Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 4
4
DV. MÁNUDAGUR 19.DESEMBER 1983.
Ómetanlegum verðmætum stolið úr Hallgrímskirkju:
FAGMENN
AÐ VERKI
Mikil reiði meðal fólks
Fullvíst má telja aö fagmenn hafi
veriö aö verki við innbrotið mikla í
Hallgrímskirkju aöfaranótt laugar-
dagsins. Er fagmannlega aö innbrot-
inu staöið og hafa þeir sem að því stóöu
örugglega kynnt sér húsaskipan áöur
en þeir fóru inn í kirkjuna um nóttina.
Hlutirnir sem þeir höföu á brott meö
sér eru allir mjög verðmætir, og nær
eingöngu úr silfri. Aftur á móti skildu
þeir eftir alla silfurhúöaöa muni, kop-
arogmessing.
Svo öruggir á gæöi málmanna hafa
þeir veriö aö þeir hafa m.a. plokkað
silfurskreytingar út úr helgimynd sem
þeir fundu á skrifstofu séra Karls
Sigurbjörnssonar en létu aðra
verðminni málma vera.
Ekki er hægt aö geta sér til um verö-
mæti hlutanna sem þeir stálu. Meöal
þeirra eru t.d. á milli 80 og 100 silfur-
bikarar, silfurkross sem gerður var af
Leifi Kaldal, silfurkaleikar og margt,
margt fleira. Auk þess stálu þeir nýj-
um magnara, hátölurum, takkasíma
ogööru verömæti.
Þjófarnir brutust inn í nýbyggingu
viö kirkjuna og komust þannig inn á
söngloftiö. Þaöan komust þeir niöur í
köðlum sem þeir hafa haft meö sér inn
í kirkjuna. Eftir aö þangaö var komiö
brutu þeir upp allar hurðir og eru
skemmdirnar eftir þaö mjög miklar.
Ur herbergjunum báru þeir allt
fram á gang og hentu því í hrúgu þar.
Eftir aö hafa tæmt herbergin hafa þeir
Krossinn sem sárast er saknað er hér fyrir mlðju altarinu, stjakarnir fengu að vera í friði enda ekki úr silfri.
Þjófamir ollu miklnm skemmdum i HaUgrimskirkju á öUum hurðum sem voru
Iæstar þegar þeir brutust þar inn aðfaranótt laugardagsins og kostar mikið fé að
gera við þær.
DV-mynd S.
sest viö aö flokka hlutina úr hrúgunni.
Köstuöu þeir frá sér öllu sem þeir töldu
lítinn feng í en hirtu aUa gripi úr góöu
silfri. Er þama um mikið magn aö
ræða og hljóta þeir aö hafa þurft að
fara fleiri en eina ferö meö gripina út
úr kirkjunni og hafa síðan bíl til um-
ráða tU að flytja þá á brott.
Unnið var aö rannsókn málsins alla
helgina, en aö sögn Rannsóknarlög-
reglu ríkisins hefur ekkert komið fram
sem bent getur á hverjir hafa verið
þarna að verki. Lögreglan leitar nú
m.a. að fólki sem getur gefiö einhverj-
ar upplýsingar um mannaferöir viö
kirkjuna aöfaranótt laugardagsins eöa
hefur grun um hvar hlutirnir séu niður-
komnir.
Fólk sem telur sig geta hjálpað til
viö rannsóknina hefur veriö viljugt til
aö tjá sig, enda er almenn reiði meöal
fólks vegna þessa innbrots í kirkjuna
nú rétt fyrir jóUn. Fólk er yfirleitt orð-
ið ónæmt fyrir fréttum af innbrotum og
hnupli en um þetta innbrot gegnir aUt
öðru máU. Er fólk almennt bæði
hneykslað og reitt og krefst þess að
þessum munum kirkjunnar veröi
skilaö og haft veröi uppi á þjófunum.
-klp-
I dag mælir Pagfari
I dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
Á nautakiöt að vera hrossakjöt?
