Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR16. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Leikfangahúsið auglýsir. Rafmagnsbílabrautir, 8 stæröir. Mjög ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox: Bensínstöövar, bUar til aö skrúfa saman, sveppur meö pússlum, brunabíll, sími meö snúru- pússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut með svisslykli og stýrishjóli, geimtölvur og kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerö- ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher teknik, nýir, vandaöir tæknikubbar, Fisher price leikföng í úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerbollastell, efnafræðisett, rafmagnssett, brúöuvagnar, brúðu- kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano meö mótor, Tonka gröfur, íshokkí og fótboltaspil, smíöatól. Kreditkortaþjónusta, póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg, sími 14806. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terelyne buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhliö. Heildsöluútsala. Heildverslun selur ódýran smábarnafatnaö og sængurgjafir og ýmsar gjafavörur í miklu úrvaii. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opiö frá kl. 13—18. Verkfæraúrval: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slipirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heitibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóöboltar, smerglar, málningarsprautur, topp- lyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verkfærastatív, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsu- ■ dæluslíparar, cylinderslíparar, ventla- tengur, kolbogasuöutæki, rennimál, draghnoðatengur, vinnulampar, topp- grindabogar, skíöafestingar, bílaryk- sugur, rafhlööuryksugur, réttinga- verkfæri, fjaöragormaþvingur, AVO- mælar. Urval tækifæris- og jólagjafa handa bíleigendum og iönaöarmönn- um. Póstsendum. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Pipur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaöar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Laufabrauöið komið. Pantið sem fyrst. Bakarí Friöriks Haraldssonar, sími 41301. Notuð ljósritunarvél, nýyfirfarin, 6 mánaöa ábyrgð, góð kjör. Gísli J. Johnsen skrifstofubúnað- ur, Smiöjuvegi 8, Kópavogi, sími 73111. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum, eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Bækur til sölu. Árbók Ferðafélags Islands 1931 og 1932 (frumprent), Veröld sem var eftir Zweig, flestar bækur Árna Ola,i Islenskir samtíöarmenn 1—2, Saga Reykjavíkur 1—2, tímaritiö Skák, Skákblaðiö, Islenskt skákblaö, Skák- ritiö, Listaverkabók Flóka, Tímaritið Vaka, Feröabók Sveins Pálssonar og mjög margt fleira fágætt og merkilegt nýkomiö. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Veitingastofa til sölu. ■ Til sölu er veitingastofan Hrísalundur í Hrísey ásamt húsnæöi og búnaöi, einn- ig nýlegur trillubátur. Upplagt fyrir samhent hjón sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Eini veit- ingastaöurinn á landinu sem getur boö- iö upp á Galloway steikur. Uppl. í sima 91-38279. Til sölu Orion bilsegulband og útvarp með sjálfvirkum stöövar- veljara, 6 stööva minni og tölvuklukku. 25 vatta magnari og tveir 50 vatta hátalarar. Verö ca 15 þús. Einnig hita- kútur. Sími 31676 eftir kl. 20. Hef til söiu talstöð, Benco, 40 rása, einnig Pioneer og Sharp útvarp og segulbandstæki í bíl. Uppl. í síma 52428 á daginn og á kvöldin í síma 50896. Til sölu 50 ára gamlar skissur eftir Kjarval. Uppl. í síma 77317. Til sölu eða í skiptum nokkur vinsæl spil (spilakassar), góö greiðslukjör eöa lág staögreiösla. Uppl. í síma 79540. Eidhúsborð + 4 stólar. Til sölu eldhúsborö, sporöskjulagað, og 4 stólar. Uppl. í síma 77847. Til sölu er Scheppath trésmíðavél sem er þykktarhefill, réttingarhefill og sög. Uppl. veitir Ágúst í síma 94-3967 eftir kl. 19. Ödýrir hring- og vinkilstigar til sölu. Greiöslukjör. Uppl. í síma 92- 7631. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin. fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Rafstöð til sölu. Rafstöð, 21/2 kílóvatt, 220 volt, tilvalin í sumarbústaö eða sem ljósavél i bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-154. Lítið eldhúsborö til sölu. Sími 15642. Ert þú að byggja? Viö erum aö breyta. Viljum selja ódýrt: hurðir, teppi, veggklæðningar, ofna, gluggakappa, klósett, gólfdúka, o. fl. Komið og geriö tilboö aö Ægissíöu 103 Rvk. Vandaður peningakssi til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 15512 eftirkl. 18. Óskast keypt Óskaeftiraö kaupa vel meö farna uppþvottavél. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-036. Símsvari — simsvari. Simsvari óskast til kaups. Uppl. i sima 10332. Lopapeysur. Oska eftir handprjónuöum lopapeys- um til kaups. Uppl. i sima 36655. Djúpfrystir fyrir kjörbúð óskast. Uppl. í sima 40240. Verzlun Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskifur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- simar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml.'Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusimar 78924 og 34391. