Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Blaðsíða 21
20 (þróttir (þróttir DV. MIÐVDCUDAGUR16. NOVEMBER1983. íþróttir íþróttir íþróf Fyrsti lands- leikur Duxbury Hinn 24 ára bakvöröur Man. Utd., Mike Duxbury, leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld þegar Lúxemborg og England leika í Evrópukeppninni. Hann hefur tvívegis aö undanförnu verið valinn i landsliðshópinn en þá meiðst. Enska landsliðið verður þann- ig skipað. Ray Clemence, Tottenham, Dnxbury, Alvin Martin, West Ham, Terry Buteher, Ipswich, Kenny Sansom, Arsenal, Sammy Lee, Liver- pool, Bryan Robson, Man. Utd., fyrir- liöi, Glen Hoddle, Tottenham, Alan Devonshire, West Ham, Paul Mariner, Ipswich, Tony Woodcock, Arsenal. Sem sagt þrjár breytingar frá sigur-F leiknum við Ungverja, Woodcock og| Devonshire leika með á ný og Duxbury, er nýiiði. Varamenn verða Gary Bailey, Man.| Utd., John Gregory, QPR, Peterf Withe, Aston Villa, John Barncs, Wat-j ford og Mark Chamberlain, Stoke. -hsím| „Hætti ef við sigrum ekki” — sagði Allan Simonsen í Aþenu „Ef okkur tekst ekki að sigra Grikki í dag og tryggja okkur sæti í úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi næsta sumar þá hætti ég knattspyrnu,” sagði danski ieikmaðurinn frægi, Allan Simonsen, í viðtali við fréttamenn Aþenu. Danir leika við Grikki í dag ogl Simonsen hefur verið valinn í danska liðið þrátt fyrir hnémeiðsli. „Við sigrum örugglega, það er ég viss um,” sagði danski landsliðsþjálf- arinn Sepp Piontek á sama blaða- mannafundi og írski landsttðsþjálfar- inn, Christos Archontides, sagði: „Við munum leggja allt i sölurnar tU að sigra.” Og það gladdi björtu ensku blaðamannanna á fundinum, en þeir eru margir í Aþenu. -hsím ión Herm. með Njarðvíkinga Jón Hermannsson, hinn kunni þjálf- _ ari í knattspyrnunni, mun færa sig um set með þjálfun á Suðurnesjum næsta leiktímabil. Hann mun þá þjálfa 2. deildarUð Njarðvíkur eu var áður hji Reyni í Sandgerði. Þjálfari Njarðvík- inga áður var Júgóslavinn Mile, : búsettur hefur verið bér á landi i fji mörg ár. Njarðvikingar eiga áaðe ungu, efnUegu liði og ekki verða brey ingar hjá þeim næsta leiktímabil. M0kkar mistök” — segirstjóm KKÍ Vegna fréttar á íþróttasíðunni á| mánudag þess efnis að Þórsarar komu| fýluferð tU Reykjavíkur er þeir áttu að| leika gegn UMFL í 1. deUd tslands-f mótsins i körfuknattleik, hafði Kolbrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri KKÍ samband við DV og sagði aö umrædd mistök væru aifarið sök Körfuknatt- leikssambandsins en ekki þelrra þriggja dómara sem skipa hóp þann er átti að dæma umræddan leik. Það eru þeir Kristján Rafnsson, Jóhann Dagur Björnsson og Kristinn 0. Magnússon. „Þetta er alfarið okkur að kenna og við munum gera aUt sem hægt er Ul að slíkt sem þetta endurtaki sig ekki,” sagði Kolbrún. -SK. Aðalfundur hjá Fylki Aðalfundur knattspyrnudeUda Fylkis verður haldinn í félagsheimilj Fylkis laugardaginn 19.nóv.kl. 14.00. Keppni í boccia á mótinu. Frá vinstri Friðbergur Olafsson, Haukur Gunnarsson, örn Omarsson, Hjalti Eiðsson, Ævar örn Magnason og Helga Bergmann. DV-mynd