Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Síða 26
26 (þróttir (þróttir (þróttii DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. fþróttir Dómarinn Clive Thomas lét Ijós sitt skína — á Highbury, þar sem Arsenal vann sigur 3:1 yfir Watford. Nýliðinn Meade skoraði öll mörk Arsenal Dómarinn umdeildi, Clive Thomas, var heldur betur í sviösijósinu á High- bury þegar Arsenal vann sigur 3—1 yfir Watford. Thomas, sem hefur veriö með ýmsar yfirlýsingar aö undgnförnu — og er óvinsæll, rak bakvörðinn Nick Price hjá Watford af velii rétt fyrir leikhlé og þá áminnti hann tvo leik- menn Watford — Steve Sims og David Bardsley. Einnig hélt hann mikinn fyrirlestur yfir Graham Taylor, fram- kvæmdastjóra Watford, eftir að Taylor hafði kallað út á völlinn. Thomas bók- aði einn leikmann Arsenal — Tony Woodcock. Það var Don Howe, þjálfari Arsenal, sem stjórnaöi liöinu, en Terry Neiil, framkvæmdastjóri félagsins, var rekinn á föstudaginn. Howe kallaöi á Raphael Meade, miöherja varaliös Arsenal, og lét hann leika í-fremstu víglínu. Meade nýtti sér tækifæriö aö fuilu og skoraöi hann öll mörk Arsenal ÚRSLIT Úrslit uröu þessi í ensku knattspyrnunni: 1. deild: Arsenal-Watford 3-1 Aston Villa-Ipswich 4-0 Liverpool-Notts C. 5-0 Norwich-Coventry 0-0 Nott. For.-West Ham 3-0 QPR-Everton 2-0 Southampton-Birmingham 2-1 Wolves-Stoke 0-0 Föstudagur: Man. Utd .-Tottenham 4-2 Sunnudagur: Luton-WBA 2-0 Sunderland-Leicester 1-1 2. deild: Blackbum-C. Palace 2-1 Brighton-Newcastle 0-1 Cambridge-Man. City 0-0 Carlisle-Bamsley 4-2 Charlton-Leeds 2-0 C1 elsea-Grimsby 2-3 Derby-Shrewsbury 1-0 Huddersfield-Middlesb. 2-2 Oldham-Fulham 3-0 Shef. Wed.-Cardiff 5-2 Swansea-Portsmouth 1-2 3. deild: Bolton-Preston 2-2 Bradford-Boumemouth 5-2 Bristol R.-Huli 1-3 Exeter-Millwall 3—2 Newport-Sheff. Utd 0-2 Orient-Plymouth 3-2 Port Vale-Lincoln 0-1 Rotherham-Oxford 1-2 Scunthorpe-Gillingham 2-0 Southend-Wigan 1-0 Walsall-Brentford 1-0 Wimbledon-Burnley 1—4 4. deíld: Föstudagur: Stoekport-Tranmere 2-1 Laugardagur: Blackpool-Torquay 1-0 Chester-Petersborough 1-1 Chesterfield-W rexham 1-1 Colchester-Halifax 4-1 Dariington-Aldershot 0-1 Reading-Hartlepool 5-1 Rochdale-Bristol C 0-1 Swindon-Bury Ö-O York-Hereford 4-0 Sunnudagur: Crewe-Doncaster 1-1 Northampton-Mansfield 2-1 — „hat-trick”. Hann skoraöi fyrsta markiö eftir aöeins sex mín. og bætti síðan ööru marki viö fljótlega í fyrri hálfleik. Þaö var svo Maurice John- ston sem skoraöi fyrir Watford áöur en Meade gulltryggði sigur Arsenal — 3— 1. Stórsigur Liverpool Liverpool vann stórsigur 5—0 yfir- Notts County á Anfield Road. Martin O’Neill hjá County varö fyrir því óhappi að meiðast fijótlega í leiknum og við þaö varö miðvallarspil félagsins máttlaust. Á 12. mín. leiksins varö Mark Goodwin fyrir því óhappi að ná ekki aö senda knöttinn til Jim McDonagh