Miklar og ánægjulegar breytingar
hafa átt sér staö á matarvenjum
íslendinga á seinni árum. Saltfiskur
og soðin ýsa hafa hrökklast af
matarborðum í staðinn fyrir djúp-
steikt og gratineruð lúðuflök og
lambalærið og hryggurinn er ekki
eldað nema annan hvern sunnudag á
móti kjúklingum og nautafUlet.
Upp hafa risið hámenntaðir sæl-
kerar sem kenna mönnum matseld
og uppskriftir eins og þær gerast fín-
astar á erlendum restauröntum og
þjóðin nærist í vaxandi mæli á hvers-
kyns matsölustöðum sem spretta
upp eins og gorkúlur út og suður.
í eina tíð var matarþekking
islendinga ekki meiri en svo að
verslanir komust upp með að kalla
sig S3d og fisk vegna þcss að lands-
menn vissu ekki að sild væri fiskur.
Með sama hætti þótti fullkomlega
óhætt að bjóða viðskiptavinum upp á
folalda- og beljukjöt, þegar beðið var
um nautakjöt. Hrossakjöt þótti
meira að segja boðlegt núna enda
gerðu menn ekki múður út af
bragöinu svo framarlega sem mat-
seðilllnn greindi frá því að þeir væru
að éta naut. Íslendingar voru hvort
sem var ekki matvandir menn og
veltu því litið fyrir sér hvort sUd væri
fiskur eða hrossakjötið naut. Aðalat-
riðið var að éta sig saddan.
En eftir því sem sælkerum óx
fiskur um hrygg og matsölustööum
fjölgaði áttuðu kúnnarnir sig fljótt á
því að nautakjöt var ekki alltaf
nautakjöt. Og þar sem holdanaut
finnast helst ekki hér á landi nema
einangruð og sterUiseruð í Hrísey
var úr vöndu að ráða.
Það var á þessu stigi mála sem
íslenskir farmenn komu tU skjalanna
og björguöu matarlystinni.
Stórfelldur innflutningur á
smygluðu nautakjöti alla leiö frá
Astralíu og Argentínu streymdi inn
á hótel og veitingahús, matgoggum
til óblandinnar ánægju, farmönnum
tU tekjuöflunar og veitingamönnum
til hróss. Nú rann nautakjötið ljúf-
lega niður í viðskiptavini og enginn
þurfti að kvarta undan ólseigum og
sinaberum kjötsneiðum.
í hvert skipti sem íslenska þjóðin
fór út að borða gafst henni kostur á
smygluðu argentínsku lostæti og þótti
ekki í frásögur færandi.
BændahöUin og Grfllið á Hótel Sögu
var ekki eftirbátur annarra i þessari
þjónustu enda hefur Lslensk bænda-
stétt ávallt haft metnað tU að bjóða Segir sagan að mannskapur hafi
neytendum upp á ljúffenga rétti. verið ráðinn á hótelið tU að skera
stimpla af smyglvarningnum og þess
verið vendUega gætt að kokkum væri
gert aðvart í tíma þegar von var á
heUbrigðiseftirliti.
Þegar sögur gerðust háværar um
að hótel væru hætt að nota hross fyrir
nautakjöt og sjálfdauðar beljur urðu
ekki lengur seljanleg vara tU matar
tóku einhverjir afdalamenn sig til og
kærðu hótelhaldara fyrir árásir á
landbúnaðinn! Tollgæslan var sett i
máliö en tollarar höfðu sem betur fer
haft efni á því eins og annað fólk að
éta argentínskt nautakjöt á Grillinu.
t úthlaupi toUgæslunnar þótti þvi
ekki ástæða til að leita uppi stimplað-
an smyglvarning h já sjálfu höfuðvígi
landbúnaðarins í Bændahöllinni.
Þannig gátu gestimir i grillinu étið
sitt nautakjöt i friði og geta enn.
Hversvegna blöð eru að gera
veður út af smygluðu nautakjöti
þessa dagana, rétt fyrir jólin, er öll-
um matvöndum mönnum óskiljan-
legt.
Væri ekki ráð að þagga niður i
þessum rannsóknarblaðamönnum
með þvi að bjóða þeim í mat? Upp á
naut!
Dagfari