DolU. Alfreö Gislason, Essen. Reykjavíkurmót fatlaðra Reykjavíkurmót fatlaðra var háð í Asgeirsdóttir, ÍFR, en í opnum flokki sigruðu Sigrún Guðbjartsdóttir, ösp, íþróttahúsi Breiðholtsskóla um helg- þroskaheftra Jón Grétar Hafsteins- Sigurður Björnsson, ÍFR, og Helga ina — á laugardag og sunnudag. son, ösp. i bogfimi fatlaðra sigruðu Bergmann, ÍFR og svett Aspar I Þátttaka gáð. t opnum flokki i borð- Elisabet Vílhjálmsdóttir i flokki fatl- sveitakeppni. tennis hreyfilamaðra sigraði Hafdis aðra og Helgl Harðarson. 1 boccia mm a- Lélegra ger- istþaðvarla á keppnisstað —sagði Alfreð Gíslason eftir leik Essen í handknattleik í Búlgaríu „Leikurinn i Búlgaríu var leikinn við þær verstu aðstæður sem hægt er að bjóða upp á í handknattleik. íþrótta- húsið var óupphitað og hefur sennUega ekki verið hreinsað í áraraðir. Okkur tókst þó að ná góðum úrsUtum að við teljum, töpuðum 20-18, og við eruml mjög bjartsýnir á að geta unniðj Dimitrov Sofia léttUega á heimaveUi okkar í Essen,” sagði Alfreð Gislason handknattleiksmaður eftir leik Essen í Evrópukeppni bikarhafa. Það var erfitt að leika þennan leik. Búlgaramir voru mjög ákveðnir og leiddu mest aUan leikinn. Þeir náðu þó mest þríggja marka mun í seinni hálf- leiknum, lengra hleyptum viö þeim ekki frá okkur. Þeir eru ekki þaðsterk- ir að við ættum ekki að vinna þá á okkarheimaveUi. Liö Essen fékk allt góða dóma fyrir þennan fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins. Markahæstir voru homa- mennirnir Fraatz með 8/1 og Van der Heusen sem skoraöi 4 mörk. Alfreð skoraði tvisvar í leiknum. „Við eigum einn leik í kvöld, mið- vikudag, gegn Göppingen og takist okkur að sigra erum við komnir í þríðja sætið í deUdinni,” sagði Alfreð. Þrír leikir voru í Bundesligunni og urðu úrslit þau að Göppingen vann Dankersen 24—23, Bergkamen vann Hiittenberg 25—20 og Hofweier tapaöi óvænt á heimavelU sinum gegn Schwa- bing, 20—24. -AA. SELDI BiLINN TIL AÐ FJÁRMAGNA FERDINA Golfkappinn ungi úr Keflavík, Magnús Jónsson, hefur dvaUð undan- farinn mánuð í Bandaríkjunum þar sem hann hefur æft og keppt á ýmsum völlum. Magnús tók út sitt sparifé og seldi bUinn sinn tU að f jármagna þessa ferð sína. Keypti hann sér lítinn sendibíl þegar hann kom vestur og ferðast um á honum. Er hann nú kominn á hílmim tU Florída þar sem hann hefur fundið sér samastað og komist í hóp golf- manna. Býr hann í bílnum sínum og ekur honum um á mUli þess sem hann er að æfa eða leika. Magnús ætlar að dvelja í Bandaríkj- unum eitthvað fram á vetur, og kemur því örugglega sterkur og vel undir- búinn tU leiks þegar golfvertíðin byrjar aftur hér á landi i vor. DV. MIÐVBCUDAGUR16. NÚVEMBER1983 21 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Draumurinn að koma upp deild fyrir fsl. stráka — segir Kit Carsson, skólast jóri hins fræga PLG-knattspyrnuskóla á Englandi „Það er draumur minn að koma upp deUd í knattspyrnuskólanum fyrir islenska stráka, jafnvei næsta sumar. Tveir íslenskir strákar voru í skólan- um sl. sumar og ég hef hrifist mjög af því sem ég hef séð hér á landi siðan ég kom tU Islands fyrir