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Fatnaður Til sölu nýlegur jakkakjóll og skyrtukjóU. Báöir eru lítið notaöir. Stór númer. Uppl. í síma 46593 eftir kl. 17. Fyrir ungbörn Nýr, blár Streng barnavagn til sölu, þýskur. Uppl. í sima 44969. Kaup — sala — leiga. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnarúm, barnastóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, kerrupoka, baðborö, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tvíburum). Leigjum kerrur og vagna fyrir lágt verö. Opiö virka daga' kl. 10—12,13—18 og laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ath. nýtt heimilisfang og afgreiöslu- tíma. Vetrarvörur Belti óskast á Evenrude vélsleöa, White Flite árg. ’75,30 hestöfl. Uppl. í síma 92-2452. Vélsleðitilsölu, Polaris Indi 600 árg. ’83, keyrður 900 mílur. Uppl. í sima 96-44113 og 96-44195. Alfa skíöi, 150 cm hæö, bláir Nordica Sprint skíöa- skór, nr. 37, Look bindingar og skiða- stafir til sölu, einnig Alfa skíöi 170 cm hæð, Nordica Venus skíðaskór, svartir og gráir, nr. 7 1/2 og Look bindingar og skíðastafir. Allt saman mjög litið notaö. Uppl. í síma 53806. Til sölu Hurst skiptir fyrir sjálfskiptingu, ónotaöur, 4ra hólfa carbarator, Rochester — Qatrojet. GM 400 cub. vél með milli- heddi, úrbrædd. Uppl. í síma 31175 milli kl. 18 og 21 næstu kvöld. Skíðamarkaöurinn. Tökum í sölu og seljum allar vel meö farnar skíöavörur, gott úrval af notuðum skíöavörum, einnig gott úr- val nýrra hluta á hagstæðu verði. Ath.. breyttan opnunartíma, opiö alla virka daga frá kl. 9—6, laugardaga frá 9—1. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Sími 31290. Vélsleði til sölu, Evenrude Skimer 440 S, árg. 1976, er á nýju Kawasaki belti, lítið keyröur, í toppstandi. Uppl. í síma 92-8357 milli kl. 8 og 17. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum við í umboðs- sölu skiöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Gréns- ásvegi 50, simi 31290. Teppi Til sölu ullar ríateppi, ca 40 fermetra, litur orange, ásamt gúmmíundirlagi og listum. Verð ca 3.000. Uppl. í sima 13265. Teppaþjónusta Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar meö mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góð og vönduð vinna. Uppl. í sima 39784. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppaíagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. í HVERRI VIKU Bólstrun Viögerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstnmin Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn—Bólstrun. Tökum aö okkiu- viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum,' gerum verötilboð, úrval af efnum. Verslið við fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full af fallegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfilshús- inu, á horni Miklubrautar og Grensás- vegar, símar 85944 og 86070. Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, simi 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáúm um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Útskorið pólerað Max H sófásett með borði og stór, útskorinn, póleraöur stofuskápur. Uppl. í síma 74358 millikl. 17ogl9. Rókókó. Urval af rókókó stólum, sófasettum, sófaborðum innskotsboröum og borðstofuborðum. Einnig símastólar, hvíldarstólar, renesansstólar, barokk- stólar, blómasúlur og margt fleira. Greiösluskilmálar. Nýja bólsturgerð- in, Garðshorni, sími 40500 og 16541. Af sérstökum ástæðum er til sölu hjónarúm með náttborðum, 'mjög fallegt, verö 5000. Einnig 3ja manna sófi, verö 500, og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 36598. Ársgamalt hjónarúm frá Ikea til sölu, fallegt og mjög vel með farið, á sama stað óskast tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 86947. Svefnsófi með tveimur skúf fum og lausum púöum til sölu. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 75143. Sófasett tilsölu, sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 12240. Til sölu vel með fariö skrifborð, skrifborösstóll á hjólum og einsmanns svefnsófi, selst i einu lagi eða sér og aUt á góðu verði. Uppl. í síma 23642 eftir kl. 19. Ath. Til sölu gott ljósklætt sófasett, 3+2+1, einnig borð, 67x130 cm, með kopar- plötu og góöir Marantz hátalarar, HD- 66150 W. Uppl. í síma 18846. Heimilistæki TU sölu amerískur grUlofn, bakar, grillar, steikir og heldur heitu, æskileg skipti á þvotta- vél. Sími 16813. Kelvinator ísskápur til sölu. Uppl. í síma 34140 eftir kl. 19. Gerumviðísskápa og frystikistur. Gerum viö aUar geröir og stærðir kæli- og frystitækja. Kæli- vélar hf., Mjölnisholti 14, sími 10332. Hljóðfæri Góður raddbandaleikari óskar eftir að komast í góöa hljóm- sveit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _____________________________H-163. ; Yamahaorgel—reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Söngkerfi. Odýrt söngkerfi óskast strax. Uppl. gefur Helgi i símum 97-2913 og 97-2977. aKUREVB‘NGAB' kl 11—13. athugioj Blaöamaður Ha„dórs- auri Jón sama stað- . er 26613, Vinnusuru W heimasim'263*0 VIÐ FÆRUM YKKUR DAGLEGA (ÞEGAR VEOUR LEYFIR) Afgreiðsla — ritstjórn, Skipagötu 13 — Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.