Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983.
HUNDRAÐS V OGIR
Hagstœtt verö
Leitiö upplýsinga
ÓlAi UR GÍSLASOM
4 CÓ. ili:.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
iSVUS/W
00*
Tónlist
á hverht heimili
umjólin
Umsóknir um íbúðakaup
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um
74 íbúðir í Ártúnsholti og 31 íbúð viö Neðstaleiti í Reykjavík.
Ibúðir þessar eru tveggja til fjögurra herbergja og verða fyrstu
íbúðirnar væntanlega afhentar síðla árs 1984 en þær síðustu haustið
1985.
Ennfremur er óskað eftir umsóknum um eldri íbúðir sem koma til
endursölu síðari hluta árs 1984 og fyrri hluta árs 1985. Um ráðstöfun,
verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 51/1980.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut
30, og verða þar einnig veittar allar almerinar upplýsingar.
Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 6. jan. 1984.
Vakin er athygli á að eldri umsóknir eru fallnar úr gildi.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavik
VERKAMANNABÚSTAÐIR I REYKJAVIK
SUÐURLANDSBRAUT 30, REYKJAVÍK. SÍMI: 81240.
Fullkomin jólagjöf
Þetta
aðeins
lítið
svnishorn
SETRIÐ - HÚSGÖGN 0G GJAFAVÖRUR,
HAMRABORG 12
KÓPAV0GI,
SÍMI 46460.
SENDUM I PÓSTKRÖFU.
Kommóður fré kr. 2.350,-
Skápar + skúffur frá kr.
2.209,-
Þessi lína selur sig sjálf.
Leðurstóll kr. 5.220,-
15% afsláttur af hjónarúmum, fjórar
gerðir. Verð frákr. 6.751,-
Fást einnig í lútaðri furu.
• TRÚLOFUNARHRINGAR •
Nú bjódum við fína adstödu
tit ad velja flotta liringa.
Sendum litmyndalista
JÓN 0G ÓSKAR
Laugavegi 70 Sími 24910
Þessi elning kostar aðeins kr. 3.927,-
Svefnsófi f rá kr. 6.250,-
3gerðir