fjórum dögum,” sagði Kit Carson, skólastjóri og fram- kvæmdastjóri hins kunna PLG-knatt- spyrnuskóla á Englandi, þegar DV ræddi við hann í gær. Kit Carson var þá nýkominn frá Vestmannaeyjum og fyrirhugað er að næsta sumar komi úr- valsUð skólans, strákar 15 ára, hingað tU lands og taki hér þátt í móti. Það verður fyrstu vikuna í júlí og þá er einnig fyrirhugað að PLG-skólinn starfi hér. Það er eína helgi í Vest- mannaeyjum og eina viku í Reykjavík. Kit Carson, sem er ákaflega geðugur maður, sagði að PGL-skólinn hefði hafið starf 1975 í Liverpool í samvinnu við Liverpool, knattspyrnufélagið fræga. Síðan hefðu aðalstöövar skólans verið fluttar tU Ipswich, en einnig eru PGL-skólar í Liverpool, Manchester og Nootingham. 30 þjálfarar starfa við skólann, sem er starfræktur aUt áriö, en margir af frægustu knattspymu- mönnum Englands kenna einnig á námskeiðum. Þar má til dæmis nefna markverðina frægu Ray Clemence, Tottenham, Bruce Grobbelaar, Liver- pool, PhU Parkes, West Ham, sem þjálfar sérstaklega við markvarða- deUd skólans. Þar hefur náðst frábær Bræðurnir frá Vestmannaeyjum ásamt enska IandsUðsmanninum Paul Mariner I Ipswich. Olgeir Gunnar tU vinstri — Öskar markvörður, til hægri, en þeir leika báðir með 3ja flokki Þórs i Eyjum. árangur. 30 markverðir sem stundað hafa nám i skólanum leika nú með deUdaliðunum 92 á Englandi. Þá hafa þekktir leUcmenn men enskum liðum stundaö nám í skólanum eins og Steve Williams, fyrirUði Southampton, sem hóf nám í skólanum 13 ára eða á fyrstu árum skólans og Gary Stevens, Tottenham. Garpar eins og Terry Butcher, Ipswich, Brian Talbot, Arsenal, og Paul Mariner, Ipswich, taka þátt í þjálfun varnarmanna, framvarða og sóknarmanna. Með úr- valsUöi skólans næsta sumar koma sennUega tveir úr hópi þekktustu knattspyrnumanna Englands tU Islands. Tveir frá íslandi Meöal nemenda skólans sL sumar voru bræður tveir frá Vestmanna- eyjum OlgeU- Gunnar og Oskar Friðrikssynir. Þeir komu til Ipswich og ætluöu í fyrstu að vera tvær vikur. Hins vegar urðu vikumar sjö og að sögn Kit Carson voru menn þar mjög ánægðir með frammistöðu isL strák- anna. I skólanum er aðaláhersla lögðá tæknUiUðar knattspyrnunnar — UtU sem engin áhersla á Ukamsæfingar. Unnið samkvæmt áætlunum eftir hæfrii og getu hvers og erns. Metnaður strákanna í skólanum er aö komast í úrvalsUöið og þaö náöi mjög góðum árangri sl. sumar. Sigraði strákaUö Ipswich, Ulfana og fjöUnörg Uð úr 2. og 3. deild — strákalið þeirra — gerði jafntefli við Liverpool og tapaði aðerns einum leUc, gegn Norwich. Þetta er Uðið sem kemur til Islands næsta sumar. SUkur skóU sem þá verður starfræktur hér í sambandi við heimsóknina, hefur verið reyndur erlendis áður. Það var í Svíþjóð sL sumar og þar komu fram m.a. Liverpool-leikmennirnir Ian Rush og Ronnie Wheelan. Kit Carson sagði þaö háfa komið sér á óvart hér hvað íslenskir strákafi vissu ótrúlega mikið um enska knattl spymu. Þeir þekktu alla frægustiT kappana og jafnvel leikmenn heilij liöanna. Þegar hann var í Vestmanna| eyjum sl. laugardag og var þar æfingu hefðu strákarnir komið til haníj og sagt honum úrslit leikja á England nokkrum mínútum eftir að þeim lauk „Þekking íslendinga á enskri knatl spymu er hreint ótrúleg,” sagði Kit Carson að lokum. hsím.