Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 16
Óla Magnúsdóttir afgreiðslustúlka: Nei, alls ekki. Ég er alveg á móti því. DV- MIÐVIKUDAGUR16. NO.VEMBEE 1983. Bo/ta/eikir eru vinsælir hjá iþróttafróttamönnum sjónvarpsins. Trausti /eggur tiiað mennirnir taki sér nú fri frá leikjum þessum og sýni annað. Umsjónarmenn íþróttaþátta: Takið ykkur frí frá boltanum Trausti skrifar: sýnt í íþróttaþáttum sjónvarpsins til skrifað verður heimsmeistarakeppnin takiö ykkur nú frí frá boltanum, heim- þessa. Afhverju? í kraftlyftingum haldin eftir nokkra sóknum og viðtölum og sýniö eitthvað Lyftingar, kvartmílumyndir Fyrir nokkrum árum var sýnd> daga og verða Islendingar á meöal frá svona löguðu. Ég vona að það ger- (erlendar) og súmóglíma: Þessar mynd frá kvartmíluklúbbi erlendis og keppenda og vænti ég þess að fá að sjá ist fljótlega. Svo legg ég til að Bjarni íþróttir eru í miklu uppáhaldi hjá var hún um 1 klst. á lengd. Slíkt mætti frá þeirri keppni. Fel verði einn með þættina. mörgumensamaogekkerthefurverið alveg sjást aftur. Þegar þetta er Umsjónarmenn íþróttaþáttanna, Austurlenskt matvælanámskeið: BÆKUNGURINN OKOMINN Einarhringdi: Það var auglýst í DV fyrir ca mán- -<----------m Austurlandabúar eru snillingar i matargerð eins og myndin ber með sár. Einar er óhress yfirað hafa ekki fengið bæklinginn með austur- lensku uppskriftunum sendan heim. uði að þú gætir fengið heim bækling um, austurlenskt matvælanámskeiö ef þú sendir 50 krónur í umslagi ’ jr- Það er kominn mánuður síöan og hef ég ekki enn fengið þennan bækling sendan né heyrt talað um hann. Ég vill vekja athygli á þessu ef fleiri skyldu hafa lent í þessu. íslenska þjóðfélagið: Rekið eins og heimili drykkjumannsins H.G.skrifar: Jæja, Islendingar nú líður að lokum hins svartsýna og vonlitla árs 1983 sem hefur gert margan manninn angurvær- an. En áður en áriö er liðiö langar mig 1 til að stinga niður penna og tala um 1 íslenska þjóðfélagið sem virðist vera ! orðið rotið og er í það að gefa sig. I þessu þjóðfélagi viðgengst sú venja að hægt er að kjósa eins marga flokka og hægt er, bara ef áhugi er fyrir hendi. Þó eru alltaf fjórir flokkar sem bera höfuöið hæst og mynda þetta bannsetta fjórflokkakerfi sem hefur nauðgaö íslensku efnahagsh'fi og haft almenning að fífh meö því að f járfesta í vitlausum hlutum eins og járnblendi- verksmiðjunni sem er búin aö hlaða utan á sig hundruðum milljóna króna skuldasúpu. Samt sitja ráðherrar og þingmenn rólegir og skammast sín htið á meðan þeir velta fyrir sér hvort þeir ættu að fá sér kleinur eða jólaköku meðkaffinu. Einnig er orðið svo ástatt með þetta þjóðfélag að útgeröarmenn og fyrir- tæki bera ekki lengur minnstu ábyrgð á því hve mikið kostar að smíöa skip og hve mikilli steypu þarf að troða í nýtt skip til að leiðrétta smiðagalla af þeirri einni ástæðu að þessir skussar vita það að þeir þurfa ekki að hafa^ áhyggjur af skuldunum því að það er ríkið og fólkið sem borgar búsann. Já, svona eru nú máhn og það vita allir Islendingar sem velta þessum málum fyrir sér. Svona er komið fyrir þjóðinni að hún er næstum á hausnum vegna þess eins aö landsmenn virðast vera einum of sofandi og kjósa af vana flokka sína og jánka loforðunum sem flokkarnir gefa til að koma stálstoðum undir efnahags- lífið, það er að segja ef þeir koma lof- orðunum á framfæri. En það er nú svo að íslenska efnahagslífið hvílir á brauð- fótum vegna ráðríkis flokkanna fjög- urra sem mata krók sinn á þingi og troða eins sterkri flokksklíku inn á þing og hugsast getur, helst klíku sem þarf ekki að skamma, og fylgir stefnu- skránni í hvívetna. Nú, hvað er til ráða til að binda þannig um hnútana aö tsland sé ekki rekið sem heimili drykkjumannsins heldur hið hagsýna heimili með stöð- uga framþróun þar sem viðgengst ekki að múlbinda valdið í hendur fárra einstaklinga sem æskja þess eins að verða ráðherrar eða þingmenn aftur og aftur? Það sem ég legg til er aö þið sem hafið áhuga á því að breyta þjóð- félaginu, veltið fyrir ykkur og kynnist stefnumálum Bandalags jafn- aðarmanna og Samhygðar, því þessar hreyfingar hafa margt að segja, rétt eins og Bandalag jafnaðarmanna sem vill gífurlega valddreifingu og enga flokka, heldur hreyfingu sem byggir upp sterkt og samheldið þjóöfélag með ábyrgar persónur á þingi en ekki flokksklíkur. Telur þú uppsetningu eldflauga koma til greina hér á landi? Stefán Valdimarsson bílstjóri: Nei, ég hef ekki áhuga á þessum eldflaugum. Amdís Hervinsdóttir húsmóðir: Nei, ég er alveg á móti því. Á hverfanda hveli er einhver vin- sælasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Sæunn spyr hvort hún verði sýnd i sjónvarpinu. Á HVERF- ANDA HVELI Sæunn hringdi: Hún var með fyrirspurn til sjón- varpsins um hvort hægt væri að sýna myndina A hverfanda hveli. Vigdis Pálsdóttir sölumaður: Nei, ég er alveg á móti og hef ekki áhuga á þessum eldflaugum. Steinunn Bragadóttir: Mér finnst þaö alveg fráleitt. Ingibjörg Hafstað kennari: Nei, ég er alveg á móti þessum eldflaugum. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Spurningin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.