Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. 47 Útvarp Mánudagur 19. desember 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Ný og gömul jólalög sungin og Ieikin. 14.00 Á bókamarkaðinum. Ándrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist. Steingrímur M. Sigfússon leikur eigin orgelverk á orgel Húsavíkurkirkju. 14.45 Nýtt undir náiinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. María Cailas syngur aríur úr óperunum „Normu” eftir Vincenzo Bellini og „Manon” eftir Jules Massenet meö hljómsveitarundirleik / Nicolai Ghiaurov syngur aríu Fil- ips konungs úr óperunni „Don Carlos” eftir Guiseppe Verdi meö Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Ed- ward Downes stj. / Hljómsveitin Fílharmónía ieikur balletttónlist úr óperunum „Macbeth” og „Aidu” eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnús- son. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mái. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðai- heiður Bjarnfreðsdóttir verka- kona talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. „Mussuleggur”. Þáttur um alþekktan draug, sem birst hefur í ýmsum myndum og undir mörgum nöfnum. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úr bók Agústar Jósepssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Kl. 14 til 16: Tónlistarþáttur. Umsjónarmaður LeopoldSveinsson. Kl. 16 tii 17: Guöjón Amgrímsson og Þorvaldur Þorsteinsson taka málefni líöandi stundar fyrir í léttum dúr og með tónlistarívafi. Kl. 17 til 18: Umferðarþáttur. Umsjónarmenn Júlíus Þór Einarsson og Tryggvi Þór Jakobsson. Sjónvarp Mánudagur 19. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Tommi og Jenni. 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Ingóifur Hannesson. 21.35 AUt á heljarþröm. Fimmti þáttur. Breskur grínmynda- flokkur í sex þáttum. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 22.10 Grimmsbræöur. Leikin, bresk heimildarmynd um þýsku bræö- urna Jakob og Wilhelm Grimm sem geröust brautryðjendur í söfnun og skrásetningu þjóðsagna og ævintýra. Einnig er brugðiö upp isvipmyndum úr þeim ævin- týraheimi sem þeir bræður forð- uðu frá gleymsku. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.10 i Grimmsbræður: Þeir gerðu sögurnar um Þyrnirós, Mjallhvíti og Öskubusku ódauðlegar / „Eg held aö þetta sé eitt skemmti- legasta viðfangsefni, sem ég hef feng-' ist við í sjónvarpinu,” sagði Ingi Karl Jóhannesson, þýðandi myndarinnar um Grimmsbræður sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.10. „Þessi mynd er eins og sagt er í dag', Ijúf mynd. Hún er mild og virkar vel á mann,”sagðiIngiKarl. Grimmsbræð- ur voru uppi á átjándu öld og verk þeirraeruþekkt umallanheim. Nægir. þar aö nefna sögur eins og öskubusku, Mjallhvít og dvergana sjö og Þyrnirós. Þeir bræður, en þeir hétu Jakob og. Wilhelm, voru brautryðjendur í söfnun og skrásetningu ævintýra og þjóð- sagna. Báöir voru þeir vel menntaðir en nokkuð ólíkir. Jakob var vísinda- maðurinn sem ekki mátti vamm sitt vita í einu eöa neinu, en Wilhelm bjart- sýnismaöurinn sem gaf sögunum end- ;anlegt form og þann ævintýraljóma sem gerði þær svo vinsælar. Myndin lýsir ævi þeirra bræðra svo og hvemig þeir komust yfir efniö og hvaða aðferðum þeir beittu við þaö. Kemur margt athyglisvert fram í þess- ari mynd sem er bæði fyrir unga og aldna áhorfendur. -klp- Þeir félagar Þorvaldur Þorsteinsson og Guöjón Amgrímsson em umsjónar- menn með léttum og skemmtilegum þætti sem er á rás 2 á miili kl. 16 og 18 í dag. 1 þessum þáttum gera þeir sér mat úr atburðum líðandi stundar með dyggri aðstoö isienskra og erlendra tónlistarmanna. Þeir félagar fara vel með efnið og gera það í léttum dúr — svo léttum að það hefur farið fyrir hjartað á sumum stjóramálamönnum okkar og öðrum „málsmetandi” mönnum þjóðarinnar. En almenningur kann vel að meta þetta — og það er fyrir öllu. Á myndinni em Guöjón Amgrímsson og Þorvaldur Þorsteinsson. -klp- íslensk bókamenning er verómæti , Óki/uraiem: IMegumenn og auóar tóttir Útilegumenn og auðar Ný útgáfa endurskoðuð og aukin. Bókin lýsir úti- legumannabyggðum á íslandi fornum og nýjum og lýkur upp hulduheimi þjóð- trúar og þjóðsagna. Gísli Gestsson og fleiri eiga í ritinu fjölda Ijósmynda. MENNINGARSJOÐUR SKÁLHOLTSSTlG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652 Veðrið Austlæg átt um land allt, víðast gola eða kaldi, þurrt um vestanvert landið en sums staðar dálítil rign- ing eða slydda austantil á landinu, milt veður. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 1, Bergen snjókoma 1, Helsinki snjókoma -4, Kaupmanna- höfn alskýjað 2, Osló snjókoma -2, Reykjavík skýjað 3, Stokkhólmur snjókoma -1, Þórshöfn rigning 6. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 14, Berlín þokumóða 2, Chicago léttskýjaö -18, Feneyjar þokumóða 6, Frankfurt alskýjað 2, Nuuk alskýjaö -7, Ixindon alskýjað 6, Luxemborg skýjað 4, Las Palmas skýjaö 21, Mallorca skýjað 16, Montreal snjókoma -13, New York alskýjaö 3, París skýjaö 7, Róm þokumóða 14, Malaga skýjað 18, Vin súld á síöustu klukkustund 4, Winnipeg léttskýjað -29. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 239 — 19. desember 1983 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,730 28,810 1 Sterlingspund 40,775 40,889 1 Kanadadollar 22,983 23,047 1 Dönsk króna 2,8676 2,8756 1 Norsk króna 3,6894 3,6996 1 Sænsk króna 3,5395 3,5493 1 Finnskt mark 4,8819 4,8955 1 Franskur franki 3,3982 3,4077 1 Belgiskur franki 0,5098 0,5112 1 Svissn. franki 13,0088 13,0451 1 Hollensk florina 9,2528 9,2786 1 V-Þýskt mark 10,3885 10,4175 1 ítölsk lira 0,01713 0.01718 1 Austurr. Sch. 1,4730 1,4771 1 Portug. Escudó 0,2167 0,2173 1 Spánskur peseti 0,1804 0,1809 1 Japanskt yen 0,12151 0,12184 1 írskt pund 32,221 32,310 Belgiskur franki 0,5019 0,5033 SDR (sérstök 29,7737 29,8568 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR DESEMBER 1 Bandarfkjadollar 28,340 1 Sterlingspund 41,372 1 Kanadadollar 22,859 1 Dönsk króna 2,8926 1 Norsk króna 3,7702 1 Sænsk króna 3,5545 1 Finnsktmark 4,8946 1 Franskur franki 3,4327 1 Belgískur franki 0,5141 1 Svissn. franki 12,9851 1 Hollensk florina 9,3187 1 V-Þýsktmark 10,4425 1 ítölsk líra 0,01727 1 Austurr. Sch. 1,4834 1 Portug. Escudó 0,2193 1 Sspánskur peseti 0,1819 1 Japansktyen 0,12044 1 írsktpund 32,463 Belgiskur franki 0,5080 SDR (sórstök 29,7474 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.