Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Blaðsíða 15
DV. MANUDAGUR19. DESEMBER1983. 15 AIWA' Tölvustýrð tæki á tölvuöld „Hvað annað?” Af hverju kaupa frá fortíðinni þegar framtíðin er í boði? V-700 Midi, tölvustýrða hijómtækjasamstæðan irá AIWA, býður upp á ótrúlegar tækninýjungar. Allt sem þarf til er að þrýsta á einn hnapp fyrir upptöku eða afspilun frá plötuspilara, útvarpi eða öðru. Engar flóknar stillingar á segulbandi eða magnara. Bæði plötuspilarinn og segulbandið hafa Automatic „Intro-Play”, það er með því að styðja á einn hnapp spilar hvort tækið sem er 10 fyrstu sek. af hverju lagi á plötunni eða kassettunni. Beindrifinn plötuspilarann er hægt að stilla til að hlusta á lögin á plötunni í þeirri röð sem óskað er (og endurtaka ákveðna röð allt að 10 sinnum). Sért þú að taka upp frá plötuspilara sér segulbandið um að alltaf sé jafnt bil á milli laga á kassettunni. Segulbandið er með bæði B og C dolby. Útvarpið er með L. B., M. B. og FM stereó bylgju og sjálfvirkan stöðvaleitara, einnig 12 stöðva minni. Magnarinn er 2X45 RMS vött og tilbúinn fyrir lazerplötuspilar- ann. Allt þetta ásamt 2 x 45 vatta hátölurum og sérstaklega fallegu útliti kostar aðeins kr. 48.880,- stgr. Það borgar sig örugglega að kynna sér AIWA. D i • f\aaiö ARMULA 38 ISelmúla megin) — 105REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366 SNJÓÞOTUR, 10 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 290,- ;í;\UUJÍJJaJ (;/{/:\S Í.S I h'.ct :,<) tos fíKYKJA YIK SI Mt: :11290 Hagaí1. _ skór. ar Tecl,nl®f bind,nð Sa'°na g>erai,g° A,p,n*9 S,,''etSndínðar bar«fatnaður n°tU?s, sKÓr' OKKAR TILBOÐ HAGAN-skiði Stærð: 120—150 cm, kr. 1795. 150-185cm, kr. 2065. Compact 150—185cm, kr. 3035—3365. Gönguskíði 180-215 cm, kr. 1665. Technica skór Nr. 26-30, kr. 990. Nr. 31-34, kr. 1090. Nr. 34-41, kr. 1170. NYJUNG CRAFT JAKKAR M/ÁLÞYNNUM, LÉTTIR - HLÝIR - STERKIR - FALLEGIR OIG VERÐIÐ AÐEINS 1.490. SPORTMARKAÐURINN, “EGI 'EGI^^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.