Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVKUDAGUR16. NÖVEMBER1983. Sviðsljósið8 Sviðsljósið Sviðsljósið Danska kvenna „bigbandið” Hexehyl: Noraavælur vilja heim- sækja ísland Fyrsta kvenna „bigbandið” í Evrópu er danska sveitin Hexehyl sem við íslenskum Nomavæl. Stórsveitina skipa 26 stúlkur, þar af þrjár af íslenskum ættum, þær Nína Björk Elíasson básúnuleikari, Marianne Rottboll trommuleikari og Lindís Mikkelsen bassaleikari. Hexehyl hefur starfað í fjögur ár. Hljómsveitarmeðlimir eru allt áhuga- menn í faginu. Bigbandið hefur komið fram í danska útvarpinu og sjónvarpinu og ferðast um Danmörku, Þýskaland og Noreg. Hexehyl hefur mikinn hug á að koma til Islands og spila síðari hluta vetrar 1984. Veriö er að kanna möguleika á því. Ekki er að efa að margir íslendingar myndu vilja hlusta á,,nomavæliö”. Nornavæl leikur jass, rokk, funk og fleira. Tónlistin er að nokkru leyti sér- staklega samin fyrir bigbandið, meðal annars af meðlimum sjálfum. Einnig leikur Hexehyl mikið tónlist eftir Carole King, Jeff Taylor og Tom Scott. Danska bigbandiO Hexehyi eða Nornavœi. Nina Björk Eliasson er iengst til vinstri á myndinni, Mari- anne Rottball er lengst tii hægri, Lindis Mikkeisen er önnur fri hmgri. k ’Wm éÉ wn,- jg jg 1 mrn^í M 1 / * Amanda Lear — fermeö hlutverk Mata Hari. Amanda njósnari Hin rámraddaða söngkona Amanda Lear, sem minnir marga a Marlene Dietrich, hyggst reyna fyrir sér í kvikmyndabransanum. Henni hefur boðist hlutverk í ítalskri kvikmynd um njósna- kvendið Mata Hari. Amöndu var auðvitaö boöið að leika njósnarann sjálfan. Hún hefur þegiö hlutverkiö. Slökkvi- liðsmenn heiðraðir Sextán slökkviliðsmönnum á Kefla- vikurflugvelli var þann 8. nóvember síöastliöinn veitt sérstök viðurkenning fyrir framgöngu við slökkvistarf vegna elds, sem var laus í her- flutningaflugvél af gerðinni C-118 að morgni laugardagsins 1. október sl. Flugvélin var þá staðsett inni í stærsta flugskýli vallarins. Það var A-vakt flugvallar- slökkviliðsins sem aðmírállinn, Ronald E. Narmi, heiðraði. VaRtina skipa: Halldór Marteinsson, Njáll Skarp- héðinsson, Sigurður Magnússon, Guð- mundur Halldórsson, Reynir Markús- son, Ingimundur Eiríksson, Ámi Sigurðsson, Guömundur Gunnarsson, Einar Einarsson, Finnbogi Ingólfsson, Olafur Eggertsson, Björgúlfur Stefánsson, Eðvald Lúðvíksson, Rúnar Guðbrandsson, Emil Kristjánsson og Raymond Newman. / þessari flugvól var eldurinn sem A-vakt slökkviliösins á Keflavíkur- fiugveiii náði að kæfa áöur en tjón varð á öðrum fiugvóium eða fíug- skýlinu. DV-mynd: GVA. Stúlkan klæðist svokallaðri silkisamtengju sem kostar5.600krónur. DV-myndir: Einar Ólason. Silkisam- tengja á konuna fyrir 5.600 krónur Tvær verslanir i Miðbæjar- markaðnum i Reykjavik hóidu sam- eiginlega vörukynningu á dögunum. j Ingólfsbrunni kynntu versiunin Misty og Topptískan nærfatnað, náttfatnað og snyrti- vörur. Rósa Matthiasdóttir / Topptiskunni kynnti Stendahl- snyrtivörur. Sýningarstúikur sýndu síðan nær- og náttfatnað kvonna frá Misty, verslun Björmu Didriksen. Fatnaðurinn varaföllum gerðum og verðum. Sjá mátti nærfatnað sem einhverjir myndu telja gamaidags en er vist alltaf sigildur. Einnig „djörf" nærföt og náttföt fyrir þær „sem þora". Verð var mjög mismunandi, allt frá einföldum klæðnaði á nokkur hundruð krónur upp i siikiföt á 5.600 krónur. Sá galli kallast1 siikisamtengja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.