|; Kit Carson á ritstjóm DV í gær. DV-mynd Gunnar. | Jafntefli hjá Chelsea Einn Ieikur var í ensku knattspy unni í gærkvöld. Lundúnalíðið Charlton og Chelsea gerðu jafntefli 1- 1 í 2. deild. Carl Harris skoraði mark Charlton en McNelly jafnaði fy Chelsea. Góður mælikvarði á getu fsl. stúlknanna — sagði Viðar Símonarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleiknum, um væntanlegan landsleik við Bandaríkin Mark Páls Ólafssonar valið það fallegasta „ÞRUMUFLEYGUR PÁLS \A BANABITI BLEKANNA” var fyrirl sögn DV eftir leik Breiðabliks og Þrótt- ar sem leikinn var í Kópavogi 2. septi sl. Þrumufleygur Páls gegn Blikunu varð ekki aðeins banabiti Bli heldur einnig fallegasta mark ársins að áliti dómaraliðs 1. deildarkeppn-j innar i knattspyrnu, en því var falið það hlutverk að velja „Seiko-mark ársins 1983”, keppni sem fyrirtækiðfi Þýsk-Í‘ lenska stóð fyrir. Að launum fékk Páll Ólafsson góða gjöf frá fyrirtækinu. Þetta var í fyrstaj skipti sem Seiko-mark ársins er valið. -AA.| Fjórir með tólf rétta — og vinningurinn 115 þúsund krónur 112. leikviku Getrauna komu fram 1 seðlar með 12 rétta og var vinningu fyrir hverja röð kr. 115.300. Þá ko fram 71 röð með 11 réttum og var vinn-| ingur fyrir hverja röð kr. 2.783. Einn: þessum 4 seðlum með 12 rétta var seð ill, sem gildir í 10 leikvikur og má segja að eigandinn hafi setið fyrir vinníngs-j röðinni en ekki reynt að hitta á hana eins og gera verður með vikulegri út-j fyllingu. Úrslitíkörfu Urslit leikja í 1. deild kvenna og 2Í „Þessir leikir gegn Bandaríkja- mönnum verða góður mælikvarði á getu okkar gagnvart hinum Norður- landaþjóðunum. Þær bandarísku léku gegn Dönum, Norðmönnum og Svíum fyrir stuttu, sigruðu Dani og Norð- menn og gerðu jafntefli við Svia. Af þessum úrslitum má því sjá að Banda- ríkjamenn hafa geysisterku liði á að skipa,” sagði Viðar Símonarsson, landsliðsþjálfari í kvennahandbolt- anum, um 3 landsleiki Islands á móti Bandarikjamönnum, nk. fimmtudag, föstudag og iaugardag. Islenska liðið í fyrsta leiknum hefur nú verið valið en landsliðshópinn skipa 17 stúlkur. Eftirtaldar leika á fimmtu- daginn: Markveröir: Kolbrún Jóhannsdóttir Fram Jóhanna Pálsdóttir Val Aðrirleikmenn: Erla Rafnsdóttir IR Ingunn Bernódusdóttir IR Guðríöur Guðjónsdóttir Fram Oddný Sigsteinsdóttir Fram Marp-ét Theódórsdóttir FH Kristín Pétursdóttir FH Sigurborg Eyjólfsdóttir FH Valdís Hallgrímsdóttir KR Eva Baldursdóttir Fylki Erna Lúðvíksdóttir Val. Aðrir leikmenn sem í hópnum eru og koma til meö aö leika annan hvorn seinni leikjanna eru Málmfríður Sigur- hansdóttir, KR, Erika Ásgrímsdóttir, Víkingi, Þorgerður Gunnarsdóttir, IR, Rut Baldursdóttir, Fylki og Karen Guðnadóttir, Val. • Til þessa höfum við leikið 6 leiki gegn Bandaríkjamönnum. Árið 1975 voru 3 leikjanna sem allir unnust. Ári seinna voru einnig 3 leikir en þá vannst einn leikur og tveir enduðu með jafntefli Bandaríska liðiö er öllu sterkara nú en það