Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 22
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983.
22
Allt á sínum staö 1
Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö
viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
ílMHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö".
Utsölustaðir:
ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfólag Borgfiröinga.
SAUÐÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr Blöndal. SIGLUFJÖRÐUR. Aðalbúöin, bókaverslun
Hannesar Jónassonar. AKUREYRI, Bókval. bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÓRÐUR, Ells Guönason, verslun. HÖFN HORNAFIRÐI,
Kaupfélag A-Skaftfellínga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐIR, Bókabúöin
Hlööum. REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúö Keflavíkur.
ÖIAFUR OÍSI.ASON 4 CO. Jlf
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 =J
Mikið úrval af spánskri
glervöru á mjög
hagstæðu verði.
Búsáhöld og gjafavörur
Glæsibæ,
sími 86440
Gruf lað í gegnum Alþingistíðindi:
Þingmönnum liggur
mismikið á hjarta
Þingmenn hafa mismunandi
mikla þörf fyrir aö tjá sig eins og
gildir umannaðfólk. Sumirþurfaaö
halda ræöustúf um nánast hvert mál
sem kemur á dagskrá Alþingis, aörir
taka aldrei til máls.
Þetta fer auðvitað nokkuö eftir
hlutverkum manna. Þingmenn
þurfa aö tala fyrir frumvörpum sem
þeir leggja fram, formenn nefnda
fyrir nefndarálitum og ráöherrar
fyrir stjómarfrumvörpum, svara
fyrirspurnum og svara fyrir geröir
ríkisstjómarinnar. Stjórnarand-
stööuþingmenn eiga eðli málsins
samkvæmt frekar erindi upp í
ræðustól en stjómarþingmenn. En
menn eru mismunandi gagnorðir
eins og glögglega má sjá viö yfir-
lestur Alþingistíöinda.
Fyrstu tvo mánuöi þessa þing-
halds ætti Hjörleif ur Guttormsson aö
hafa komið skoöunum sínum best á
framfæri viö þingheim ef taka má
miö af því aö hann hefur talaö sam-
talsíháttátíunduklukkustund. Þar
af er ein tveggja klukkustunda ræöa
og önnur sem stóö í tvær og hálfa
klukkustund. Þærvoruaðsjálfsögðu
um bráðabirgðasamninginn við Alu-
suisse. Svavar Gestsson þarf líka
margt aöspjalla. Hann hefur talaö í
8 klukkustundir samtals þetta tíma-
bil. Þar af em tvær ræður sem vom
meira en klukkustundarlangar. Aö
auki hefur hann fjómm sinnum þurft
aö nota hálftíma eöa meira til aö
skýramálsitt.
Skoöanir Jóns Baldvins Hanni-
balssonar ættu heldur ekki að vef jast
fyrir þingheimi. Jón Baldvin hefur
talað í 7 1/2 klukkustund. Þar af hef-
ur hann níu sinnum verið aö fjalla
um svo flókin mál aö hann hefur
þurft meira en halftima til aö skyra
þau.
Albert Guðmundsson fjármála-
ráðherra hefur talað í 8 klukkustund-
ir eöa þar um bil. Þar af fóm 2 1/2
klukkustund í framsöguræöu fjár-
lagafrumvarpsins. Albert hefur á
þessu tímabili reyndar þurft aö taka
oftast til máls allra þingmanna eöa
48 sinnum. Hann hefur líka þurft aö
mæla fyrir 'öllum þeim lagafrum-
vörpum sem streyma frá hans ráöu-
neyti og til hans er beint f jölmörgum
fyrirspurnum.
Sá sem kemst næst fjármálaráð-
herranum í þessum efnum er Svavar
Gestsson. Hann hefur tekið 41 sinni
til máls. Stefán Benediktsson,
Bandalagi jafnaöarmanna, er næst-
ur þar á eftir meö 36 viðkomur í
ræðustól. Hann hlýtur að vera mun
hraömæltari en Svavar því hann hef-
ur aðeins notaö til þessa hálfa þriöju
klukkustund. Næstir í rööinni koma
Matthías Á. Matthiesen viöskiptaráö-
herra og Eiöur Guðnason krati sem
báöir hafa stigið 30 sinnum í stólinn.
Eiður hlýtur aö vera stuttorðari en
flokksbróöir hans Jón Baldvin því
hann hefur aöeins þurft 3 klukku-
stundir í sínar ræöur þegar Jón
þurfti rúmlega helmingi meira í sín-
ar 19 ræöur. Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra talar oftast
framsóknarmanna. Hann hefur stig-
iö 26 sinnum í pontu og notað til þess
hálfa sjöttu klukkustund. I Kvenna-
framboðinu eru hæverskar konur.
Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir
talaroftastþeirra. Hún hefur stigiö í
stólinn 18 sinnum, eöa einu sinni
sjaldnar en hinn langorði krati Jón
Baldvin. Hún hefur samt aðeins tal-
aö í eina klukkustund. Gagnorö kona,
Sigríöur Dúna.
