Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 6
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. V 6 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur JOLAVERTH) RAKARANNA —verð á jóla- klippingunni Rakarastofur: Fígaró, VilliÞórs, Jörundur Guðm., Rakarastofan, Dúddi og Matti, Villi rakari, KVENMENN Laugavegi Armúla Hverfisgötu Klapparstíg Hótel Es ju Miklubraut Klipping 245 225 245 245 280-360 245 Permanent 723-971 669-899 723—971 723-971 660-814 723-971 Særing 153 140 153 153 188 153 Strípur 475—665 438-616 475—665 475-665 445-546 445-546 Þurrkun KARLMENN 119-256 107-239 119—260 119-243 165—290 119—260 Klipping 170 160 170 170 188—280 170 Permanent 723 669 723 723 660 730 Skeggklipping 102 94 102 102 81-130 102 Rakstur BÖRN: 75 74 - 109 96 81 Klipping 151 140 151 151 188 150 Ný símgjöld: Dýrast að hringja til Grænlands Aö fara í jólaklippingu er taliö vera jafnnauðsynlegt og þaö var aö láta burstaklippa unga drengi hér áður fyrr þegar þeir voru sendir aö vori í sveit- ina. Fyrir þá sem eiga eftir aö fará í jóla- klippinguna höfðum viö samband viö sex rakarastofur. 4 þessara stofa hafa mjög svipaö verð og fara eftir sam- ræmdum verðlista rakara sem er viðurkenndur af Verðlagsstofnun. Verölagsstofnun ákveöur hluta af veröinu á klippingum og er þaö einkum karlmannaklipping og bamaklipping. Verölisti þessara 4 stofa er í samræmi viö ákvæöi Verðlagsstofnunar. Verð hjá rakarastofu Villa Þórs viröist í flestum atriöum liggja í undirkanti algengasta verösins og Dúddi og Matti eru aðeins fy rir ofan þaö. Kvenmenn Klipping er 20 kr. ódýrari hjá Villa Þór ef miðað er viö 245 kr. sem er hjá flestum rakarastofunum. Hjá Dúdda og Matta er veröið fyrir klippinguna frá 280—360 kr. Og þegar hærra gjaldiö er borgaö er klippt „nýja línan” svo- kallaöa. Verð á permanenti fer eftir sídd hársins. I töflunni er greint frá lægsta og hæsta grunnveröi fyrir permanent og síðan bætist yfirleitt þvottur og klipping viö það gjald. Á þeim stööum þar sem gjaldið er 723—971 kr. er einnig um milliverö aö ræöa fyrir meöalsítt hár og er það 880 kr. Strípur ákvarðast einnig eftir sídd hársins. Viö höfum ennfremur tekiö meö verö á þurrkun. Lægsta veröið er einföld þurrkun á hárinu og hæsta verðið er verö á þurrkun þar sem háriö er blásið og lagt meö krullujámi. Karlmenn Algengasta veröið er 170 kr. sem er þaö verö sem Verðlagsstofnun hefur ákveöið. Hjá Villa Þór er veröiö á klippingunni 160 kr. og hjá Dúdda og Matta frá 188—280 kr. og þá er einnig formblástur innifalinn. Einfaldur rakstur á karlmönnum er nú aö mestu horfinn burtu af rakara- stofunum inn á baöherbergi hvers og eins því nokkuö erfitt var aö fá uppgefið nákvæmt verð á þessari athöfn og á einni stofunni var alveg hætt aö eiga viö þetta. Skeggsnyrting er hins vegar enn viö lýöi og kostar frá 81—130 kr. Hjá Dúdda og Matta borgar maður 81 kr. fyrir aö láta snyrta yfir- varaskeggið og 130 kr. ef maður er meö alskegg. Skeggklipping á sam- kvæmt Verðlagsstofnun að kosta 102 kr. og er þaö verö hjá áöurnefndum 4 rakarastofum. Börn Verö á bamaklippingu er frá 140 kr.—188 kr. Samkvæmt upplýsingum frá Verölagsstofnun er miöað viö aö böm fram aö 10 ára aldri greiöi barna- gjald en algengt er aö þessi mörk séu jafnvel miðuð við 12 ára aldur. -APH Nýlega voru símgjöld viö útlönd lækkuö. Þessi lækkun var mismunandi eftir löndum. I Danmörku, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð lækkuöu þau um 21%, í Finnlandi og Hollandi um 23%, í Bretlandi um 17%, Þýskalandi, Frakk- landi, Belgíu, Lúxemborg, Spáni og Sviss um 19%, Austurríki, Grikklandi, Italíu og Portúgal um 20% og í Bandaríkjunum og Kanada um 10%. Þessar lækkanir tóku gildi 10. des. sl. En þrátt fyrir þessa lækkun er langt frá því aö þaö sé ódýrt að hringja til út- landa. Það er dýrara að hringja hand- virkt, þ.e. þegar símtöl eru pöntuö, en aö hringja sjálfvirkt. Fyrir hverja mínútu munar þaö 9,50 kr. þegar hringt er handvirkt miðað við sjálf- virkt. Símgföld ti! 1 íirvrva- settv ev veðfi- trvi^a’ sevrv er se , skoiavv tsölubóK n 5ÆLGÆT1S- eítK Vtetms másagn^ vd iöaivl- I .iduríöt ee Yteiöavv útlanda Handvirkt. Sjálfvirkt Austurríki Belgía Búlgaría Danmörk England Finniand Frakkland Færeyjar Grikkland Grænland Holland Irland Italía Júgóslavía Lúxemborg Noregur Pólland Portúgal Rúmenía Rússland Spánn Sviss Svíþjóö Tékkóslóvakía Ungverjaland Þýskaland Bandaríkin Kanada Japan 50,50 41,00 50,50 41,00 90,50 33,50 24,00 39,50 30,00 35,50 26,00 45,50 36,00 33,50 24,00 50,50 41,00 109,50 100,00 35,50 26,00 45,50 36,00 50,50 41,00 50,50 41,00 45,50 36,00 33,50 24,00 50,50 41,00 50,50 41,00 50,50 41,00 50,50 41,00 45,50 36,00 45,50 36,00 33,50 24,00 45,50 36,00 50,50 41,00 45,50 36,00 67,50 58,00 68,50 59,00 101,50 92,00 Þaö vekur athygli aö þegar litið er á þetta yfirlit kemur í ljós að dýrast er aö hring ja til Grænlands sem þó er þaö land sem liggur næst okkar landi. En skýringin á því er sú aö hringja þarf í gégnum Danmörku til Grænlands. Frá Danmörku er símtaliö síöan sent í gegnum gervihnött til Grænlands. Kostnaður viö þennan gervihnött er hár og er þaö ástæöan fyrir því hvereu dýrt er aö hringja til Grænlands. Einhverjar breytingar eru fyrirhug- aöar í þessum efnum en hvenær þaö veröur er ekki vitað. Ódýrast er aö hringja til hinna Norðurlandanna og kostar minútan ekki „nema” 24 kr. ef hringt er sjálfvirkt. Sama gjald er fyrir símtöl allan sólarhringinn. Þegar hringt er handvirkt verður að borga minnst fyrir 3 mínútur en ef hringt er sjálfvirkt er einungis borgaö fyrir þanntímasemtalaðer. -APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.