hefur verið undanfarin ár. Gífurleg áhersla hefur veriö lögð á að undirbúa liðið sem best fýrir ólympíu- leikana í Los Angeles á næsta ári. Liöiö er algjörlega kostaö af ólympíunefnd Bandarikjamanna og áranguiinn ekki látið á sér standa eins og úrslitin gegn Norðurlandaþjóðunum segja best tilf um. Þaö má því búast við skemmti-f legum og tvísýnum viðureignum þess| gegn íslenska liðinu hér á landi. Fyrsti leikur liöanna verður á| fimmtudaginn 17. nóv. í Seljaskóla og j hefst hann kl. 21. A föstudeginum j verður leikiö í LaugardalshöIIinni kl. f 19 og síöasti leikurinn verður á Selfossi I kl. 15 á laugardeginum. -AÁ. | Vissi hvorki f þennan heim né annan — segir Gunnar Gíslason sem fékk þungt spark í höfuðið í leik með VflL Osnabríick „Ég fékk slæmt spark í höfuðið þegar um 15 mínútur voru eftir í leikn- um á föstudagskvöldið gegn Duisburg, lék leikinn til enda, en vlssi svo ekki i þennan heim né annan eftir leikinn. Var því fluttur á sjúkrahús og í ljós kom að ég hafði fengið hcilahristing. Ég var 3 daga á sjúkrahúsinu og er bú- inn að jafna mlg núna. Reikna þvi með að geta byrjað að æfa aftur af fullum krafti í næstu vUcu,” sagði Gunnar Gíslason knattspyrnumaður hjá Vfl Osnabríick í V-Þýskalandi. „Við töpuðum gegn Duisburg 2—3, en ég held að leikurinn hefði getað endað með sigri á báða bóga. Við erum með aUtof ungt lið og reynslulítið. Það var algjörlega skipt um mannskap hér í haust og það tekur tima að móta Uðið. Það er nú aUt að koma hjá mér, það var erfitt að komast inn í þetta, sam- kcppuin er gífurleg og aUir vUja sanna sig,” sagði Gunnar. -AA. deUd karla í islandsmótinu í körfu knattleik sem háðir voru fyrir stutti urðu þessi: l.deUdkvenna: SnæfeU—Haukar 34—3: SnæfeU—ÍS 33-3 KR—UMFN 36—2 ÍR—Haukar 2. deUdkarla: 48—4 Snæfell—TindastóU 74—4 SnæfeU—UBK 56—5 ÍA—TindastóU 82-4 Gunnar Gislason, Osnabríick. Fillol íRíó Ubaldo FUIol, IandsUðsmarkvörðu Argentínu i knattspymunni mörg anfarin ár, kom í gærkvöld tU Rio de Janeiro í Brasflíu og mun Ieika þar með Flamengi. BrasUíska félagið keypti hann frá Argentinos Juniors siðustu vUcu og greiddi fyrir þúsund dollara. Tæplega 8,5 mUIjón isl. króna og það er talsverð fyrir 33ja ára gamlan leUcmann. FUlol fékk 10 þúsund doUara i sinn hlu og auk þesd verða mánaðarlaun hans 10 búsund doUarar. -hsím. Keppnistre] og Sambandii Mjög erfiðlega hefur gengið hjl Handknattleikssambandi Íslands af koma út handbók vegna Islands mótsins í handknattleik. Éru ýmsaf ástæður fyrir töf á útgáfunni og er eb ástæðan sú að SÍS, sem greiðir alla kostnaö vegna handbókarinnar neitaði að standa undir kostnaði vegn atviks sem átti sér stað í fyrri land leUcnum við Tékka á dögunum. Þá skeði það að annar markvörður íslenska liðsins fór inn á leUcvöUinn j keppnistreyju sem aUt önnur auglýsf ing var á en HSÍ og SÍS höfðu komið sé saman um og samningur mUli þess aðUa hljóðar upp á. Að sögn Friðriks Guðmundssonar, formanns HSt, hefur hlutunum nfr veríð kippt í lag aftur en hvort hand bókin kemur út á þessu ári er svo aUt önnursaga. -A A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.