Varaþingmenn þurfa sumir aö
láta nokkuð á sér bera. Árni Gunn-
arsson, fyrrum krataþingmaður,
skaust 17 sinnum í pontu á þeim
hálfa mánuöi sem hann sat sem
varaþingmaöur. Olafur Ragnar
Grímsson fór ekki nema 10 sinnum í
pontuna á sama tíma en hann kom þó
aö einni ræöu sem tók hálfa aöra
klukkustund í flutningi.
Aðrir þingmenn eru ekki aö tefja
þingstörfin meö ræðuflutningi. Egg-
ert Haukdal og Þórarmn Sigurjóns-
son eru í þeim hópi. Þeir hafa aldrei
tekiö til máls. Olafur G. Einarsson
hefur talaö í eitt skipti og þeir fyrr-
um ráðherrarnir Pálmi Jónsson og
Friðjón Þóröarson tvö skipti hvor.
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf-
stæöisflokksins, hefur talaö þrisvar.
Þeim liggur ekki mikiö á hjarta,
þingmönnum Sunnlendinga, Þor-
steini, Þórami og Eggert. Sama er
aö segja um þingmenn Norðurlands
eystra og framsóknarflokksbræö-
urna Stefán Valgeirsson og Guö-
mund Bjarnason sem báöir hafa tek-
iö tvisvar til máls.
En auðvitað fer starf þingmanna
ekki eftir ræðufjölda eöa ræöulengd.
Þannig hefur Geir Gunnarsson, Al-
þýöubandalagi, talað tvisvar sinnum
og Lárus Jónsson Sjálfstæðisflokki,
fjórum sinnum en þeir hafa þó unnið
ómælda vinnu í fjárveitinganefnd
sem hefur verið annasamasta starfiö
í þinginu. Aö sama skapi er engin
trygging fyrir því aö þingheimur
þekki skoðanir þingmanns sem talaö
hefur í 7, 8 eöa 9 klukkustundir. Þeg-
ar Jón Baldvin og Hjörleifur stíga í
stólinn tvístrast gjaman sá fámenni
hópur sem situr þingfundina og kaffi-
stofan fyllist. ÓEF
Þessi Bronco-jeppi er einn þeirra bíla sem horfið hafa að undanförnu. Hon-
um var stolið aðfaranótt siðastliðins miðvikudags frá Eyjabakka í Breið-
holti. Jeppinn er af árgerð 1973, brúnn að lit og á stórum dekkjum. Skrá-
setningarnúmerið er R—32717.
Bflnumvarstolið
fyrirl8 mánuðum
— oghefurekki sést
tangurné teturaf
honum síöan
Nokkuð hefur boriö á því aö undan-'
förnu að auglýst hafi veriö eftir bílum
sem stoliö hefur veriö fyrir utan hús í
Reykjavík.
Flestir þessara bíla hafa komiö í
leitirnar skömmu siðar og þá oft í mis-
jöfnu ástandi. Kemur oft fyrir aö bílun-
um hefur verið ekiö utan í aöra bíla eöa
á mannvirki og finnast því bæöi rispað-
ir og beyglaöir.
Aö sögn lögreglunnar í Reykjavík
hafa allir bílar nema einn, sem auglýst
hefur veriö eftir á síðustu mánuöum,
fundist aftur. Margir þeirra hafa fund-
ist skemmdir og komiö hefur fyrir að
lögreglan hafi fundiö bílana eftir aö bú-
iö var aö rífa þá niður í marga hluta.
Þessi eini bíll, sem hefur ekki fund-
ist, er Cortina árgerð 1972. Var henni
stolið frá Borgartúni 1 í júní 1982 — eöa
fyrir 18 mánuöum — og hefur ekki
fundist tangur né tetur af henni síöan.
-klp-
GuSn'?
Gunníu Helí
Gunnlaufen
mÐWKPÁLUÓN^ON
tók saman -
VANDIÐ 1
_VAUÐ_
t>AÐ
GEBUM VIÐ
SUÐUR
fróðleikur
g suður, sem
í bótónni eru
18 höfunda,
Björn Þor-
Einar Már
Guðmundur J
-n, Guðny Hau
Gunniaugur Þor
' Guðmunds-
Ragnarsson
:a Jónsdóttir, Þor
Kjartansson.
lesning- _
Einstok ‘"n>
Ævintyt'.manni
útvarpsþáttunum
■pá"S-SjjfssÆ-
eiu Bernharður óttlI
Brynia Bene n
:lín PáimadottUarsson, ,
juðmundur Em
Gunnar Helgas^ Qddný
^arfré Halldórsson, Ómar
jrsson, Sunneva
[SSon og Ævar I,
a fjölbreytt
.ÖKAÚTGÁFAN
Úrval úr
Friðrik P
skemmtile9a^
sem
steinsson,
jónsson, 1
laugsson,
dórsdóttir
arson, ----
dóttir, Ol
Steindór í
steinn Sv
in er sért
BOBGABTÚN129