. Desert aldarinnar í fyrsta skipti á Islandi. Bingó. Frægir skemmtikraftar koma í heimsókn. Tilkynnið þátttöku fyrir miðvikudagseftirmiðdag Bilaleigu Akureyrar, sími 31615, Bonaparte, sími 45800 og Vikurbœ Keflavik. FURUHILLUR Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. Útsölusta&ir: REYKJAVÍK: JL-Húsið húsgagnadeild, Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAVÍK: Dropinn, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jðn Fr. Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin, ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlið, HÚSAVlK: Kaupfélag Þingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austuriands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Þór, VlK, Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A. 1 X 2 - 1 X 2 -1 X 2 12. leikvika — leikir 12. nóvember 1983 Vinningsröð: 111 —XXX — 11X — 211 1. vinningur: 12 réttir — kr. 115.300. 35312(4/11) 36871(4/11) 160980 (Úr 11. viku) 87095(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.783.- 1010 3024 8870 9464 12100 13711 35323 36373 40522+ 35301 35304 39226+ 40098 42717 43749+ 44868+ 47259+ 48651 52653+ 53430+ 54892+ 54911 + 57649+ 59601 61256+ 85087 86144+ 86403+ 86433+ 86445+ 86826+ 89318 90124 90620 92238 92269 94056 94804 95076+ 95080+ 95510 95523 37644(2/11) 56732(2/11)+ Úrll.viku: 42711 86437+ 87068+ 87086+ 87092+ 87093+ 87094+ 87098+ 87104+ : 87198+ Kærufrestur er til 5. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Lögreglan lætur ekki deigan síga þó að það sé... EINN Á MÓTI335 Lögreglan er alltaf til taks enda veitir ekki af, þjóöin er nær því fjóröungur úr milljón og gerir sér ýmislegt til dundurs. Hin opinbera tala um fjölda lög- reglumanna er 550 og þar af eru 234 í Reykjavík einni. I Kópavogi, þar sem búa um 14 þúsund manns, er 21 lögregluþjónn og umdæmi lögregl- unnar í Hafnarfiröi, þar sem búa 24 þús. manns eru 33 lögregluþjónar. Þeir hafnfirsku hafa í nógu aö snúast því aö auk þess aö halda uppi lögum og reglu í sínum heimabæ veröa þeir einnig aö sjá um Bessastaöahrepp, Garöakaupsaö, Seltjarnarnes, Mos- fellshrepp og Kjalameshrepp og1 reyndar nær svæöi þeirra allt upp í Hvalfjaröarbotn. Á Seltjamarnesi hafa þeir 2 menn staösetta og í Mos- fellssveit er afdrep og salerni fyrir þá hafnfirsku. Á Suðurnesjum, aö Kefiavíkur- flugvelli frátöldum, eru 35 menn í búningi, 33 í Keflavík og 2 í Grinda- vík. Svipaöur fjöldi er á Akureyri eöa 32. Þar af eru tveir staösettir á Dalvík og eiga þeir að þjóna allri Eyjafjaröarsýslu en þar búa um 17 þúsundmanns. A Seyðisfirði eru 2, á Nes- kaupstað 2, á Reyöarfirði 1 og þaö sama má segja um Eskifjörð, Fá- skrúðsfjörð og Vopnafjörö. Á Fljóts- dalshéraöi, þar sem búa 2603 menn, er aöeins einn lögregluþjónn og á sá heima á Egilsstöðum., ,Ég er alltaf á vakt,”segirsá. Á Höfn í Hornafirði þjóna 3 lög- reglumenn 2300 manns og segist sýslumaðurinn þar ekki þurfa fleiri. ,JEf maöur er meö góöa menn er hægt aö komast af meö færri en eila. Lög og réttur á landsbyggðinni er í góöu lagi, viö þekkjum okkar fólk og vitum aö hverju viö göngum. Þaö sama er vist ekki hægt aö segja i Reykjavík,” sagði Friöjón Guðröðarson, sýslumaður i Höfn. Þegar allt er taliö, fastráönir lög- regluliðar, héraðslögreglumenn, en þaö eru óbreyttir borgarar sem Fótaburðurinn sýndur í Broadway: Heimsmeistararnir meðal þeirra sem taka sporið þar Danskennarasamband Islands á 20 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni veröur efnt til mikilla hátíöar- halda í veitingahúsinu Broadway um næstu helgi. Þar munu m.a. nemendur úr dans- skólunum sýna listir sínar og sjálfir heimsmeistararnir í samkvæmisdöns- um, David Sygamore og Denise Wevers, koma þar fram. Skemmtunin byrjar á föstudags- kvöldið og síöan verður henni fram haldiö eftir hádegi á laugardaginn. Lokin á þessari miklu danshátíð veröa svo sunnudagskvöldið 20. nóvember. Þar sem búist er viö miklum fjölda dansunnenda á þessa hátíö verða að- eins seldir 750 miöar á hver ja skemmt- un. Er þaö gert til þess að fólk geti komist fyrir á dansgólfinu hverju sinni, en slíku er ekki alltaf fyrir að fara á danshúsum hér. -klp «c Heimsmeistararnir í tíu dönsum, þau David Sygamore og Denise Wevers, sýna listir sínar á 20 ára afmælishátíð Danskennarasambandsins á Broad- way um næstu helgi. Einn af 700 í fullum skrúöa sem er saumaður hjá Últfma. Hann kostar 7.263 krónur og er þá húfan, skómir, skyrtan, bindið, hnn<ikarntr og flautan ekki meðtalin. gerður er við sérstakur samningur og sjá aöallega um aö halda uppi lögum og reglu á sveitaböilum, hreppstjórar með lögregluvald og starfsmenn Landhelgisgæslunnar, þá mun láta nærri aö lögreglulið landsmanna sé skipaö um 700 manns, þ.e.a.s. einná móti 335. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.