Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. 23 AIH um íþróttir helgar- innar lan Rush hef ur skorað 18 mörk fyrir Liverpool — sjá fréttir frá Englandi bls. 26 Metþátttaka í ólympíu- leikunum í Los Angeles — Alþ jóðaólympíunef ndin greiðir ólympíuf atnað ýmissa þjóða. „Erum ekki famir að hugsa um fatnað á leikana í Los Angeles/’ segir Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ. „Alþjóðaólympíunefndin stendur undir kostnaði við þátttöku þriggja íslendinga í vetrarólympíuleikunum í Júgóslavíu í febrúar og sex íslendinga í sumarleikunum í Los Angeles. Auk íslenska landsliðið í handknattleik varð í fjórða sæti á alþjóðamótinu í Austur-Þýskalandi. Vann öruggan og góðan sigur á B-landsliði Austur- Þjóðverja í síðustu umferðinni á laug- ardag, 27—22, eftir 14—11 í hálfleik. A- landslið Austur-Þjóðverja sigraði á mótinu. Vann Pólland með eins marks mun í úrslitaleiknum, 18—17. Þá unnu Tékkar Alsír 26—15 á laugardag. A- Þýskaland hlaut 10 stig í keppninni, þess höfum við fengið kennslustyrki, 2000 dollara, frá nefndinni. Fyrirtækið Hilda hefur ákveðið að gefa fatnað þann sem íslensku þátttakendurnir verða í við opnun vetrarleikanna en við Póiland 8, Tékkóslóvakía 6, ísland 4, B- liö A-Þýskalands 2 og Alsír ekkert. Þeir Atli HUmarsson og Kristján Arason, báöir FH, léku með á laugar- dag og hafa náð sér af meiðslunum sem þeir hlutu fyrr í keppninni. AtU var markahæstur meö níu mörk. Sigurður Gunnarsson skoraði 5, Kristján 4, PáU Olafsson 3, Guömundur Guömundsson og Þorgils erum ekkert farnir að hugsa um fatnað í sambandi við ieikana í Los Angies,” sagði Sveinn Björnsson, forseti íþróttasambands Íslands og aðalfarar- stjóri tslands á leikana í Los Angeles, þegar DV ræddi við hann í gær. Formaöur alþjóöaólympíunefnd- arinnar, Juan Antonio Samaranch, skýröi frá því á fréttamannafundi í Addis Ababa í Eþíópíu í gær aö nefndin heföi ákveöiö ,,aö gefa hverju landi sex þúsund doUara í reiðufé til kaupa á ólympíu-klæðnaði og til annarra út- gjalcía”. Aö vísu átti hann þar viö 42 Afríkuríki sem ákveöiö hafa þátttöku í leikunum í Los Angeles. Gaf þó í skyn að miklu fleiri þjóöir víðs vegar í heim- inum mundu einnig fá þennan styrk. Þá gat Samaranch á fundinum aö reiknaö væri meö metþátttöku þjóða í leikunum í Los Angeles „ef ástand í al- þjóöamálum verður ekki verra en þaö er í dag”. Spuröur um möguleika á því aö Sovétríkin og önnur sósíalísk lönd mundu ekki mæta á leikana í Los Ottar Mathiesen tvö hvor. Steinar Birgisson og Þorbjöm Jensson eitt hvor. Á föstudagskvöld unnu Tékkar nauman sigur á íslenska liðinu, 25—24, eftir að Lsland haföi veriö yfir mest- allan leikinn. Sigur Tékka byggöist mikiö á hagstæðri dómgæslu. Mörk Islands skoruöu Siguröur 8/2, Atli 6, Páll 5/1, Bjarni Guðmundsson 2, Steinar 2 og Jóhannes Stefánsson 1. Angeles sagöi formaðurinn: „Nei, slikt þekktist ekki hjá Sovétmönnum.” Hann mundi þó ræöa við ólympíu- nefndarmenn Sovétríkjanna þegar hann kæmi til Sviss. Er væntanlegur þangað í dag. Samaranch mun fara aöra ferö til Afríku í apríl 1984. Þá gat hann þess aö lokum aö alþjóðaólym- píunefndin væri með sjóö upp á 700 þúsund dollara sem notaöur yröi til styrktar Afríkuþjóðum á íþrótta-. sviöinu. -hsím. Ingvar með Norður- landamet Ingvar J. Ingvarsson úr KR setti Norð- uriandamet unglinga i jafnhendingu i 110 kg flokki. Ingvar lyfti 193,5 kg á móti í ólympískum lyftingum í Jaka- bóli á föstudagskvöldið. Eldra metið var 192,5 kg. —SOS Grétta vann HK Grótta vann sigur yfir HK 21—17 í 2. dcild- arkeppninni í handknattlcik karla. Staðan er nú þessi í deildinní: ÞórVe 8 8 0 0 179—131 16 Fram 8 6 1 1 171-145 13 Breiðablik 8 6 0 2 166-139 12 Grótta 9 6 0 3 195—176 12 HK 9 3 0 6 160-181 6 ÍR 8 2 0 6 120-151 4 Fylkir 8 1 1 6 140—168 3 Reynir S 8 0 0 8 161—201 0 ÍR og Fylkir leika í Seljaskóia kl. 20 i kvöid og Reynir fær Fram í hcimsókn á miðviku- jdaginn í Sandgerði kl. 20. -SOS Sveinn Björnsson. Nanna varð tólfta f Osló Nanna Leifsdóttir tók þátt í svig- móti í Osló fyrir helgina og hafnaði hún í tólfta sæti af 48 keppendum. Íslenska stúlkan Þórdís Jónsdóttir, sem keppir fyrir Noreg, varð í tíunda sæti. Lítill snjór er í Osló, þannig að færið var ekki gott. -SOS Hlynur til KA Hlynur Stefánsson, knattspyrnu- maður úr Vestmannaeyjum, hefur ákveðið aö leika með Akureyrarliðinu KA næsta sumar. Hlynur er þriðji Eyjamaðurinn sem skiptir um félag. Sigurjón Kristinsson mun leika með Fram. Þá er óvíst hvort Kári Þorleifs- son gerist leikmaður með Keflavík, eins og til stóð. -SOS ^ Guðjóntil ! Hugins B Skagamaðurinn Guðjón Þóröarson _ var í gær ráðinn þjálfari 3. deildarliðs | Hugins frá Seyðisfirði i knattspyrnu. _ Guðjón, sem hefur veriö einn af lykil- | mönnum Akraness undanfarin ár, mun ■ einnig leika með Huginn. Svavar ■ Sigurðsson, bankastjóri á Seyðisfirði, ■ verður aðstoöarmaður Guðjóns en ■ Svavar þjálfari t.d. 2. flokk Akraness , 8 1973, sem varð tslandsmeistari, en Guðjónlékþámeð2.flokki. -SOS Sigur og ísland í 4. sæti í A-Þýskalandi — sigraði B-landslið A-Þýskalands 27:22 í síðasta leiknum W0RLD11 Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 JÖFUR HF Litir: svartur og koksgrár. Ath.: Fáum aðeins 2 bíla. Verð aðeins kr. 1.080.000,00 þegar kraftur, gæði og styrkur skiptlr máli velur þú CHRYSLER Erum að fá 2 stk. Ramcharger SE árgerð 1984, 8 cyl., 318 ci, sjálfskiptur, aflstýri, aflhemlar, læst drif, Royal SE innrétting.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.