markvarðar. Steve Nicol komst inn í sendinguna og skoraöi 1—0. Graeme Souness bætti síðan ööru marki viö á 22. mín. úr vítaspyrnu eftir aö Tristan Benjamín hafði fellt Kenny Dalglish. Sammy Lee skoraði síöan 3— 0 á 37. mín. meö þrumuskoti af 20 m færi og Ian Rush skoraöi sitt 18 mark á keppnistímabilinu á 50. mín. og síðan skoraöi Souness 5—0 á 83. mín. .Sex mörk á Old Trafford • Manchester United lagöi Totten- ham aö velli 4—2 á Old Trafford á föstudagskvöldiö og hefur Tottenham ekki unniö deildarleik gegn United síöan 1976. Arthur Graham skoraöi fyrst fyrir Man. Utd. á 13. min., en Alan Brazil jafnaði síöan á 53. mín. meö glæsilegri hjólhestaspyrnu. Kevin Moran skoraði rétt á eftir 2—1, eftir hornspyrnu Graham. Arthur Graham skallaði síöan knöttinn í netiö 3—1. Mark Falco skoraöi 3—2 fyrir Totten- ham eftir snjalla sendingu frá Argen- tínumanninum Osvaldo Ardiles sem kom inn á sem varamaður. Þegar 10 mín. voru til leiksloka skoraöi Kevin Moran 4—2 eftir aö Frank Stapleton haföi skallaö knöttinn til hans. Heppnin ekki með „Hammers" Aberdeen heldur sínu þriggja stiga forskoti í Skotlandi. Félagið lagði Hibs að velli 2—1 á laugardaginn og skoraði Mark McGhee fyrra mark Aberdeen eftir aðeins 60 sek. og síðan skoraði John Blackley sjálfsmark og kom Aberdeen í 2—0. Willie Irvine skoraði fyrir Edinborgarliðiö. Brian McLair skoraði tvö mörk fyr- ir Celtic, sem vann Hearts 3—1. . Jóhannes Eövaldsson og félagar hans hjá Motherwell töpuöu 1—3 fyrir St. Johnstone, sem skaust þar meö upp fyrir Motherwell. Jóhannes og félagar eru á botninum í Skotlandi, meö sjö stig eftir 17 leiki. manna West Ham aö marki Notting- ham Forest náöu þeir ekki aö skora mark á City Ground frekar en fyrri daginn. Hans van Breukelen, markvörður Forest sem fer til Eind- hoven í Hollandi eftir þetta keppnis- tímabil, varöi hvað eftir annaö meistaralega og þá björguöu þeir Viv Anderson og Kenny Swain tvívegis á marklínu. Þaö var svo á 27. mín. að Forest náöi aö skora — þvert á gang leiksins. Staphen Hodge skaut þá lúmsku skoti yfir Phil Parkes, mark- vörö „Hammers”. I seinni hálfleik fjaraöi leikur West Ham út og þeir Gary Birtles og Colin Walsh bættu tveimur mörkum viö fyrir Forest — Imre Varadi — skoraði tvö mörk fyrir Sheff. Wed. Hann hefur gert það gott að undanförnu og hreint furðulegt að Newcastle skuli hafa látið hann fara frá sér. Glasgow Rangers vann Dundee 2— 1. Þaö þurfti aö fresta leik Dundee United og St. Mirren, þar sem völlur- inn í Dundee var ekki leikhæfur. Staöan er nú þessi í Skotlandi: Aberdeen 17 13 2 2 43- -9 28 Celtic 17 11 3 3 42- -19 25 DundeeUtd. 