Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR16. NOVEMBER1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þeir innfæddu óttast að verða fyrir' stjörnunum, prófessor. Þú gleymdir að kyssa j mömmu þegar þú / Elskan, ég æddi bara inn í hugsunarleysi. J ^ // ,/// fWAck Skepna! Ertu að reyna að kveikja í mér. Hugsaðu þér, pabbi þinn '| | kyssti mig með vindilinn' Líkamsrækt Baðstofan Breiðhöltj, Þangbakka 8, Mjóddinni. Viö bjóðum 10 skipti í ljós, gufubað, þrektæki, sturtur hristibelti og tvo tíma í Slendertone á kr. 600. Einnig bjóðum við upp á almennt likamsnudd. Nóvember- tilboð, morguntíriiar frá kl. 9—15, 10 skipti, á kr. 490,00 og 5 tímar í Slender- tone á kr. 400,00. Síminn er 76540. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opnað sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Kr. Kern lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Vorum að skipta um perur 27.10. Belarium Super, sterkustu perurnar, öruggur árangur. Reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöðvaþjálfunar við vöðvabólgu og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö baöaöstaöa, sérstakur, sterkur unrllitclamni Vpriftvplknmin Ef ég giftist Stínu myndi hún krefjast teppa horn í horn á dekkið. Ég hef engar áhyggjur af þér!! Ég vil bara ekki aö félagar mínir geri grín að mér vegna þess að ég sitji uppi með örmjóa renglu sem tengdadóttur. 2-// Bulls Mummi meinhorn Sól-sauna-snyrting-nudd. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., býöur viðskiptavinum sínum 12 tíma fyrir 10 tíma kort í Super og Wolff bekkjum, með andlitsperum, splunku- nýjar, fljótvirkar perur í öllum lömpum, 100% árangur, sauna innifalin, öll almenn snyrting, andlitsböð meö nuddi, húöhreinsun, plokkun, litun, föröun, handsnyrting, vaxmeöferð, fótaaðgerðir og líkams- nudd. Slakið á í rólegu umhverfi, opið frá 9—23, tímapantanir í síma 43332. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamhr. Viö bjóðum upp á fuUkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. StereotónUst í höföagafU hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hUð. Opið mánudaga tU föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Seltjarnarnes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk- ir, .nýjar perur. Verið velkomin. Heilsuræktin. Halló, halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæði, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Veriö vel- komin. Ljósastofan Hverfisgötu 105, nýjar Super-Bellaríum perur, góð aðstaða. Opið frá kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga- rannsóknastofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Þjónusta Lagfæringar innanhúss. Tek að mér lagfæringar og breytingar innanhúss. Upplýsingar í síma 50396. .Tökum að okkur múrverk. Vönduð vinna. Uppl. í síma 79670 eftir kl. 18. Láttu okkur sjá um suðuviðgerðirnar, þaö er okkar sérgrein. Bilaðir vélahlutir, skemmdar tjakkastangir, vélafestingar, brotin drifúrtök, mótorhús eða handverkfæri. Verkefnin eru ótal mörg. CASTOLIN þjónustan, Skemmuvegi 10 Kópavogi, sími 76590. Úrbeining—Kjötsala. lEnn sem fyrr tökum við að okkur alla úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína- Ikjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf- um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og 1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2 skrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29 Kópavogi, sími 40925, Kristinn og Guðgeir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.