16 9 3 4 31- -15 21 Hibernian 17 8 1 8 27- -29 17 Hearts 17 6 5 6 18- -22 17 Rangers 17 7 2 8 25- -25 16 St.Mirren 16 4 7 5 24- -24 15 Dundee 17 6 2 9 23- -21 14 St. Johnstone 17 4 0 13 16- -59 8 Motherwell 17 1 5 11 11- -35 7 -SOS 3— 0. Walsh skoraöi sitt mark úr víta- spyrnu. Nýliðinn byrjaði ekki vel Ian Cranson, nýliöi hjá Ipswich, byrjaöi ekki vel í sínum fyrsta leik — skoraði sjálfsmark eftir aðeins 180 sek., þegar Aston Villa vann stórsigur 4— 0 yfir Ipswich. Paul Rideout, Steve McMahon, sem Villa keypti frá Everton á 300 þús. pund, og Alan Ewans skoruðu hin mörkin. Tvö sjálfsmörk Southampton vann sigur 2—1 yfir Birmingham og voru þaö leikmenn Birmingham sem sáu um sigur Dýrl- inganna — skoruöu bæði mörkin fyrir þá. Þaö voru þeir Noel Blake og Jim Hagan sem skoruöu sjálfsmörk. Hag- an skoraöi sigurmark Southamnpton á 88. mín.Þaövar Byron Stevenson sem skoraði mark Birmingham. • Jeremy Charles, sem QPR keypti frá Swansea á 80 þús. pund á dögunum, skoraöi bæöi mörk liðsins, 2—0 gegn Everton. • Sheffield Wednesday vann öruggan sigur 5—2 yfir Cardiff. Imre Varadi (2), Gary Shelton, Mick Lyon og Gary Bannister skoruöu mörkin. • Chris Waddle tryggði Newcastle sigur 1—0 yfir Brighton á 85. mín. • Þeir Dixon og Bumstead skoruöu 2—0 fyrir Chelsea gegn Grimsby en þeir Walter, Emson og Ford skoruöu mörk Grimsby. -SE/-SOS Mark McGhee — færði Aberdeen óskabyrjun. Þrátt fyrir nær látlausa sókn leik- Motherwell á botninum Jeremy Charles — skoraði tvö mörk í fyrsta leik sinum með QPR. STAÐAN l.DEILD Liverpool 18 11 4 3 31-13 37 Man. Utd. 18 11 3 4 34—19 36 WestHam 18 10 3 5 30-17 33 QPR 18 10 2 6 29—16 32 Coventry 18 9 5 4 28-20 32 Luton 18 9 2 6 33—27 32 Southampton 18 9 4 5 20-14 31 Aston Villa 18 9 4 5 29—26 31 Nott. Forest 18 9 3 6 33—25 30 Norwich 19 8 6 5 26—21 30 Tottcnham 18 8 5 5 30-27 29 Arsenal 18 8 0 10 30-26 24 WBA 18 7 2 9 21—27 23 Sunderland 18 6 5 7 19—27 23 Ipswich 18 6 4 8 27-26 22 Everton 18 6 4 8 11-20 22 Birmingham 18 5 3 10 15-22 18 Notts C. 18 5 2 11 24—33 17 Watford 18 4 4 10 29-35 16 Leicester 19 4 5 10 26—36 17 Stoke 18 2 7 9 18—33 13 Wolves 18 1 5 12 12—45 8 2. DEILD Sheff. Wed. 19 13 5 i 37—16 44 Chelsea 21 10 8 3 43-22 38 Newcastle 19 12 2 5 41-27 38 Man. City 19 11 3 5 32—21 36 Charlton 20 9 7 4 26-23 34 Grimsby 19 9 6 4 30—22 33 Blackburn 19 9 6 4 27-26 33 Huddersfield 19 8 7 4 29—22 31 Carlisle 19 8 7 4 21-14 31 Portsmouth 19 8 2 9 33—23 26 Shrewsbury 19 6 7 6 22-24 25 Middlcsbrough 19 6 6 7 23—21 24 Barnsley 19 7 3 9 30—25 24 Brighton 19 6 4 9 31—34 22 C. Palace 19 6 4 9 21—25 22 Oldham 19 6 4 9 22-32 22 Derby 19 6 4 9 17-34 22 Leeds 18 5 5 8 26-28 20 Cardiff 19 6 1 12 21-28 19 Fulham 19 3 5 n 18—31 14 Cambridge 19 2 5 12 15-36 u Swansea 19 2 3 14 14—36 9 HVERGI MEIRA ÚRVAL AF LJÓSMYNDAVÖRUM Fagmennirnir aðstoöa KRfcUIIKOHI Ath. opnum kl. 8.30. tUnOCARD ............. LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF| LAUGAVEG1178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 85811. ¥¥■■■■■■■■■■ 111 ■■■■■■■ 11111111]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.